Viaplay ætlar að herja á fleiri markaði innan Evrópu. Gefa ekki upp hvort félagið bjóði í enska boltann og Meistaradeildina.