*

miðvikudagur, 20. október 2021
Erlent 7. október 2021 10:39

Fengið 84 milljarða í skattaafslætti í ár

Amazon hefur alls fengið 4,1 milljarð dala, eða um 530 milljarða króna, í skattaafslætti í Bandaríkjunum frá árinu 2000.

Erlent 30. júlí 2021 15:01

Bezos ekki lengur ríkastur

Bernard Arnault og fjölskylda sitja nú í efsta sæti auðmannalista Forbes eftir að auður Jeff Bezos lækkaði um 13 milljarða dala í dag.

Erlent 8. júní 2021 18:06

Lægri skattar við G7 samninginn

Amazon, eBay, Facebook og Google þurfa að greiða 40 milljörðum króna lægri skatta í Bretlandi undir samkomulagi G7 ríkjanna.

Innlent 13. maí 2021 18:31

ESB tapar öðru stóru skattamáli

Amazon þarf ekki að greiða 250 milljónir evra í afturvirka skatta til Lúxemborgar, eftir úrskurð Almenna dómstólsins í gær.

Erlent 22. apríl 2021 14:04

Greitt með lófafari

Með nýrri tækni munu viðskiptavinir Whole Foods geta greitt fyrir vörur með því að skanna lófann á sér.

Erlent 29. mars 2021 19:28

Reiði Bezos á bak við tíst Amazon

Amazon sendi frá sér nokkur beitt tíst um helgina, m.a. um lágmarkslaun, á sama tíma og fyrirtækið á í verkalýðsdeilum í Alabama fylki.

Erlent 2. febrúar 2021 23:10

Bezos hættir óvænt sem forstjóri Amazon

Jeff Bezos mun láta af störfum sem forstjóri Amazon ríflega aldarfjórðungi eftir að hann stofnaði félagið.

Erlent 12. janúar 2021 13:28

Signal hækkar og hækkar

Lítið líftæknifyrirtæki er margfalt verðmætara en það var fyrir tíst ríkasta manns heims um samnefnt samskiptaapp.

Innlent 27. nóvember 2020 14:37

Amazon slær met í ráðningum

Það sem af er ári hefur Amazon ráðið til sín 427 þúsund starfsmenn. Desembergreiðslur fyrir framlínustarfsfólk nema 500 milljónum dollara.

Erlent 2. október 2020 12:10

20 þúsund fengið COVID hjá Amazon

Amazon er gagnrýnt fyrir að verja starfsmenn ekki fyrir smiti. Félagið segir færri hafa greinst með COVID-19 en búst var við.

Erlent 9. september 2021 17:41

Amazon fjár­magnar há­skóla­nám starfs­manna

Amazon hyggst fjárfesta 1,2 milljörðum dala til að fjármagna háskólanám 750 þúsund starfsmanna í Bandaríkjunum.

Erlent 26. júlí 2021 10:07

Bitcoin hækkað um 20% á einni viku

Ummæli Elon Musk og vangaveltur um að Amazon ætli að taka við rafmyntum sem greiðslumáta eru talin meðal ástæðna fyrir hækkuninni.

Erlent 26. maí 2021 15:53

Amazon kaupir MGM

Amazon hefur samþykkt að kaupa MGM fyrir 8,45 milljarða dala en þetta er annar stóri samruninn í mánuðinum í skemmtanabransanum.

Erlent 12. maí 2021 09:17

Seldi í Amazon fyrir 6,7 milljarða dala

Jeff Bezos seldi hlutabréf í Amazon fyrir rúmlega 832 milljarða króna í síðustu viku.

Erlent 20. apríl 2021 18:02

Amazon opnar hárgreiðslustofu

Notað verður tækni á borð við viðbættan veruleika og „bentu-og-lærðu“ tækni í hárgreiðslustofu Amazon í London.

Erlent 3. febrúar 2021 15:52

Amazon afhjúpar 110-metra „kúkaturn“

Nýjar höfuðstöðvar tæknirisans verða nokkurskonar uppsnúinn turn þakinn gróðri og með gönguleið að utanverðu.

Fólk 25. janúar 2021 09:45

Sylvía Kristín hættir í stjórn Símans

Stjórnarmaður hjá Símanum hættir í kjölfar ráðningar til Origo en áður starfaði hún hjá Icelandair, Landsvirkjun og Amazon.

Erlent 10. desember 2020 14:03

Frakkar sekta Google og Amazon

Frönsk yfirvöld hafa ákveðið að sekta bæði Google og Amazon fyrir að brjóta í bága við lög Evrópusambandsins í tengslum við vafrakökur.

Erlent 17. nóvember 2020 14:58

Amazon opnar lyfjaverslun

Hlutabréf stóru lyfjakeðjanna í Bandaríkjunum lækka í kjölfarið á því að netsölurisinn fer í samkeppni við þær.

Bílar 23. september 2020 18:22

Amazon kaupir 1.800 rafbíla

Rafknúnir atvinnubílar frá Mercedes-Benz urðu fyrir valinu hjá Amazon. Bezos vill fá umhverfisvænasta bílaflota í heimi.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.