Hekla frumsýnir alls fimm nýja bíla á sérstakri Hausthátíð og Brimborg kynnir glænýjan Ford Focus Active á morgun, laugardag.
Audi e-tron 55 quattro kemst 400 km á hleðslu, er 5,7 sekúndur að ná 100 kílómetra hraða og togar 560 Nm.
Nýr Audi Q3 sportjeppi er væntanlegur á markað á næstu mánuðum. Nýi bíllinn er stærri og að sögn Audi hefur ýmislegt verið gert til að efla enn frekar aksturseiginleika bílsins.
Talið er að handtakan tengist svindli í útblástursmælingum í nokkrum tegundum af diesel bílum fyrirtækisins.
Alfa Romeo Stelvio, Audi A8, BMW 5 línan, Citroen C3 Aircross, Kia Stinger, Seat Ibiza og Volvo XC40 keppa um titilinn.
Lúxusbílar Audi virðast höfða til kvenþjóðarinnar því húsfyllir var á fyrsta konukvöldi Audi sem haldið var á dögunum.
Þýski lúxusbílaframleiðandinn Audi kynnti nú í byrjun ársins nýjasta fjölskyldumeðliminn Audi Q2.
Audi mun kynna nýjan rafdrifinn jeppa á bílasýningunni í Detroit.
Mercedes-Benz er aftur orðinn mest seldi lúxusbíll í heimi eftir tíu ára fjarveru á toppnum.
Tengiltvinnbíllinn Audi Q7 e-tron er lentur á Íslandi, en hann gengur bæði fyrir rafmagni og dísil.
Audi frumsýnir hugmyndabílinn AI: Trail Quattro á alþjóðlegu bílasýningunni í Frankfurt um miðjan næsta mánuð.
Framkvæmdastjóra Audi, sem var handtekinn í júní vegna aðildar að mengunarmálinu, hefur verið formlega sagt upp.
Ráðningin kemur til vegna handtöku Rupert Stadler, forstjóra Audi.
Nýr sportlegur Audi A7 var frumsýndur hjá Heklu um helgina.
Í kjölfar handtöku starfsmanns Audi hafa þýsk saksóknarayfirvöld tilkynnt um að starfsmenn Porche séu einnig til rannsóknar.
Ný kynslóð Audi Q5 verður frumsýnd hér á landi næsta laugardag. Alls 1,6 milljón eintaka hafa selst af sportjeppanum um heim allan.
Ókrýnd frumsýningarstjarna dagsins er án efa nýjasti Q-meðlimur Audi, netti sportjeppinn Audi Q2.
Stjórnvöld í Suður Kóreu sekta bílaframleiðandann Volkswagen, banna bíla þess og vilja ákæra stjórnendur.
Þýski lúxusbílaframleiðandinn Audi hefur sent frá sér nýjan A4 fólksbíl sem verður frumsýndur hjá Heklu á laugardaginn kl. 12-16.
Bílaframleiðandinn í Stuttgart seldi flesta bíla lúxusbílaframleiðandanna í janúar. Audi í öðru sæti, á undan BMW.