*

mánudagur, 19. apríl 2021
Bílar 17. apríl 2021 17:02

Honda e sker sig úr fjöldanum

Smábíllinn Honda e hefur vakið athygli enda sker hann sig talsvert frá öðrum bílum hvað varðar útlit og hönnun.

Bílar 8. apríl 2021 18:27

Í hundrað á innan við 3 sekúndum

Framtíðarbíllinn MG Cyperster verður hreinn rafbíl sem nær 500 km drægni á einni hleðslu.

Innlent 18. mars 2021 10:59

Tesla afhent þúsund bíla á Íslandi

Rafbílaframleiðandinn hefur nú afhent 1.000 bíla á Íslandi en þar af hafa 912 Model 3 bílar verið nýskráðir hér á landi.

Bílar 11. mars 2021 18:41

Hyundai kynnir nýjan i20

Hyundai i20 hefur tvívegis unnið Gullna stýrið hjá Auto Bild, nú síðast í nóvember í flokki bíla sem kosta undir 25 þúsund evrur á Evrópumarkaði.

Bílar 2. mars 2021 09:22

Nýr rafsendibíll frá Citroën

Citroën ë-Jumpy fæst í tveimur lengdum en drægni rafsendibílsins er allt að 330 km.

Bílar 23. febrúar 2021 11:02

Þrjár sekúndur í hundraðið

Artura ofursportbíllinn er fyrsti fjöldaframleiddi tengiltvinnbíll McLaren.

Bílar 21. febrúar 2021 15:04

Laglegur og fullbúinn borgarjeppi

Nýr Kia Sorento hefur sópað að sér verðlaunum frá því að hann kom á markað fyrr á þessu ári.

Bílar 26. janúar 2021 18:32

Framúrstefnulegur Cupra Tavascan

Nýr hugmyndabíll frá spænska bílaframleiðandanum Seat er á leið í framleiðslu. Volkswagen hannaði innanrýmið.

Bílar 21. janúar 2021 17:46

Nýtt ljón frá Peugeot

Nýr Peugeot 5008, rúmgóður sjö sæta bíll, verður frumsýndur hér á landi á laugardag.

Bílar 7. janúar 2021 15:33

Kia kynnir nýtt merki

Bílaframleiðandinn frá Suður Kóreu breytir skipulagi sínu á sama tíma og breyta merkinu. Settu heimsmet í notkun dróna.

Bílar 10. apríl 2021 18:03

Nýir rafbílar frumsýndir

Mercedes-Benz EQA og Kia EV6 eru meðal þeirra rafbíla sem hafa verið kynntir nýlega.

Bílar 19. mars 2021 18:24

Kia kynnir nýja hönnun með EV6

Kia EV6, sportlegur jepplingur, verður fyrsti bílinn af nýrri kynslóð rafbíla Kia.

Bílar 12. mars 2021 16:55

Endurhannaður Santa Fe

Sportjeppinn Santa Fe verður í boði sem Plug-in Hybrid, Hybrid eða með dísilvél.

Bílar 4. mars 2021 17:29

Porsche frumsýnir Taycan Cross Turismo

Dýrasta týpan af Cross Turismo er með 761 hestöfl og fer úr kyrrstöðu í hundraðið á aðeins 2,9 sekúndum.

Bílar 25. febrúar 2021 14:40

Lexus, Porsche og Kia efst hjá J.D Power

Kie e-Niro var kosinn besti rafbílinn í áreiðanleikakönnun greiningarfyrirtækisins J.D. Power.

Bílar 22. febrúar 2021 14:32

Nýr rafbíll frá Citroën

Citroen ë-C4 er sjálfskiptur með 136 hestafla rafmagnsvél og 350 km drægni.

Bílar 27. janúar 2021 19:00

Svíar fjölga rafdrifnum strætisvögnum

Strætisvagnar knúnum metangasi og dísil verður skipt út fyrir rafknúna vagna í Gautaborg að fullu árið 2023.

Bílar 22. janúar 2021 17:16

Rafmagnaður Lexus frumsýndur

Lexus UX 300e er nýjasta viðbótin við Lexus línuna. Bíllinn fæst í þremur útfærslum, Comfort, Premium og Luxury.

Bílar 20. janúar 2021 17:40

Nýr EQA rafbíll frumsýndur

Heimsfrumsýning nýs rafbíls Mecedes-Benz fór fram í gegnum stafræna miðla í dag.

Bílar 4. janúar 2021 18:00

Mercedes-Benz hraðar rafbílavæðingu

Þýski bílaframleiðandinn stefnir að því að annar hver seldur bíll 2030 verði rafbíll, og þeir allir kolefnislausir 2039.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.