*

fimmtudagur, 15. apríl 2021
Innlent 15. apríl 2021 16:28

Mikil velta með bréf bankanna

Samanlögð velta með hlutabréf Kviku og Arion banka nam tæplega 2 milljörðum króna í viðskiptum dagsins.

Innlent 14. apríl 2021 13:04

Borgarbyggð kaupir húsið af Arion

Borgarbyggð hyggst færa starfsemi ráðhúss sveitarfélagsins í húsnæðið. Reiknað með að útibú Arion banka verði áfram í húsinu.

Innlent 1. apríl 2021 16:19

Útibú Arion í Borgarnesi á sölu

Arion banki vill 260 milljónir fyrir útibú sitt í Borgarnesi. Bankinn seldi nýlega útibú í Borgartúni. Næsta hús er einnig til sölu.

Innlent 23. mars 2021 10:28

Bankarnir spá óbreyttum vöxtum

Eftir skarpa lækkun á síðasta ári hafa stýrivextir Seðlabankans hafa haldist óbreyttir síðan í nóvember.

Innlent 15. mars 2021 15:21

LIVE vill lægri þóknanir til stjórnar

Lífeyrissjóðurinn leggur til að laun stjórnarmanna í Arion banka verði lægri en stjórn bankans hefur lagt til fyrir aðalfund.

Innlent 12. mars 2021 08:53

Hlutur Taconic kominn undir 10%

Gildi lífeyrissjóður er orðinn stærsti hluthafi Arion en Taconic Capital hefur nú selt um 15% í bankanum frá síðasta sumri.

Innlent 6. mars 2021 08:11

Berst með kjafti og klóm gegn fjárnámi

Arion banki fer fram á að sér verði dæmd heimild til að gera fjárnám í fasteign fyrrverandi forstjóra United Silicon.

Innlent 27. febrúar 2021 11:55

Góð arðsemi og lág ávöxtunarkrafa

Góð arðsemi af grunnrekstri og lág ávöxtunarkrafa á markaði eru helstu forsendur hærra verðmats Arion.

Innlent 21. febrúar 2021 09:01

Gengið hækkað um þriðjung í febrúar

Gengi hlutabréfa Arion banka hefur verið á miklu skriði í febrúar og hefur gengi hlutabréfa bankans hækkað um tæplega þriðjung.

Innlent 15. febrúar 2021 16:29

Arion hækkað um fjórðung í mánuðinum

Arion banki var hástökkvari dagsins á aðalmarkaði en á hinum endanum lækkaði Icelandair mest skráðra félaga.

Innlent 14. apríl 2021 16:15

Fasteignafélög leiddu hækkanir

Gengi hlutabréfa Reita hækkaði um tæp 4% og Regins um tæp 2%. Gengi Icelandair og Arion banka lækkaði mest.

Innlent 8. apríl 2021 08:02

Reynir kaupir í Arion fyrir milljarð

Reynir Grétarsson kaupir í Arion banka eftir að hafa selt stóran hlut bréfa sinna í Creditinfo.

Innlent 29. mars 2021 16:05

Arion hækkar eftir Taconic söluna

Arion banki hækkaði um 4,3% í dag en sala vogunarsjóðsins Taconic Capital á öllum hluta sínum í bankanum fór í gegn í morgun.

Innlent 17. mars 2021 08:20

Beint: Arion kynnir hagspá

Arion banki kynnir hagspá fyrir árin 2021 til 2023.

Innlent 12. mars 2021 12:13

Gildi leggst gegn starfskjarastefnu

Lífeyrissjóðurinn mun gera athugasemdir við og greiða atkvæði gegn tillögu stjórnar Arion banka um starfskjarastefnu.

Innlent 10. mars 2021 17:01

Gengi Icelandair lækkaði um ríflega 3%

Meira en helmingur heildarveltu viðskipta dagsins í Kauphöllinni var með bréf Arion banka. Icelandair lækkaði mest.

Innlent 1. mars 2021 17:17

Arion banki hækkaði mest

Langmest velta var með hlutabréf í Arion banka og bréf bankans hækkuðu jafnframt mest. Reginn lækkaði mest.

Innlent 22. febrúar 2021 14:01

Taconic selt 10% hlut í Arion í ár

Stærsti hluthafi Arion banka hefur selt 10% hlut í bankanum fyrir 17 milljarða króna.

Innlent 16. febrúar 2021 16:51

Arion banki á skriði

Gengi hlutabréfa bankans hefur hækkað um nærri þriðjung í þessum mánuði. Icelandair hækkaði um tæplega 6%.

Innlent 11. febrúar 2021 10:20

Vandræðaeignir kosta Arion 4,3 milljarða

Mikill taprekstur Valitor, United Silicon og Travelco sem, Arion banki er með sölu heldur áfram.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.