*

föstudagur, 28. janúar 2022
Innlent 8. janúar 2022 16:03

Greiða Aztiq 1,9 milljarða í leigu á ári

Alvotech greiðir félögum í eigu fjárfestingafélags Róberts Wessman tæplega tvo milljarða á ári í húsaleigu.

Innlent 19. nóvember 2021 17:25

Róbert opnar skrifstofu í London

„Við höfum átt frábært ár," sagði Róbert Wessman við opnun nýrrar skrifstofu Aztiq, fjárfestingafélags hans, í London í dag.

Fólk 6. apríl 2021 13:54

Jón Viðar stýrir fasteignum Aztiq

Jón Viðar Guðjónsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri fasteigna Aztiq, fjárfestingafélags Róberts Wessman og Árna Harðarsonar.

Fólk 5. febrúar 2021 13:20

Lára samskiptastjóri Aztiq Fund

Lára Ómarsdóttir fer frá RÚV til fjárfestingafélags Róberts Wessman og Árna Harðarsonar.

Innlent 7. maí 2015 10:48

Bera hver annan þungum sökum

Matthías Johannessen hefur krafið Róbert Wessman og fleiri um milljarða vegna hlutabréfaviðskipta.

Innlent 26. nóvember 2021 09:15

62 millljarða kaup hjá Róberti og Aztiq

Aztiq, fjárfestingafélag leitt af Róberti Wessman hefur ásamt meðfjárfestum keypt hlut Alvogen í Lotus og Adalvo.

Innlent 10. september 2021 15:01

Kári ánægður með Róbert

Róbert Wessman segir að ákveðið var að byggja Alvotech upp á Íslandi þrátt fyrir að það tæki tíu ár og kostaði um 100 milljarða.

Innlent 9. febrúar 2021 19:49

Hlutafé Sæmundar aukið um 1,9 milljarða

Láni móðurfélags Fasteignafélagsins Sæmundar, sem á húsnæði Alvogen og Alvotech í Vatnsmýrinni, hefur verið breytt í hlutafé.

Innlent 17. nóvember 2016 08:10

Sýknaðir „að svo stöddu“

Róbert Wessman og Árni Harðarson voru sýknaðir af 3 milljarða skaðabótakröfu, þrátt fyrir skaðabótaskyldu.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.