Samanlögð velta með hlutabréf Kviku og Arion banka nam tæplega 2 milljörðum króna í viðskiptum dagsins.
Borgarbyggð hyggst færa starfsemi ráðhúss sveitarfélagsins í húsnæðið. Reiknað með að útibú Arion banka verði áfram í húsinu.
Arion banki vill 260 milljónir fyrir útibú sitt í Borgarnesi. Bankinn seldi nýlega útibú í Borgartúni. Næsta hús er einnig til sölu.
Eftir skarpa lækkun á síðasta ári hafa stýrivextir Seðlabankans hafa haldist óbreyttir síðan í nóvember.
Lífeyrissjóðurinn leggur til að laun stjórnarmanna í Arion banka verði lægri en stjórn bankans hefur lagt til fyrir aðalfund.
Gildi lífeyrissjóður er orðinn stærsti hluthafi Arion en Taconic Capital hefur nú selt um 15% í bankanum frá síðasta sumri.
Arion banki fer fram á að sér verði dæmd heimild til að gera fjárnám í fasteign fyrrverandi forstjóra United Silicon.
Góð arðsemi af grunnrekstri og lág ávöxtunarkrafa á markaði eru helstu forsendur hærra verðmats Arion.
Gengi hlutabréfa Arion banka hefur verið á miklu skriði í febrúar og hefur gengi hlutabréfa bankans hækkað um tæplega þriðjung.
Arion banki var hástökkvari dagsins á aðalmarkaði en á hinum endanum lækkaði Icelandair mest skráðra félaga.
Gengi hlutabréfa Reita hækkaði um tæp 4% og Regins um tæp 2%. Gengi Icelandair og Arion banka lækkaði mest.
Reynir Grétarsson kaupir í Arion banka eftir að hafa selt stóran hlut bréfa sinna í Creditinfo.
Arion banki hækkaði um 4,3% í dag en sala vogunarsjóðsins Taconic Capital á öllum hluta sínum í bankanum fór í gegn í morgun.
Arion banki kynnir hagspá fyrir árin 2021 til 2023.
Lífeyrissjóðurinn mun gera athugasemdir við og greiða atkvæði gegn tillögu stjórnar Arion banka um starfskjarastefnu.
Meira en helmingur heildarveltu viðskipta dagsins í Kauphöllinni var með bréf Arion banka. Icelandair lækkaði mest.
Langmest velta var með hlutabréf í Arion banka og bréf bankans hækkuðu jafnframt mest. Reginn lækkaði mest.
Stærsti hluthafi Arion banka hefur selt 10% hlut í bankanum fyrir 17 milljarða króna.
Gengi hlutabréfa bankans hefur hækkað um nærri þriðjung í þessum mánuði. Icelandair hækkaði um tæplega 6%.
Mikill taprekstur Valitor, United Silicon og Travelco sem, Arion banki er með sölu heldur áfram.