Vegna kórónuveirufaraldursins verður nýr Kia Sorento frumsýndur á netinu í hádegi á morgun, föstudag.
Allt að 100km á rafmagni. Framkvæmdastjóri Öskju segir það duga flestum í svo til allan akstur.
Framkvæmdastjóri Öskju sér fram á að nánast allir seldir Benzar á árinu verði tengiltvinn- eða rafbílar.
Askja hefur tilkynnt Neytendastofu að innkalla þurfi ellefu bifreiðar af gerðinni Kia Optima.
Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar kaup Öskju ehf. (Askja) á hluta af rekstri Bernhards ehf.
Bílaumboðið Askja mun flytja alla sölu og þjónustu sína fyrir Kia bíla í nýtt og glæsilegt, sérhannað húsnæði að Krókhálsi 13.
Askja frumsýnir nýjan Mercedes-Benz Sprinter næstkomandi laugardag.
Íslenskt barn verður boltaberi á leik Íslands og Argentínu, fyrir hönd Kia sem er samstarfsaðili FIFA en 300 börn sótt um.
Heildarsala Mercedes-Benz í heiminum árið 2017 nam 2,3 milljónum fólksbíla, en 522 þeirra voru seldir hér á landi.
Bílaumboðið Askja afhenti á föstudaginn fimmhundraðasta Mercedes-Benz fólksbílinn á árinu.
Honda umboðið er komið undir sama þak og Kia umboðið. Mercedez-Benz umboðið er svo í næsta húsi.
Kia á Íslandi hefur vaxið mikið eftir sameiningu við Öskju. Honda bættist svo við vöruúrval umboðsins nýlega.
Bílaumboðið Askja tekur formlega við Honda umboðinu á Íslandi þann 8. nóvember nk af Bernhard.
Fyrstu bílarnir af þessari Benz gerð voru framleiddir í júní og Samskip því með þeim fyrstu í heiminum til að fá þá afhenta.
Kaup Öskju á Honda umboðinu á Íslandi gerð með fyrirvara um samþykki Honda og Samkeppniseftirlitsins.
Bílaumboðið Askja frumsýnir nýja og uppfærða útfærslu af hinum vinsæla sportjeppa Kia Sportage næstkomandi laugardag.
Berglind G. Bergþórsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Öskju og Hannes Strange sölustjóri Mercedes-Benz atvinnubíla.
Á Sumarsýningu Öskju um helgina verður nýr, lengri og breiðar Mercedes-Benz A-Class bíll frumsýndur hér á landi.
Sala á metanbílum dróst saman en þó eldsneytisbílar séu enn 85% markaðarins hefur sala á tengitvinnbílum tífaldast.
Helga Friðriksdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns þjónustusviðs bílaumboðsins Öskju.