*

miðvikudagur, 12. maí 2021
Erlent 16. ágúst 2020 17:25

Netrisarnir fjórðungur af S&P 500

Apple hefur hækkað um 20% frá birtingu uppgjörs annars ársfjórðungs og markaðsvirði þess er nú um 1.965 milljarðar dollara.

Erlent 27. júlí 2020 14:14

Bezos mætir fyrir þingnefnd

Jeff Bezos, stofnandi Amazon, mun mæta fyrir þingnefnd ásamt forstjórum Apple, Alphabet og Facebook.

Erlent 11. júlí 2020 15:04

Miklar breytingar undir húddinu

Ákvörðun Apple um að nota eigin snjalltækjaörgjörva í borð- og fartölvur sínar er bæði stór og afdrifarík.

Erlent 30. júní 2020 18:02

NYT dregur sig úr Apple News

Tímaritið segir Apple News falla ekki inn í stefnumótun þess sem felur í sér að skapa beint samband við greiðandi lesendur.

Erlent 16. júní 2020 13:22

ESB hefur rannsókn á Apple Pay

Tæknirisinn er sakaður um að koma í veg fyrir notkun snertilausra greiðslulausna samkeppnisaðila í Apple tækjum.

Erlent 5. maí 2020 13:49

Hagnaður Apple umfram væntingar

Tekjur Apple stóðu nánast í stað á milli ára, en hagnaðurinn samsvarar 1,6 billjörðum króna. Aukin sala á þjónustu og snjallúrum.

Erlent 14. mars 2020 16:33

Apple lokar öllum verslunum utan Kína

Hátt í 500 verslanir munu loka í tvær vikur vegna Covid-19. Þær kínversku opnuðu aftur á fimmtudag.

Erlent 3. febrúar 2020 16:40

Apple í baráttu um tengi við ESB

Evrópusambandið vill staðla hleðslutengi á farsíma en Apple segir það draga úr tækniframförum.

Erlent 10. janúar 2020 17:45

Gengi Facebook í methæðum

Bréf samfélagsmiðilsins hafa aldrei verið verðmætari, en einnig hafa Apple og Alphabet hækkað.

Erlent 25. nóvember 2019 14:46

Google og Apple í bestri stöðu

Umsjón stóru snjalltækjastýrikerfanna setur risana tvo í einstaka stöðu til að hasla sér völl í fjármálaþjónustu.

Erlent 11. ágúst 2020 19:19

Tim Cook orðinn milljarðamæringur

Forstjóri Apple er kominn í hóp milljarðamæringa mælt í Bandaríkjadölum eftir hækkun hlutabréfaverðs félagsins.

Erlent 15. júlí 2020 11:42

Apple sleppur við 14,3 milljarða sekt

Næstæðsti dómstóll ESB dæmdi Apple í vil gegn Framkvæmdaráði ESB um 14,3 milljarða evra afturkvæma skattagreiðslu.

Erlent 8. júlí 2020 13:20

Apple er 43% af eignasafni Hathaway

43% af heildar eignasafni Berkshire Hathaway, fjárfestingafélag Warren Buffet, er hlutabréf í Apple.

Erlent 24. júní 2020 18:58

Apple framleiðir eigin örgjörva

Tæknirisinn Apple hefur ákveðið að framleiða sína eigin örgjörva sem eiga að vera skilvirkari en þeir frá Intel.

Erlent 21. maí 2020 10:48

Apple og Google gefa út rakningarforrit

Apple og Google gefa út forrit sem gera á fólki viðvart hafi það umgengist þá sem greinast smitaðir af kórónuveirunni.

Erlent 27. mars 2020 14:22

Lækkanir hjá stóru tæknirisunum

Microsoft og Apple eru ein í billjón dollara klúbbnum en það síðara féll úr honum um tíma á mánudag. Hækkun í vikunni þar til nú.

Innlent 10. febrúar 2020 15:20

Apple lækkar vegna Wuhan virus

Bandarísk hlutabréf hófu vikuna lægri vegna væntinga um minni sölu í Kína vegna áhrifa víruss. 10% starfsmanna aftur til vinnu.

Erlent 21. janúar 2020 14:22

Forstjóri Apple vill skattbreytingar

Tim Cook forstjóri Bandaríska risafyrirtækisins Apple vill endurskoðun á skattreglum á heimsvísu.

Erlent 4. janúar 2020 19:01

Hið kínverska Apple

Óhætt er að segja að stofnandi kínverska fyrirtækisins Xiaomi hafi tekið Steve Jobs sér til fyrirmyndar.

Erlent 1. nóvember 2019 19:01

Google kaupir Fitbit á 260 milljarða

Google hyggst skáka Apple í snjallheilsutækjum. Ekki er þó talið víst að samkeppnisyfirvöld samþykki samrunann.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.