*

mánudagur, 2. ágúst 2021
Innlent 29. júlí 2021 12:40

Viðsnúningur hjá Valitor

Afkoma Valitor á fyrri helmingi ársins batnaði um tæplega 580 milljónir króna frá fyrra ári og var jákvæð um 20 milljónir.

Pistlar 17. júlí 2021 13:26

Örsaga af uppgjörskröfu og árangri lífeyrissjóða

Lífeyrissjóðir hrærast ekki í tómarúmi frekar en aðrir fjárfestar þar sem ein og sama fjárfestingarstefnan lifir í tugi ára.

Innlent 13. júlí 2021 16:56

Arion hækkað um 74% í ár

Sjávarútvegsfyrirtækin Síldarvinnslan og Brim hækkuðu um 2,3%-2,4% í dag, mest allra félaga Kauphallarinnar.

Innlent 1. júlí 2021 16:55

Arion hækkar við söluna á Valitor

Arion banki hækkaði um 1,9% í dag en fyrr í dag var tilkynnt um sölu Arion banka á Valitor til Rapyd.

Innlent 14. júní 2021 16:58

Icelandair lækkað um 13% á mánuði

Gengi Arion banka hefur hækkað um 6,8% frá því að hlutafjárútboð Íslandsbanka hófst á mánudaginn síðasta.

Innlent 9. júní 2021 09:07

Taconic kom að fjármögnun Strengs

Stærstur hluti fjármögnunar á skuldsettri yfirtöku Strengs kom frá Arion banka og Íslandsbanka.

Innlent 7. júní 2021 17:32

Bréf Arion hækka og hækka

Bréf Arion banka hækkuðu um 2,56% og hafa aldrei verið hærri, sama dag og Íslandsbanka hóf hlutafjárútboð sitt.

Innlent 31. maí 2021 17:25

Arion hækkar vexti

Arion banki hækkar breytilega vexti óverðtryggðra lána um 0,1% og fasta vexti óverðtryggðra húsnæðislána til þriggja ára um 0,15%.

Innlent 25. maí 2021 13:30

Uppsagnir í Arion banka

Arion banki hefur sagt upp um tuttugu manns.

Innlent 5. maí 2021 16:55

Arion hagnaðist um 6 milljarða

Bankinn hagnaðist um 6 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi og arðsemi eiginfjár var 12,5%.

Innlent 28. júlí 2021 15:50

Arion hagnast um 7,8 milljarða

Hagnaður Arion banka á öðrum ársfjórðungi jókst um tæp 60% milli ára og nam 7,8 milljörðum króna.

Innlent 14. júlí 2021 14:00

Af­koma Arion um­fram spár grein­ingar­aðila

Rekstrartekjur bankans námu 15 milljörðum króna á árinu og hagnaður um 7,8 milljörðum króna.

Innlent 7. júlí 2021 19:19

Kaupa Arion út og blása lífi í miðbæinn

Stefnt er að því að hefja stækkun á verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði næsta vor. Arion banki seldi hlut sinn í verkefninu.

Innlent 1. júlí 2021 14:30

Rapyd kaupir Valitor

Fjártæknifélagið Rapyd hefur samið um kaup á Valitor af Arion banka fyrir um 12,3 milljarða króna.

Innlent 10. júní 2021 14:29

Selja fyrir 2,5 milljarða í Eimskip

Arion banki flaggaði sölu 9,6 milljóna hluta í Eimskip. Fór hlutdeild bankans í félaginu undir 5% við viðskiptin, í um 0,7%.

Innlent 8. júní 2021 16:27

Arion hækkað um 180% í Covid

Gengi Arion banka hefur hækkað um 4,8% frá því að hlutafjárútboð Íslandsbanka hófst í gær.

Innlent 2. júní 2021 17:45

Arion banki í hæstu hæðum

Hlutabréf í Arion banka hækkuðu um 2,42% í 1,2 milljarða veltu og hafa ekki verið hærri frá skráningu.

Innlent 31. maí 2021 16:40

Kvika lækkar mest

Hlutabréf Kviku lækkuðu um 3,13% í 1,4 milljarða veltu en Arion hækkar mest eða um 1,89% í 1,2 milljarða veltu.

Innlent 17. maí 2021 09:13

Kaldalón á aðalmarkað á næsta ári

Arion banki mun sölutryggja allt að 5 milljarða króna í nýju hlutafé fyrir skráningu Kaldalóns á aðallista Kauphallarinnar.

Innlent 23. apríl 2021 09:37

Setja ráðhúsið á sölu

Ráðhús Borgarbyggðar hefur verið sett á sölu. Ráðhúsið verður flutt yfir í húsnæði sem sveitarfélagið keypti af Arion banka.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.