*

þriðjudagur, 25. janúar 2022
Innlent 25. janúar 2022 15:03

Brellu­fé­lag Björg­ólfs á leið á markað

Tæknibrellufyrirtækið DNEG, sem Novator fer með 15% hlut í, verður skráð á markað með samruna við sérhæft yfirtökufélag.

Innlent 25. janúar 2022 14:05

Of langt gengið í sóttvarnaraðgerðum

Viðskiptaráð leggur áherslu á að umræða um stuðningsúrræði séu sett í samhengi við frelsisskerðingar og nauðsyn þeirra hverju sinni.

Innlent 25. janúar 2022 12:35

Slakað verulega á sóttkvíarreglum

Sóttkví verður nú einungis fyrir þá sem útsettir eru á heimili sínu. Börn og unglingar verða undanþegin hefðbundnum reglum um smitgát.

Fólk 25. janúar 2022 11:41

Fjórir nýir stjórnendur til Motus

Fjórir nýir stjórnendur hafa komið til starfa hjá Motus og Greiðslumiðlun Íslands.

Erlent 25. janúar 2022 09:51

Mesti við­snúningur S&P500 frá byrjun Co­vid

S&P 500 vísitalan hækkaði verulega þegar leið á gærdaginn og endaði í 0,3% dagshækkun.

Innlent 24. janúar 2022 19:25

Áfram góð ávöxtun hjá lífeyrissjóðunum

Raunávöxtun íslenskra lífeyrissjóða var 10,2% á liðnu ári, en þetta er þriðja árið í röð sem ávöxtunin er langt umfram viðmiðið.

Innlent 24. janúar 2022 17:17

Þór vill verða bæjarstjóri á Nesinu

Þór Sigurgeirsson gefur kost á sér í oddvitasæti Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

Erlent 24. janúar 2022 16:17

35% verðbólga í Eþíópíu

Verðbólga í Eþíópíu mældist 35% í desember, en borgarastríðið á milli stjórnarhersins og hermanna frá Tigray-héraði hefur staðið yfir í 14 mánuði.

Innlent 24. janúar 2022 14:29

Vara við fleiri draugaflugum

Nýjar reglur í Bretlandi munu leiða til þess að flugfélög þurfi að fljúga hálftómum vélum til að halda í lendingarleyfi, að sögn IATA og IAG.

Erlent 24. janúar 2022 13:05

Miklar lækkanir á hluta­bréfa­mörkuðum

Hlutabréfaverð vaxtarfyrirtækja lækkar víða, meðal annars vegna væntinga um hækkandi vaxtarstig.

Innlent 25. janúar 2022 14:37

Icelandair og Jetblue auka samstarfið

Með auknu samstarfifelst fá viðskiptavinir JetBlue aðgang að fleiri ferðamöguleikum til áfangastaða Icelandair í Evrópu um Ísland.

Innlent 25. janúar 2022 13:14

Allt að 238 milljarða ábati af Sundabraut

Áætlað er að lagning Sundabrautar muni skila 186-238 milljarða króna ábata fyrir samfélagið.

Erlent 25. janúar 2022 11:59

„Leikbreytir“ fyrir ferðageirann

Bókanir í utanlandsferðir í Bretlandi hefur fjölgað mikið eftir að tilkynnt var að fullbólusett fólk þurfi ekki að fara í skimun við komu til landsins.

Erlent 25. janúar 2022 10:52

1.200 þúsund milljarðar á hverju ári

Til að kolefnishlutleysi í heiminum verði náð fyrir 2050 mun alþjóðlega hagkerfið þurfa að verja 9,2 trilljónum dala á hverju einasta ári.

Sport & peningar 24. janúar 2022 22:15

Gunnar keppir á móti Claudio Silva í London

Það stefnir í að Gunnar Nelson keppi við Brasilíumanninn Claudio Silva á bardagakvöldi UFC í London í mars.

Innlent 24. janúar 2022 18:18

Selji frá sér „talsvert magn“ af samningum

Rapyd Europe hefur tvöfaldað markaðshlutdeild sína á Íslandi á tveimur árum en hlutdeild SaltPay hefur minnkað „verulega“, samkvæmt SKE.

Innlent 24. janúar 2022 16:40

Kauphöllin eldrauð í dag

Gengi nær allra félaga Kauphallarinnar féll um meira en 1% í dag. Marel hefur ekki verið lægra í meira en ár.

Innlent 24. janúar 2022 15:20

Algalíf vottað kolefnishlutlaust

Líftæknifyrirtækið Algalíf er nú alþjóðlega vottað kolefnishlutlaust, en vottunin er hluti af áralangri vegferð félagsins til sjálfbærni.

Innlent 24. janúar 2022 13:32

Stórkaup fyllir í skarð Rekstrarlands

Stórkaup er ný rekstrareining innan Haga sem verður stofnuð nú í vor. Stórkaup mun meðal annars taka við hlutverki Rekstrarlands.

Innlent 24. janúar 2022 12:45

Sports Direct opnar á Akureyri

Verslunum Sports Direct mun fjölga á Íslandi með opnun verslunarinnar í verslunarkjarnanum Norðurtorgi á Akureyri.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.