*

mánudagur, 27. september 2021
Fólk 13. september 2021 15:37

Nýr fram­kvæmda­stjóri hjá Flor­ealis

Þórey Haraldsdóttir, fyrrum stjórnandi á þróunarsviði Alvotech og Actavis Group hefur verið ráðin til Florealis.

Innlent 7. júlí 2021 10:11

Alvotech í bandaríska kauphöll

Félagið skoðar tvískráningu á bandarískan og íslenskan markað og er sagt hafa sótt sér um 250 milljónir dollara í gegnum samruna við sérhæft yfirtökufélag.

Innlent 11. júní 2021 11:29

Ellefu milljarða tap Alvotech

Rekstrartekjur Alvotech tvöfölduðust en gjöld jukust að sama skapi. Samstæðan stefnir á markað fyrir lok árs.

Innlent 11. maí 2021 22:04

Alvotech stefnir helsta keppinautnum

Alvotech stefnir AbbVie, framleiðanda mest selda lyfs í heimi og segir það beita bellibrögðum til að halda í einokunarstöðu sína.

Innlent 6. apríl 2021 08:09

Sagt upp og stefnt fyrir utan World Class

Halldór Kristmannsson segist vilja ná sátta utan dómstóla og gagnrýnir viðbrögð Alvogen við ásökunum gagnvart Róberti Wessman.

Innlent 24. mars 2021 12:47

Stefna Alvotech í Bandaríkjunum

Bandaríska lyfjafyrirtækið AbbVie sakar Alvotech og fyrrverandi starfsmann um að hafa stolið trúnaðarupplýsingum.

Innlent 5. mars 2021 15:07

Gefa 100 þúsund dali til UNICEF

Alvogen og Alvotech munu styrkja UNICEF um rúmlega 13 milljónir króna í verkefni sem snýr að dreifingu bóluefnis til lág- og millitekjuríkja.

Innlent 9. febrúar 2021 19:49

Hlutafé Sæmundar aukið um 1,9 milljarða

Láni móðurfélags Fasteignafélagsins Sæmundar, sem á húsnæði Alvogen og Alvotech í Vatnsmýrinni, hefur verið breytt í hlutafé.

Innlent 24. nóvember 2020 11:49

Alvotech landar samningi í Kína

Alvotech og eitt stærsta lyfjafyrirtæki Kína hafa gert samstarfssamning vegna átta líftæknilyfja.

Innlent 21. október 2020 10:06

Alvotech fá 9 milljarða fjárfestingu

Núverandi fjárfestar hyggjast leggja til 30 milljónir dala í 100 milljóna hlutafjárútboði í aðdraganda skráningar á markað.

Innlent 10. september 2021 15:01

Kári ánægður með Róbert

Róbert Wessman segir að ákveðið var að byggja Alvotech upp á Íslandi þrátt fyrir að það tæki tíu ár og kostaði um 100 milljarða.

Innlent 25. júní 2021 08:34

Metur Alvotech á 300 milljarða króna

Eigendur breytanlegra skuldabréfa Alvotech munu nýta rétt sinn til að breyta skuldabréfum að andvirði 13 milljörðum króna í hlutafé.

Erlent 18. maí 2021 16:53

Þingnefnd húðskammar keppinaut Alvotech

Helsti keppinautur Alvotech er sagður með bellibrögðum hafa komist hjá samkeppni í skýrslu bandarískrar þingnefndar.

Innlent 27. apríl 2021 10:30

Setur í loftið uppljóstrarasíðu

Halldór segir ákvörðunina um að gerast uppljóstrari hafa verið byggða á djúpum áhyggjum af framtíð Alvogen og Alvotech.

Innlent 25. mars 2021 10:43

Alvotech svarar fyrir sig

Alvotech sakar keppinaut sinn um ljótan leik með stefnu í Bandaríkjunum. Markmiðið sé að hægja á lyfjaþróun Alvotech.

Innlent 10. mars 2021 09:28

4,5 milljarða fjármögnun Alvotech

Íslenskir fjárfestar leggja líftæknifélaginu til um 2 milljarða króna. Gengið var frá fjármögnuninni í lokuðu útboði í síðustu viku.

Innlent 3. mars 2021 11:14

Segja CVC ekki vera að selja í Alvogen

Forsvarsmenn Alvogen hafna fréttum um að stærsti hluthafi félagsins sé í viðræðum um að selja allan hlut sinn.

Innlent 30. desember 2020 15:54

Stækkun hátækniseturs hafin

Viðbyggingin við hátæknisetur Alvotech við Háskóla Íslands verður 12.500 fermetrar og verður tilbúin 2022.

Fólk 3. nóvember 2020 10:35

Rakel stýrir upplýsingatæknisviði Alvotech

Lyfjafyrirtækið Alvotech hefur ráðið Rakel Óttarsdóttur sem framkvæmdastjóra upplýsingatæknisviðs.

Innlent 5. ágúst 2020 17:29

Teva og Alvotech í samstarf

Ísra­elska lyfja­fyr­ir­tækið Teva til­kynnti í dag um sam­starf­samn­ing við ís­lenska lyfja­fyr­ir­tækið Al­votech.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.