*

miðvikudagur, 20. október 2021
Erlent 27. ágúst 2021 15:31

SalMar hættir við yfir­töku­til­boð í NRS

Ljóst er að ekkert verður úr samruna SalMar og Norway Royal Salmon, móðurfélaga Icelandic Salmong og Arctic Fish.

Innlent 7. ágúst 2021 13:07

210 milljóna tap hjá Ísþór

Sala á vöru og þjónstu hjá Eldisstöðinni Ísþór jókst um 2,4% milli ára og nam 708 milljónum króna árið 2020.

Innlent 7. maí 2021 10:46

Kaupir tvær eldisstöðvar á Suðurlandi

Arnarlax hefur náð samkomulagi um kaup á tveimur eldisstöðvum á Hallkelshólum og í Þorlákshöfn.

Innlent 25. febrúar 2021 16:02

Erfitt ár að baki hjá Icelandic Salmon

Íslenska fiskeldisfyrirtækið skilaði rekstrartapi upp á 750 milljónir króna á síðasta ári.

Innlent 12. október 2020 14:22

Arnarlax verður Icelandic Salmon

Móðurfyrirtæki laxeldisfyrirtækisins í Noregi tekur upp nýtt nafn. Hlutafjárútboð gæti verðlagt það á 52 milljarða.

Innlent 27. febrúar 2020 13:42

1,4 milljarða rekstrarhagnaður

Tekjur Arnarlax jukust um ríflega helming á síðasta ári, en norskt móðurfélag Arnarlax greiðir út 33 milljarða króna arð.

Innlent 3. október 2019 19:03

Arnarlax tapaði 2,2 milljörðum króna

Laxeldisfyrirtækið Arnarlax skilaði 16 milljóna evra tapi á síðasta rekstrarári, samanborið við 587 þúsund evra tap árið áður.

Innlent 24. júní 2019 14:55

Ráðgefandi áliti og matsmönnum hafnað

Landsréttur hefur hafnað beiðni Arctic Sea Farm og Arnarlax um dómkvaðningu matsmanna og að leitað yrði ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins.

Innlent 14. febrúar 2019 12:21

Norðmenn eignast meirihlutann í Arnarlax

Eitt stærsta fiskeldisfélag heims, SalMar í Noregi, keypti ríflega 12% í Arnarlax á 2,5 milljarða og býður í restina.

Innlent 12. nóvember 2018 17:07

Framleiðsla Arnarlax minni en vænst var

Hægar hefur gengið hjá Arnarlaxi að framleiða og slátra á þessu ári en stefnt var að.

Innlent 23. ágúst 2021 10:15

SalMar býður í allt hlutafé NRS

Fari kaupin í gegn þá yrði líklegt að íslensku dótturfélög fyrirtækjanna tveggja, Icelandic Salmon og Arctic Fish, yrðu sameinuð.

Fólk 7. maí 2021 11:04

Fimm nýir stjórnendur hjá Arnarlaxi

Arnarlax hefur gengið frá ráðningum í fimm stjórnendastöður, þar á meðal framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar og sölusviðs.

Innlent 30. mars 2021 17:58

Hafa dregið afgreiðslu í tæp tvö ár

Skipulagsstofnun tilkynnti Arnarlaxi að stofnunin hygðist ekki ætla að taka ákvörðun í máli félagsins um stækkun eldis í Arnarfirði.

Frjáls verslun 20. desember 2020 18:05

Auðmenn: Ungu laxeldiserfingjarnir

Ríkasti karl og ríkustu konur Noregs eru á þrítugsaldri, erfðu viðskiptaveldi fjölskyldunnar og eiga stóran hlut í íslensku fiskeldi.

Erlent 17. mars 2020 14:27

SalMar hættir við 32 milljarða arð

Móðurfélag Arnarlax hættir við arðgreiðslu um 2,37 milljarða norskra króna vegna óvissunnar í kjölfar útbreiðslu Covid 19.

Innlent 14. nóvember 2019 16:11

Tekjur Arnarlax ríflega tvöfaldast

Laxeldisfyrirtækið Arnarlax skráð á OTC hlutabréfamarkað norsku kauphallarinnar á morgun.

Innlent 23. ágúst 2019 17:03

Arnarlax velti 2,5 milljörðum

Rekstrarhagnaður Arnarlax nam rúmlega 700 milljónum á fyrri helmingi ársins.

Innlent 20. febrúar 2019 17:08

Húsleitir hjá laxeldisrisum

Húsleitir voru framkvæmdar hjá norskum laxeldisfyrirtækjum í gær. Þar á meðal Salmar, eiganda Arnarlax.

Innlent 11. febrúar 2019 10:22

Landsréttur vísar frá máli gegn Arnarlaxi

Landsréttur hefur vísað frá kröfum fyrirtækjanna Akurholts og Geiteyrar, sem eru veiðiréttarhafar í Haffjarðará, á hendur Arnarlaxi.

Innlent 7. september 2018 12:10

Rifta samningi við Arnarlax

Stjórn Klúbbs matreiðslumeistara hefur rift samstarfssamningi kokkalandsliðsins við Arnarlax.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.