*

miðvikudagur, 14. apríl 2021
Erlent 9. apríl 2021 09:31

Eins og plasthnífur í skotbardaga

Öryggisráðstafnir á App Store eru líkast því að „mæta með smjörhníf úr plasti í skotbardaga“, að mati háttsetts verkfræðings hjá Apple.

Erlent 24. febrúar 2021 14:31

Apple kaupir fyrirtæki á mánaðarfresti

Netrisinn hefur keypt í kringum hundrað fyrirtæki á undanförnum sex árum.

Erlent 8. janúar 2021 10:51

Apple í rafbílaframleiðslu?

Hyundai og Apple eiga í viðræðum um að hefja samstarf við framleiðslu á rafbílum og rafhlöðum.

Innlent 4. nóvember 2020 10:48

Nettengd Apple snjallúr

Með nýrri lausn verður hægt að skilja símann eftir heima en hringja með úrinu og streyma tónlist án stuðnings frá snjallsíma.

Erlent 14. október 2020 13:01

Apple kynna iPhone 12 með 5G

Ný símalína Apple styðja við háhraðainternet og koma bæði í extra lítilli og stórri útgáfu. Hægt að hlaða þráðlaust.

Innlent 30. september 2020 19:57

Biðlistar eftir Apple úrum og PlayStation

Nýjasta kynslóð Apple úranna seldist upp á skotstundu hér á landi og hafa myndast biðlistar eftir næstu sendingu úranna.

Erlent 8. september 2020 15:43

Tesla leiðir lækkanir vestanhafs

Gengi tæknifyrirtækja í Bandaríkjunum hefur lækkað í dag samhliða styrkingu dalsins. Þrjú félög komust inn í S&P 500, ekki Tesla.

Innlent 2. september 2020 19:19

Gengi Apple og Tesla lækkar á ný

Miklum hækkunarfasa fyrirtækjanna virðist lokið en Apple hefur lækkað um nærri 7% frá hæsta punkti og Tesla um 11%.

Erlent 25. ágúst 2020 13:35

Fortnite bannið heimilað

Apple var þó varað við að skaða ekki fyrirtæki sem styðja sig við hugbúnað frá Epic Games.

Erlent 16. ágúst 2020 17:25

Netrisarnir fjórðungur af S&P 500

Apple hefur hækkað um 20% frá birtingu uppgjörs annars ársfjórðungs og markaðsvirði þess er nú um 1.965 milljarðar dollara.

Erlent 8. mars 2021 10:21

Harry og Meghan þéna vel

Netflix, Spotify og Apple tryggja Harry og Meghan milljarðatekjur þó þau fá ekki lengur greitt frá bresku konungsfjölskyldunni.

Erlent 8. febrúar 2021 10:13

Unity tók dýfu þrátt fyrir mettekjur

Hlutabréfaverð Unity féll um 14% þrátt fyrir að afkoman hafi verið umfram væntingar á síðast ári. Breytingar hjá Apple kosta félagið.

Erlent 16. nóvember 2020 15:31

Segir Apple brjóta gegn neytendum

Talið er að Apple sé að brjóta gegn friðhelgi neytenda og hefur aðgerðasinni því lagt fram kvörtun til þýskra og spænskra yfirvalda.

Innlent 18. október 2020 14:14

Afkoma versnaði hjá Epli

Afkoma Skakkaturns ehf., umboðsaðila Apple á Íslandi, dróst saman um 21,6% á síðasta ári.

Innlent 6. október 2020 17:28

Apple boðar líklega sína fyrstu 5G síma

Tæknifyrirtækið boðar kynningu þann 13. október þar sem talið er að nýir iPhone símar verði kynntir, sem styðji við 5G tæknina.

Erlent 9. september 2020 11:57

Hathaway setur 80 milljarða í tækni

Berkshire Hathaway hyggst fjárfesta í tæknifyrirtæki, sem telst sjaldgæf sjón, fyrir um 80 milljarða króna.

Erlent 8. september 2020 08:32

Græddi nærri 560 milljarða

SoftBank veðjaði á hækkanir bandarískra tæknifyrirtækja eftir heimsfaraldurinn. Stofnandinn hafði veðsett hluti í félaginu.

Innlent 2. september 2020 13:11

Apple verðmætari en FTSE 100

Eftir að hafa farið yfir 2.300 milljarða dala markið er tæknifyrirtækið orðið verðmætara en öll félög í bresku vísitölunni.

Innlent 19. ágúst 2020 17:03

Apple fyrst yfir 2.000 milljarða dala

Markaðsvirði Apple komið í yfir 270 þúsund milljarða íslenskra króna. Fyrsta bandaríska fyrirtækið til að ná markinu.

Erlent 11. ágúst 2020 19:19

Tim Cook orðinn milljarðamæringur

Forstjóri Apple er kominn í hóp milljarðamæringa mælt í Bandaríkjadölum eftir hækkun hlutabréfaverðs félagsins.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.