*

þriðjudagur, 30. nóvember 2021
Bílar 18. nóvember 2021 13:37

Miðnæturfrumsýning á Kia EV6 og EQS

Bílaumboðið Askja verður með miðnæturopnun í nótt þar sem kynntir verða tveir spennandi rafbílar.

Bílar 16. nóvember 2021 17:21

Heiðraður fyrir sjálfbærni flutningabíla

Scania 25 P BEV flutningabíllinn hlaut á dögunum sjálfbærniverðlaun á Sty 2022 verðlaunahátíðinni á Ítalíu.

Bílar 2. nóvember 2021 18:15

Toyota frumsýnir rafbíl

Toyota mun hefja sölu á fyrsta fjöldaframleidda rafbílnum sínum, bZ4X á næsta ári.

Bílar 30. október 2021 17:02

Rafsendibílar á leiðinni

Opel er að fara með sinn fyrsta rafsendibíl á markað sem verður með 116-224 km drægni.

Bílar 27. október 2021 10:52

Hulunni svipt af BMW iX

BMW iX er fjórhjóladrifinn og rúmgóður rafbíll sem óhætt er að fullyrða að setji ný viðmið í flokki rafknúinna sportjeppa.

Bílar 10. október 2021 16:02

Eldingin kemur á næsta ári

Ford F-150 Lightning rafpallbíllinn fær talverða samkeppni þegar hann kemur út á næsta ári.

Bílar 8. október 2021 13:33

Renault Arkana kynntur til leiks

Renault Arkana, glænýr tengiltvinnbíll frá franska bílaframleiðandanum, verður frumsýndur hér á landi um helgina.

Innlent 5. október 2021 17:24

Tesla með 400 nýskráningar í september

Langflestir Tesla bílar voru nýskráðir í síðasta mánuði vegna komu fyrstu sendingar Model Y sportjepplingsins.

Bílar 1. október 2021 09:14

Hyundai á Íslandi frumsýnir Ioniq 5

Hægt er að tengja Ioniq 5 við 220 kW hraðhleðslustöð og hlaða hann á aðeins átján mínútum úr 10% í 80%.

Bílar 26. september 2021 16:02

Grjótharður töffari

Nýr D-MAX er gjörbreyttur bíll frá grunni miðað við forverann. Hann er orðinn stærri í alla kanta og aflmeiri undir húddinu.

Bílar 17. nóvember 2021 13:41

Polestar kemur til Íslands

Polestar 2 rafbíllinn með Long range Dual mótor mun kosta 6,75 milljónir króna.

Bílar 15. nóvember 2021 11:07

Hulunni svift af Kia EV9

Kia hefur birt fyrstu myndirnar af rafknúna sportjeppanum Kia EV9 sem er væntanlegur á markað árið 2023.

Bílar 1. nóvember 2021 13:02

Öflugasta hraðhleðslustöð landsins

Bílabúð Benna hefur sett upp öflugustu bílahleðslustöð landsins. Ráðherra vígði nýju stöðina.

Bílar 29. október 2021 17:21

Nýjasti fjölskyldumeðlimurinn frumsýndur

Nýjasti meðlimur Toyota fjölskyldunnar, Yaris Cross, verður frumsýndur á morgun laugardag.

Bílar 19. október 2021 13:30

Nýtt flaggskip frá MG

MG Motor hefur kynnt nýtt flaggskip í flota sínum, hinn rúmgóða og framúrstefnulega rafknúna jeppling MG Marvel R Electric.

Bílar 9. október 2021 17:02

Nýr rafknúinn flutningabíll

Hinn nýi eActros fer í framleiðslu í haust í verksmiðjum Mercedes-Benz í Wörth am Rhein í Þýskalandi.

Bílar 5. október 2021 18:02

Enn sportlegri BMW X3 kynntur

Nýr BMW X3 verður kynntur næstkomandi laugardag. X3 er einn söluhæsti fólksbíll BMW.

Bílar 4. október 2021 19:02

Kia söluhæst fólksbíla

Yfir 1.500 Kia bílar hafa verið nýskráir á fyrstu 9 mánuðum ársins, af 9.817 bílum alls. Toyota er einnig yfir 1.500.

Bílar 28. september 2021 09:02

Rafmagnaður pallbíll

Kínverski bílaframleiðandinn SAIC setur á markað pallbíl með 535 kílómetra drægni.

Bílar 24. september 2021 18:11

Rafmagnað ljón á veginum

Nýr Peugeot e-Expert rafsendibíll er tímamótabíll í atvinnubílasögu franska bílaframleiðandans.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.