Fjölmargir flottir bílar hafa komið við sögu í kvikmyndunum um ævintýri James Bond í gegnum tíðina.
Myndin nefnist Skyfall og er 23. Bond myndin.
Paul McCartney gerði kröfu um að í Aston Martin DB5 væri plötuspilari.
Bíllinn var notaður í Goldfinger og Thunderball.