Þau Ásgeir Tómasson, Alma Guðmundsdóttir, Kristinn Óli Haraldsson og Johanne Turk hafa gengið til liðs við Pipar/TBWA.
Alma Sigurðardóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Gæðabaksturs.
Fjórir forstöðumenn ríkisstofnanna fengu auka greiðslur á síðasta ári vegna álag af völdum farsóttarinnar.
Alma íbúðafélag hefur fest kaup á allt að 83 íbúðum í Norðlingaholti fyrir fimm milljarða króna.
Brimgarðar verða meðal stærstu hluthafa Regins, verði framvirkir samningar nýttir. Félagið er fyrir stærsti hluthafi Eikar og eigandi Ölmu.
Samanlögð eign Brimgarða í Eik nemur rúmlega 29% að teknu tilliti til framvirkra samninga og annarra réttinda.
Sala óhagkvæmra íbúða og lokun skammtímaleigustarfsemi hafði mikil áhrif á afkomu félagsins, að sögn Maríu Bjarkar.
Umtalsverður áhugi hefur verið meðal fjárfesta. Ljúki ferlinu ekki með sölu er stefnt að skráningu leigufélagsins á First North.
Matsbreytingar komu til með að lita afkomu Almenna leigufélagsins, líkt og hjá öðrum fasteignafélögum, Alma hefur selt 52 íbúðir á árinu.
Leigutakar hjá Ölmu geta fengið 50% lækkun í þrjá mánuði og dreift restinni í allt að tvö ár, ef missa vinnu eða tekjur.
Hækkun á virði fasteignasafns Ölmu skilaði 10 milljarða hagnaði á árinu og þá hækkuðu hlutabréf félagsins um 4 milljarða.
Arðsemi Ölmu af leigustarfsemi er „ekki ásættanleg til að réttlæta áframhaldandi fjárfestingu í eignasafni félagsins“, að mati stjórnar.
María Björk Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eimskips.
Ingólfur Árni Gunnarsson tekur við af Maríu Björk Einarsdóttur sem framkvæmdastjóri Ölmu íbúðafélags.
Rekstrarhagnaður Brimgarða fyrir matsbreytingu lækkaði úr 613 milljónum í 319 milljónir milli ára.
Hlutafé Ölmu íbúðafélags verður hækkað um tvo milljarða króna og félagið mun kaupa allt hlutafé Brimgarða af Langasjó.
Eignarhaldsfélagið Langisjór hefur keypt allt hlutafé í Ölmu íbúðafélagi fyrir 11 milljarða króna.
Leigjendalína félags laganema semur um áframhald. Hafa aðstoðað á annað hundrað leigjendur og fengið skrautlegar sögur.
Ríkisstjórnin er búin að koma sér í erfiða stöðu með óformlegu valdaframsali til þríeykisins ókjörna og ábyrgðarlausa.
Kjartan Hreinn Njálsson hættir sem einn ritstjóra Fréttablaðsins og verður aðstoðarmaður Landlæknis.