Lánadrottnar Arctic Trucks International gáfu eftir skuldir að andvirði 180 milljónir í skiptum fyrir 18 milljónir hluta.
Arctic Trucks í Noregi hefur gert allt að sjö milljarða króna samning um að breyta nær 800 Toyota bílum í rafmagnsbíla í Skandinavíu.
Arctic Trucks tapaði 150 milljónum króna í fyrra. Unnið að endurskipulagningu vegna erfiðrar lausafjárstöðu.
Toyota Hilux bílum verður breytt í rafbíla hjá Arctic Trucks í Noregi í samstarfi við hollenskt fyrirtæki.
Emil Grímsson hefur undanfarinn áratug eða svo lagt mesta áherslu á Suðurpólsverkefni Arctic Trucks. „Þar förum við alveg svakalegar vegalengdir.“
Bílar frá Arctic Trucks óku áður ófarna leið yfir Grænlandsjökul meðal annars til þess að safna vísindalegum upplýsingum.
Fjárfestingasjóðurinn Frumtak 2 mun leggja um 500 milljónir króna í Arctic Trucks ásamt núverandi hluthöfum.
Búist er við á fimmta þúsund gesta á jeppasýningu Toyota og Arctic Trucks um næstu helgi.
Skuldir félagsins eru aðallega gagnvart móðurfélaginu. Móðurfélagið skilaði tapi.
Vinna að gerð sjónvarpsþátta með BBC – Mikið um verkefni á Suðurskautinu næstu mánuði
Arctic Trucks á Íslandi var komið í mjög þrönga stöðu í lok síðasta árs áður en Frumtak keypti félagið og fjármagnaði.
Trackwell hefur ráðið Sigurð Elvar Sigurðsson til að stýra uppbyggingu þjónustustjórnunar í flotastýringarkerfum félagsins.
Arctic Trucks hefur selt þrjá ofurbíla til vísindastofnunar sem fer til Grænlands síðar í sumar.
Tekjur Arctic Trucks jukust um 10% milli áranna 2016 og 2017. 100 milljón króna tap var á rekstrinum, en árið áður var það 400 milljónir.
Emil Grímsson stofnaði Arctic Trucks í upphafi tíunda áratugarins. Fyrirtækið byrjaði sem breytingadeild hjá í Toyota á Íslandi en býr nú yfir meiri þekkingu á Suðurskautslandinu en flestir aðrir.
Arctic Trucks á Íslandi hagnaðist um 32 milljónir króna á síðasta ári.
Samningar við norska herinn eru stór biti af starfsemi Arctic Trucks í Noregi.
Norska lögreglan notar breytta bíla frá íslenska fyrirtækinu Arctic Trucks.
Arctic Trucks stendur í stórræðum í Dúbaí. Fyrstu jepparnir fyrir norska og sænska herinn munu skila fyrirtækinu milljörðum á árinu.
Emil Grímsson í Arctic Trucks segir þó meiri baráttu anda í Íslendingum en áður