*

miðvikudagur, 14. apríl 2021
Innlent 8. apríl 2021 08:02

Reynir kaupir í Arion fyrir milljarð

Reynir Grétarsson kaupir í Arion banka eftir að hafa selt stóran hlut bréfa sinna í Creditinfo.

Innlent 29. mars 2021 16:05

Arion hækkar eftir Taconic söluna

Arion banki hækkaði um 4,3% í dag en sala vogunarsjóðsins Taconic Capital á öllum hluta sínum í bankanum fór í gegn í morgun.

Innlent 23. mars 2021 10:28

Bankarnir spá óbreyttum vöxtum

Eftir skarpa lækkun á síðasta ári hafa stýrivextir Seðlabankans hafa haldist óbreyttir síðan í nóvember.

Innlent 17. mars 2021 08:45

Hættu við hækkun stjórnarlauna

Stjórn Arion banka hætti við að leggja fram tillögu um 22% hækkun stjórnarlauna á aðalfundi bankans í gær.

Innlent 15. mars 2021 15:21

LIVE vill lægri þóknanir til stjórnar

Lífeyrissjóðurinn leggur til að laun stjórnarmanna í Arion banka verði lægri en stjórn bankans hefur lagt til fyrir aðalfund.

Innlent 12. mars 2021 08:53

Hlutur Taconic kominn undir 10%

Gildi lífeyrissjóður er orðinn stærsti hluthafi Arion en Taconic Capital hefur nú selt um 15% í bankanum frá síðasta sumri.

Innlent 7. mars 2021 19:27

Hundeltur um alla Evrópu

Afar erfiðlega gekk að birta Magnúsi Garðarssyni stefnu í fjárnámsmáli Arion banka gegn honum.

Innlent 1. mars 2021 17:17

Arion banki hækkaði mest

Langmest velta var með hlutabréf í Arion banka og bréf bankans hækkuðu jafnframt mest. Reginn lækkaði mest.

Innlent 26. febrúar 2021 16:58

Arion hækkar í 6,5 milljarða veltu

Hlutabréfaverð Arion hefur hækkað um 28% í ár og um 138% frá því í mars á síðasta ári.

Innlent 22. febrúar 2021 16:06

Brim hækkar mest í Kauphöllinni

Nær öll velta Kauphallarinnar var með hlutabréf Brims, Arion og Marels.

Innlent 1. apríl 2021 16:19

Útibú Arion í Borgarnesi á sölu

Arion banki vill 260 milljónir fyrir útibú sitt í Borgarnesi. Bankinn seldi nýlega útibú í Borgartúni. Næsta hús er einnig til sölu.

Innlent 27. mars 2021 11:29

Taconic selur allt í Arion banka

Stærsti hluthafi bankans hverfur úr eigendahópnum með tæplega 20 milljarða króna sölu.

Innlent 22. mars 2021 17:37

Hlutabréfamarkaður sá rautt

Sýn var eina félagið sem hækkaði í verði á aðalmarkaði. Mest var velta með bréf Arion banka en gengi þeirra lækkaði um 2,9%.

Innlent 17. mars 2021 08:20

Beint: Arion kynnir hagspá

Arion banki kynnir hagspá fyrir árin 2021 til 2023.

Innlent 12. mars 2021 12:13

Gildi leggst gegn starfskjarastefnu

Lífeyrissjóðurinn mun gera athugasemdir við og greiða atkvæði gegn tillögu stjórnar Arion banka um starfskjarastefnu.

Innlent 10. mars 2021 17:01

Gengi Icelandair lækkaði um ríflega 3%

Meira en helmingur heildarveltu viðskipta dagsins í Kauphöllinni var með bréf Arion banka. Icelandair lækkaði mest.

Innlent 6. mars 2021 08:11

Berst með kjafti og klóm gegn fjárnámi

Arion banki fer fram á að sér verði dæmd heimild til að gera fjárnám í fasteign fyrrverandi forstjóra United Silicon.

Innlent 27. febrúar 2021 11:55

Góð arðsemi og lág ávöxtunarkrafa

Góð arðsemi af grunnrekstri og lág ávöxtunarkrafa á markaði eru helstu forsendur hærra verðmats Arion.

Innlent 24. febrúar 2021 15:52

Fjarskiptafélögin hækka mest

Meira en þriðjungur af veltu Kauphallarinnar í dag var með hlutabréf Arion banka sem lækkuðu um eitt prósent.

Innlent 22. febrúar 2021 14:01

Taconic selt 10% hlut í Arion í ár

Stærsti hluthafi Arion banka hefur selt 10% hlut í bankanum fyrir 17 milljarða króna.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.