Tengiltvinnbíllinn Audi Q7 e-tron er lentur á Íslandi, en hann gengur bæði fyrir rafmagni og dísil.
Bíll ársins verður krýndur snemma í næsta mánuði. Audi Q7, Land Rover Discovery Sport og Volvo XC-90 keppa í jeppaflokki.
Nýr Nýr Audi Q7 mun lenda hér á landi í ágúst en nýju kynslóð lúxusjeppans hefur verið beðið með talsverðri eftirvæntingu.
Leikmenn Real Madrid völdu sér Audi bíla en helmingur leikmanna fékk sér Audi Q7 jeppann.
Nýr Audi Q7 verður frumsýndur hér á landi næstkomandi laugardag en mikil eftirvænting hefur verið eftir komu jeppans.
Audi Q7 er mikið uppfærður og setur ný viðmið í flokki lúxusjeppa.
Hönnun á nýjum Audi Q7 þykir umdeild meðal bílaáhugamanna.