*

þriðjudagur, 18. janúar 2022
Erlent 7. janúar 2022 17:47

Samfélagsmiðill Trump opnar í febrúar

Donald Trump byrjar með nýja samfélagsmiðilinn TRUTH Social, þann 21. febrúar ef marka má App Store.

Erlent 9. apríl 2021 09:31

Eins og plasthnífur í skotbardaga

Öryggisráðstafnir á App Store eru líkast því að „mæta með smjörhníf úr plasti í skotbardaga“, að mati háttsetts verkfræðings hjá Apple.

Innlent 29. júní 2020 11:46

Efst á App store í Bandaríkjunum

Appið Trivia Royale, búið til af íslenska fyrirtækinu Teatime Games, náði toppsæti yfir farsímaleiki í Bandaríkjunum.

Tölvur & tækni 21. september 2017 11:13

Nýr tölvuleikur með Daða Frey

Tölvuleikurinn Neon Planets með Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play á morgun.

Erlent 23. júlí 2016 13:41

Pókemon Go halað mest niður

Engu forriti halað jafnmikið niður á einni viku. Leikurinn loksins fáanlegur í Japan í samstarfi við McDonalds.

Erlent 6. janúar 2016 16:00

Selt í App Store fyrir 2.600 milljarða

Forritasölumarkaður Apple sem kallast App Store seldi fyrir 20 milljarða Bandaríkjadala árið 2015.

Erlent 9. janúar 2015 09:45

App Store skilaði Apple helmingi meira

Sölutekjur Apple af App Store námu 15 milljörðum dala á árinu 2014.

Erlent 16. janúar 2014 11:15

Apple þarf að endurgreiða fyrir uppfærslur á forritum

Foreldrar barna sem fengu að leika sér með síma og tæki frá Apple eru ekki sátt.

Erlent 8. júlí 2013 13:23

Hafa fengið rúma 1000 milljarða fyrir smáforritin

Næsta kynslóð af stýrikerfi búnaðar frá Apple þykir líkleg til að hafa áhrif á framtíð forritaverslunar fyrirtækisins.

Innlent 3. nóvember 2011 10:55

Tölvuleikurinn The Moogies í netverslun Apple

Bandaríski tölvuleikjarisinn Electronic Arts setur í dag íslenska tölvuleikinn The Moogies í dreifingu á netversluninni Apple App Store.

Erlent 30. apríl 2021 12:45

ESB kærir Apple vegna App Store

Apple gæti átt yfir höfði sér sekt sem nemur 10% af heildartekjum félagsins á heimsvísu.

Erlent 25. ágúst 2020 13:35

Fortnite bannið heimilað

Apple var þó varað við að skaða ekki fyrirtæki sem styðja sig við hugbúnað frá Epic Games.

Innlent 14. júní 2020 15:42

Bókunarkerfi komið á fyrir tjaldsvæðin

Nýju bókunarkerfi tjaldsvæða er ætlað að einfalda sumarfríið því hægt verður að bóka og greiða fyrir stæði fyrir fram.

Innlent 27. júní 2017 09:28

Íslenskur tölvuleikur lentur í App Store

Íslenski tölvuleikurinn Mussila Planets er lentur í App Store og á Google Play.

Innlent 1. júní 2016 13:58

Íslenskur tónlistarleikur kominn út

Er þegar kominn á App Store fyrir viðskiptavini á Íslandi en kemur út þann 14. júní á heimsvísu.

Tölvur & tækni 21. september 2015 12:43

Hundruð Apple-smáforrita sýkt

Komið hefur í ljós að tölvuvírus frá Kína sýkti hundruð smáforrita sem var að finna í App Store.

Erlent 31. júlí 2014 14:01

Leikur Kardashian skilar 80 milljónum í tekjur á dag

App leiksins Kim Kardashian: Hollywood er eitt af fimm vinsælustu öppum til niðurhals í App store í dag.

Innlent 14. janúar 2014 10:54

Apple mælir með því að fólk fylgist með Plain Vanilla

Viðskiptavinir App Store keyptu forrit fyrir næstum því 1.900 milljarða íslenskra króna í fyrra.

Innlent 3. júní 2013 08:32

Google mun brátt sigra Apple í smáforritakeppninni

Ekki er langt í að notendur Android síma muni hafi úr fleiri smáforritum að velja en þeir sem nota tæki frá Apple.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.