*

föstudagur, 17. september 2021
Innlent 14. september 2021 12:01

Sekta Google um 23 milljarða

Samkeppniseftirlit Suður-Kóreu hefur sektað Google fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína á farsímamarkaðnum.

Erlent 9. janúar 2017 15:05

Nokia reynir aftur

Nokia gefur út snjallsíma fyrir android stýrikerfi, en í þetta sinn verða símar fyrirtækisins einungis í boði í Kína.

Erlent 26. júlí 2016 16:16

BlackBerry gefur út Android síma

Framkvæmdarstjóri Blackberry ætlar sér að gera BlackBerry aftur að arðbæru fyrirtæki á þessu ári.

Erlent 9. nóvember 2015 18:34

TAG Heuer gerir snjallúr

Svissneski úraframleiðandinn hyggst ryðja sér rúms á snjallúramarkaðnum.

Tölvur & tækni 31. ágúst 2015 19:31

Google styrkir stöðu sína í keppninni við Apple Watch

Hægt verður að tengja snjallúr sem keyra á Android stýrikerfinu frá Google við iPhone síma.

Innlent 9. nóvember 2014 19:15

Sleikjó frá Google

Eigendur Androidsnjallsíma eru farnir að kætast því ný útgáfa af stýrikerfinu er farin að streyma út á netið.

Tölvur & tækni 20. júní 2014 11:37

Reynt að draga úr þjófnaði símtækja

Nú stendur til að innleiða tækni sem gerir stolin símtæki með Windows og Android stýrikerfi ónothæf

Tölvur & tækni 24. febrúar 2014 17:44

Android-símar frá Nokia

Nokia hefur sett á markað þrjá nýja snjallsíma. Þeir keyra á Android-stýrikerfinu frá Google.

Tölvur & tækni 7. janúar 2014 13:59

Flestir munu nota Android-stýrikerfið á árinu

Fleiri munu nota tæki sem keyrðu á sérstökum stýrikerfum á þessu ári en í fyrra.

Innlent 30. desember 2013 12:20

Plain Vanilla er frumkvöðull ársins

Þorsteinn Baldur Friðriksson segir stefnt að útgáfu QuizUp fyrir Android-stýrikerfið eftir áramótin.

Erlent 20. maí 2019 19:49

Huawei missir aðgang að Android

Huawei er næststærsti snjallsímaframleiðandi heims, en símasala félagsins gæti helmingast vegna bannsins.

Erlent 3. janúar 2017 18:25

Fiat Chrysler semur við Google

Fiat Chrysler hefur nú samið við Google og muni að öllum líkindum kynna einhverskonar Android bíla í náinni framtíð.

Erlent 13. nóvember 2015 17:43

Apple klippir á Beats Music

Hyggjast taka þjónustuna úr sambandi 30. nóvember, til að ryðja rúms fyrir Apple Music.

Tölvur & tækni 12. september 2015 18:43

Google í harða samkeppni við Apple Pay

Android Pay þjónustan frá Google á að keppa við sambærilega þjónustu frá Apple og fleiri aðilum.

Tölvur & tækni 12. júní 2015 12:21

BlackBerry íhugar að skipta í Android

BlackBerry gæti gert róttækar breytingar á símum sínum til að klóra í bakkann eftir erfitt gengi undanfarin ár.

Erlent 31. júlí 2014 17:30

Markaðshlutdeild Android 85%

Engin raunhæf samkeppni er við Android á veraldarmarkaði snjallsíma.

Tölvur & tækni 6. maí 2014 08:06

Tesco setur snjallsíma á markað

Nýr sími frá Tesco mun styðjast við Android hugbúnað.

Tölvur & tækni 11. febrúar 2014 15:52

Ódýrir símar Nokia munu nota Android

Nýr kafli verður skrifaður í sögu farsímafyrirtækisins Nokia þegar símar þess fara að ganga á Android-stýrikerfinu.

Erlent 1. janúar 2014 18:22

Saka NSA um að planta óværum í snjallsíma

Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin er sögð geta fjarstýrt myndavélum í iPhone-símum.

Innlent 12. desember 2013 10:21

Segja Zynga hafa boðið 12 milljarða í Plain Vanilla

Unnið er að gerð QuizUp-spurningaleiksins fyrir Android-stýrikerfið.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.