Starfsfólk í fjármálageiranum í New York fengu að jafnaði 23,5 milljóna króna bónusa á síðasta ári, sem er 10% aukning frá fyrra ári.
Meðalvelta í innlendum verslunum nam 183 þúsund krónum á hvert virkt kort sem er aukning um 14,2% frá árinu áður.
Bandarísku flugfélög vara við því að mikil aukning kórónuveirusmita vestanhafs geti dregið úr ferðalögum yfir hátíðarnar.
Lufthansa kyrrsetur fleiri farþegaþotur yfir vetrartímann en áður hafði verið stefnt á. Mikil aukning Covid smita dregið úr eftirspurn.
Frá ársbyrjun til júlíloka varð mikil aukning peningamagns í umferð á Íslandi vegna aðgerða Seðlabankans og annarra þátta.
Hagnaður Hampiðjunnar nam 1.283 milljónum króna á fyrri hluta árs sem er 23% aukning milli ára.
Stýrivaxtalækkanir og færri utanlandsferðir hafa ýtt undir hreyfingu á fasteignamarkaðnum, að sögn forstjóra Miklaborgar.
12,9% aukning er á heimilum sem fá fjárhagsaðstoð sveitarfélaga milli ára, aukningin helst í hendur við þróun atvinnuleysis.
Verð á lárperum, eða avocado, hefur ekki verið hærra síðan í ágúst á síðasta ári. Mikil aukning í eftirspurn.
Atvinnuleysi mældist 3,4% sem er aukning um 0,7 prósentur frá því fyrir ári. Hlutfall starfandi og atvinnuþáttaka eykst eilítið.
Tekjur félagsins árið 2020 námu 17,1 milljarði sem er tæplega 15% aukning frá fyrra ári — hagnaður nam 408 milljónum.
Jólabaksturinn virðist hafa farið fyrr af stað í ár en áður og mikil söluaukning á bökunar- og lífrænum vörum hjá Nettó.
Nærri 90% minni erlend kortavelta milli ára en mikil aukning virðist vera á verslun Íslendinga á veirutímum.
Ríflega fjórðungsaukning var í verslun milli ára í september. Samdráttur í fataverslun í fyrstu bylgju Covid 19 en aukning nú.
Um 50% aukning var á fjölda íbúða sem byrjað var að byggja á liðnu ári, aukning á fullgerðum íbúðum nam 32% milli ára.
Ef marka má drög að árshlutauppgjöri Eimskip nam EBITDA félagsins 16 milljónum evra sem er aukning milli ára, hagræðingar eru að skila sér.
Alls seldust 228 nýjar íbúðir í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu á öðrum fjórðungi ársins sem er 15% aukning milli ára.
Fjöldi virkra félaga sem tekin voru til gjaldþrotaskipta í apríl 2020 voru 48, það er 60% aukning á milli ára.
Sala á nýjum bílum til bílaleiga hefur dregist mikið saman á milli ára - smá aukning í sölu til einstaklinga.
Í krónum talið var samdráttur í kortaveltu erlendra ferðamanna einungis 2,8% á síðasta ári. 30% aukning í opinberum gjöldum.