Microsoft og Apple eru ein í billjón dollara klúbbnum en það síðara féll úr honum um tíma á mánudag. Hækkun í vikunni þar til nú.
Washington Post var selt fyrir jafnvirði 30 milljarða íslenskra króna.
Netverslunin mun selja rauð-, hvít- og freyðivín og senda innan Bandaríkjanna.
Undanfarnar þrjár vikur hefur Amazon.com selt yfir eina milljón spjaldtölva á viku.
Netrisinn Amazon er sagður ætla sér enn stærri hluti á tölvumarkaðnum. Snjallsími gæti komið á markað eftir eitt ár.
Vefrisinn Amazon.com hefur bætt við nýrri starfsemi. Lánar bækur í skemmri tíma.
Verkalýðsfélag hafði varað Amazon við því að starfsmenn færu í verkfall rétt fyrir jól.
Amazon hefur breytt leitarvél sinni, fyrirvaralaust, þannig að nú er ekki hægt að leita að erótísku efni. En það er enn til sölu.
Bloomberg segir það eðlilegt að fjárfestar velti fyrir sér hvort gengi hlutabréfa fyrirtækisins sé ekki of hátt í skugga lélegrar afkomu.
Kindle Fire-spjaldtölvan er mestselda lestólið frá Amazon. Forstjóri Apple segir eigendur tölvunnar uppfæra fljótlega i iPad.
Spjaldtölva Amazon.com Kindle Fire er nú fáanleg. Viðbrögðin hafa verið góð.