*

fimmtudagur, 15. apríl 2021
Bílar 21. janúar 2021 17:46

Nýtt ljón frá Peugeot

Nýr Peugeot 5008, rúmgóður sjö sæta bíll, verður frumsýndur hér á landi á laugardag.

Bílar 8. desember 2020 11:58

Defender valinn Bíll ársins hjá Top Gear

Bíll Land Rover hlaut bæði aðalbikarinn og aukaverðlaun bílasérfræðinga breska sjónvarpsþáttarins Top Gear.

Bílar 7. september 2020 12:40

Einn tæknivæddasti bíll heims

Nýr Mercedes-Benz S-Class lúxusbíll getur ekið á sjálfstýringu að miklu leiti. Er með 250 km hámarkshraða á klukkustund.

Erlent 22. janúar 2020 13:19

Svipta hulunni af sjálfkeyrandi bíl

Frumkvöðlafyrirtækið Cruise hefur svipt hulunni af fyrsta bíl sínum sem hannaður er til að geta keyrt án bílstjóra.

Bílar 9. janúar 2020 13:12

Byltingarkenndur bíll frá Mercedes-Benz

Byltingarkenndur hugmyndabíll frá þýska framleiðandanum er gerður að fyrirmynd Avatar myndarinnar.

Bílar 17. október 2019 17:10

Jaguar I-Pace bíll ársins 2020

Að mati dómnefndar Bandalags íslenskra bílablaðamanna er Jaguar I-Pace bíll ársins 2020.

Innlent 8. maí 2019 15:49

Enginn bleikur bíll á göturnar í fyrra

Í nýrri Árbók bílgreina koma ýmsar áhugaverðar upplýsingar fram, eins og fækkun nýskráninga metan- og rafmagnsbíla.

Bílar 22. mars 2019 13:01

Glænýr bíll frá Lexus

Á morgun kynnir Lexus í Garðabæ fyrstu kynslóð Lexus UX sportjeppans, sem er fyrsti bíll þeirra í stærðarflokknum.

Bílar 2. febrúar 2019 17:32

Goðsögnin Geländewagen

Geländewagen er einn merkilegasti bíll sem Mercedes-Benz hefur framleitt. Orðið er þýskt og merkir einfaldlega jeppi.

Bílar 4. október 2018 09:14

Volvo V60 valinn bíll ársins

Bíll ársins þessu sinni, Volvo V60 fékk 807 stig í einkunnagjöf dómnefndar og hafði sigur með þónokkrum yfirburðum.

Bílar 4. janúar 2021 18:00

Mercedes-Benz hraðar rafbílavæðingu

Þýski bílaframleiðandinn stefnir að því að annar hver seldur bíll 2030 verði rafbíll, og þeir allir kolefnislausir 2039.

Matur og vín 9. október 2020 14:56

KFC á Íslandi er 40 ára í dag

Níundi hver bíll fær afmælisfötu með 9 leggjum gefins í tilefni afmælisins. KFC í Bandaríkjunum 90 ára um þessar mundir.

Bílar 10. febrúar 2020 12:18

Sá vinsælasti fær andlitslyftingu

Vinsælasti bíll Mercedes-Benz, lúxusbíllinn E-Class, hefur selst í yfir 14 milljónum eintaka.

Erlent 11. janúar 2020 13:01

Fimmti hver seldur bíll rafbíll 2025

Því er spáð að rafbílaframleiðsla Evrópu muni sexfaldast næstu fimm ár í fjórar milljónir á ári vegna nýrra reglna.

Huginn & Muninn 1. desember 2019 08:03

Einn bíll eða tveir?

Rafbílavæðing í stjórnarráðinu hefur óvæntar afleiðingar í för með sér.

Bílar 3. júlí 2019 13:40

Kia frumsýndi nýjan XCeed

Kia frumsýndi á dögunum nýjan bíl sem ber heitið XCeed. Bíllinn er crossover bíll, sem er flokkur á milli fólksbíls og jepplings.

Bílar 19. apríl 2019 14:08

Dýrasti bíll heims

Bugatti frumsýndi á dögunum dýrasta bíl heims La Voiture Noire sem útleggst svarti bíllinn á okkar ylhýra.

Bílar 5. mars 2019 10:32

Jaguar I-Pace bíll ársins

I-Pace, fyrsti rafbíll Jaguar, var valinn bíll ársins á bílasýningunni Genf sem stendur yfir um þessar mundir.

Bílar 24. janúar 2019 12:52

Nýr Kia ProCeed kynntur

Nýr ProCeed er fallega hannaður bíll með svokölluðu Shooting Brake útliti sem gerir hann sérlega sportlegan ásýndar.

Bílar 24. september 2018 11:38

12 bílar keppa um Stálstýrið

Tólf bílar eru komnir í úrslit í valinu á Bíl árisns 2019, en Bandalag islenskra bílablaðamanna stendur fyrir valinu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.