*

fimmtudagur, 27. janúar 2022
Innlent 19. janúar 2022 08:59

Alvotech sækir 2,7 milljarða til viðbótar

Hlutafjáraukning að andvirði 2,7 milljarða króna „er drifin af umframeftirspurn íslenskra fjárfesta“.

Innlent 8. janúar 2022 16:03

Greiða Aztiq 1,9 milljarða í leigu á ári

Alvotech greiðir félögum í eigu fjárfestingafélags Róberts Wessman tæplega tvo milljarða á ári í húsaleigu.

Innlent 16. desember 2021 09:19

Líftæknilyf Alvotech fær leyfi í Evrópu

Alvotech hefur fengið samþykki Lyfjastofnunnar Evrópu fyrir markaðsleyfi á AVT02, hliðstæðu frumlyfsins Humira.

Innlent 7. desember 2021 15:49

Virði Alvotech allt að fjórfaldist á 3 árum

Miðað við áætlanir stjórnenda Alvotech er virði fyrirtækisins um tvöfalt meira heldur en í nýlokinni fjármögnunarlotu.

Innlent 7. desember 2021 11:00

Al­vot­ech sækir 60 milljarða og fer á markað

Alvotech fer á markað í Bandaríkjunum í gegnum SPAC samruna þar sem félagið er metið á tæplega 300 milljarða.

Innlent 1. nóvember 2021 11:06

Alvotech stækkar við sig

Til að styðja við framleiðslu á fyrstu vöru Alvotech, AVT02, tekur fyrirtækið í notkun nýtt húsnæði að Lambhagavegi 7.

Innlent 10. september 2021 15:01

Kári ánægður með Róbert

Róbert Wessman segir að ákveðið var að byggja Alvotech upp á Íslandi þrátt fyrir að það tæki tíu ár og kostaði um 100 milljarða.

Innlent 25. júní 2021 08:34

Metur Alvotech á 300 milljarða króna

Eigendur breytanlegra skuldabréfa Alvotech munu nýta rétt sinn til að breyta skuldabréfum að andvirði 13 milljörðum króna í hlutafé.

Erlent 18. maí 2021 16:53

Þingnefnd húðskammar keppinaut Alvotech

Helsti keppinautur Alvotech er sagður með bellibrögðum hafa komist hjá samkeppni í skýrslu bandarískrar þingnefndar.

Innlent 27. apríl 2021 10:30

Setur í loftið uppljóstrarasíðu

Halldór segir ákvörðunina um að gerast uppljóstrari hafa verið byggða á djúpum áhyggjum af framtíð Alvogen og Alvotech.

Innlent 10. janúar 2022 13:20

Líftæknilyf Alvotech fær leyfi í Kanada

Alvotech og JAMP Pharma hafa fengið samþykki kanadískra heilbrigðisyfirvalda fyrir markaðsleyfi á AVT02, hliðstæðu frumlyfsins Humira.

Innlent 7. janúar 2022 10:25

Stjórn­endur Al­vot­ech fá milljarða bónus

Sex núverandi og fyrrverandi lykilstjórnendur hjá Alvotech eiga rétt á milljarða bónusgreiðslum frá fyrirtækinu.

Innlent 11. desember 2021 16:01

Alvotech í málaferlum við lyfjarisa

Gangi áætlanir Alvotech eftir gæti það orðið eitt verðmætasta félag Íslandssögunnar á næstu árum.

Innlent 7. desember 2021 14:01

Stefna á skráningu Alvotech á First North

Alvotech stefnir að tvískráningu í bandarísku kauphöll Nasdaq og á First North-markaðnum á Íslandi.

Innlent 19. nóvember 2021 17:25

Róbert opnar skrifstofu í London

„Við höfum átt frábært ár," sagði Róbert Wessman við opnun nýrrar skrifstofu Aztiq, fjárfestingafélags hans, í London í dag.

Fólk 13. september 2021 15:37

Nýr fram­kvæmda­stjóri hjá Flor­ealis

Þórey Haraldsdóttir, fyrrum stjórnandi á þróunarsviði Alvotech og Actavis Group hefur verið ráðin til Florealis.

Innlent 7. júlí 2021 10:11

Alvotech í bandaríska kauphöll

Félagið skoðar tvískráningu á bandarískan og íslenskan markað og er sagt hafa sótt sér um 250 milljónir dollara í gegnum samruna við sérhæft yfirtökufélag.

Innlent 11. júní 2021 11:29

Ellefu milljarða tap Alvotech

Rekstrartekjur Alvotech tvöfölduðust en gjöld jukust að sama skapi. Samstæðan stefnir á markað fyrir lok árs.

Innlent 11. maí 2021 22:04

Alvotech stefnir helsta keppinautnum

Alvotech stefnir AbbVie, framleiðanda mest selda lyfs í heimi og segir það beita bellibrögðum til að halda í einokunarstöðu sína.

Innlent 6. apríl 2021 08:09

Sagt upp og stefnt fyrir utan World Class

Halldór Kristmannsson segist vilja ná sátta utan dómstóla og gagnrýnir viðbrögð Alvogen við ásökunum gagnvart Róberti Wessman.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.