*

mánudagur, 27. september 2021
Bílar 26. september 2021 16:02

Grjótharður töffari

Nýr D-MAX er gjörbreyttur bíll frá grunni miðað við forverann. Hann er orðinn stærri í alla kanta og aflmeiri undir húddinu.

Bílar 24. september 2021 14:31

Stór og tæknivæddur lúxusbíll

Nýr Mercedes-Benz EQV rafbíll er mættur til landsins. Stór lúxusbíll sem rúmar allt að átta farþega auk bílstjóra.

Bílar 14. september 2021 17:37

Askja hefur sölu á smart rafbílum

Smart borgarjepplingarnir, sem hannaðir eru af Mercedes-Benz og framleiddir af Geely, koma á markað árið 2023.

Pistlar 13. september 2021 09:35

Vinnufærum landsmönnum gert að ganga á veikindaréttinn

Einstaklingur í einangrun þarf að sæta því að áunnin veikindaréttindi séu nýtt á meðan á einangrunartíma stendur, þrátt fyrir að vera að fullu vinnufær.

Bílar 9. september 2021 12:36

Lúxusrafbíllinn EQE frumsýndur í München

Nýr Mercedes-Benz EQE er útbúinn 90 kWst rafhlöðu og drægni bílsins er allt að 660 km. samkvæmt WLTP staðal.

Innlent 25. ágúst 2021 10:01

Strengur keypti fyrir 559 milljónir

Strengur Holding nýtti kauprétti til að kaupa hlutabréf í Kaldalón 36% undir núverandi markaðsverði fasteignafélagsins.

Bílar 12. ágúst 2021 10:51

Nýr bíll frá Volkswagen

Stefnt er að Taigo, nýi jepplingurinn frá Volkswagen, komi á markaði í Evrópu í lok þessa árs.

Innlent 9. júlí 2021 09:37

Play 25%-39% yfir útboðsgenginu

Hlutabréfagengi Play í fyrstu viðskiptum við skráningu er 38,9% yfir útboðsgenginu fyrir tilboð í áskriftarleið B.

Innlent 6. júlí 2021 13:11

Bjarni leiðréttir Dag

Bjarni Benediktsson benti Degi B. Eggertssyni á að ríkið hefði verið rekið með 42 milljarða afgangi, ekki halla, árið 2019.

Bílar 2. júlí 2021 11:31

Rafmagnaður flutningabíll frá Mercedes

Drægni eActros, nýs rafflutningabíls frá Mercedes-Benz, er allt að 400 km. en rafhlöðupakkar skila honum 420 kW að afli.

Bílar 24. september 2021 18:11

Rafmagnað ljón á veginum

Nýr Peugeot e-Expert rafsendibíll er tímamótabíll í atvinnubílasögu franska bílaframleiðandans.

Pistlar 23. september 2021 15:42

Skattar, bergmálshellir, glundroði og staðreyndir

Ósannindi verða ekki sannleikur þótt þau séu endurtekin — á Íslandi eru greidd ein hæstu lágmarks- og meðallaun í heimi.

Bílar 13. september 2021 09:38

Goðsögn fær rafmagn

Rafmagnaða útgáfan af EQG heldur samt í gömglu hefðirnar og kassalaga útlitið sem G-Class er þekktur fyrir.

Bílar 10. september 2021 18:21

Nýr og breyttur Kia Ceed Sportswagon

Meðaleyðsla bílsins er uppgefin 1,5 l/100 km og kemst bíllinn allt að 57 km á rafmagninu einu.

Innlent 26. ágúst 2021 13:55

Afkoman 13,8 milljörðum yfir áætlun

Rekstur A- og B-hluta borgarinnar var 13,8 milljörðum umfram áætlanir. Afkoma A-hlutans var neikvæð um 7,3 milljarða.

Bílar 18. ágúst 2021 14:26

Hyundai kynnir nettan Bayon

Hyundai á Íslandi frumsýnir á laugardag fólksbílinn Bayon sem er nýjasta viðbót framleiðandans hér á landi.

Bílar 10. júlí 2021 15:02

Aflmeiri Rexton

Suðurkóreski bílaframleiðandinn SsangYong kynnir til leiks nýjan og endurhannaðan 202 hestafla Rexton-sportjeppa.

Innlent 7. júlí 2021 12:01

Magnús selur meira

Magnús B. Jónsson, framkvæmdastjóri ISI Iberica, seldi í dag hlutabréf í félaginu með 7,1 milljónar króna söluhagnaði.

Bílar 3. júlí 2021 15:36

Ættleiddi forláta Corvettu

Hilmar Harðarson ættleiddi á dögunum forláta Corvettu sem hann segir að sé aðaláhugamálið um þessar mundir.

Bílar 27. júní 2021 12:48

Tímalaus töffari

Jeep Wrangler Rubicon 4xe er nýkominn á markað hér á landi í Plug-in hybrid útfærslu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.