*

miðvikudagur, 27. október 2021
Matur og vín 12. október 2021 18:15

BBC fjallar um veitingastað í Eyjum

Ferðavefur BBC er með ítarlega umfjöllun um Slippinn, veitingastað sem staðsettur er í Vestmannaeyjum.

Innlent 24. september 2020 12:30

Eimskip í kastljósi Kveiks

Skipafélagið ásakað og sagt eiga að draga það til ábyrgðar í sjónvarpsþætti RÚV í kvöld vegna niðurrifs flutningaskipa.

Menning & listir 17. ágúst 2020 12:46

BBC fjallar um sundferðir Íslendinga

Breski fjölmiðillinn fjallar ítarlega um sundmenningu Íslendinga og þeirri eftirvæntingu sem ríkti er laugarnar voru opnaðar á ný.

Innlent 23. september 2018 13:42

BBC fjallar um afmæli íslenska hrunsins

Breska ríkisútvarpið tók 10 ára afmæli hrunsins á Íslandi fyrir í næstum klukkutíma löngum þætti.

Fólk 25. janúar 2018 08:27

Ingibjörg ritstýrir hjá CNN

CNN hefur ráðið Ingibjörgu Þórðardóttur sem ritstjóra stafræns efnis fyrir London, Hong Kong, Abu Dhabi, Lagos og New York.

Innlent 22. nóvember 2017 18:18

BBC: Marel eygir 820 milljarða markað

Íslenska tæknifyrirtækið er í ítarlegri umfjöllun á vefsíðu BBC þar sem rætt er við forstjóra fyrirtækisins um vaxtatækifærin.

Innlent 5. apríl 2017 13:47

Ísland fái hörðustu jafnréttislög heims

BBC kallar frumvarp Þorsteins Víglundssonar um jafnlaunavottun hörðustu jafnréttislög í heimi og fyrstu sinnar tegundar.

Erlent 24. október 2016 14:59

Flóttamenn og börn þeirra framleiða föt

Sýrlenskir flóttamenn í Tyrklandi og börn þeirra vinna ólöglega við fataframleiðslu á þekktum merkjum undir lágmarkslaunum.

Erlent 18. nóvember 2015 17:07

BBC sker verulega niður í útgjöldum

Breska ríkisútvarpið á í fjármagnsvandkvæðum og hyggst því skera niður svo um munar í takt við uppsagnir.

Bílar 26. júní 2015 16:44

„Top Gear“ þríeykið snýr aftur í nýjum bílaþætti

Jeremy Clarkson staðfestir að hann muni stýra nýjum bílaþætti í kjölfar þess að hann var rekinn frá BBC.

Innlent 9. ágúst 2021 12:55

BBC fjallar um íslenska fyrirtækið Flow

Tristan Elizabeth Gribbin, stofnandi Flow, ræðir um viðtökur hugleiðsluhugbúnaðarins í BBC þættinum Click .

Innlent 17. september 2020 18:45

Þekktur milliliður keypti skip Eimskips

Félagið sem keypti Goðafoss og Lagarfoss var sakað um að senda skip í endurvinnslu án þess að umhverfisreglum væri fylgt.

Menning & listir 5. september 2019 09:43

Ófærð meðal bestu þátta ársins

Íslenska þáttaröðin Ófærð er á meðal 12 bestu þátta ársins samkvæmt lista BBC.

Fólk 25. febrúar 2018 18:02

London yndisleg borg

Ingibjörg Þórðardóttir hefur verið ráðin ritstjóri stafrænna miðla á alþjóðlegra heimasíðum CNN.

Innlent 23. janúar 2018 10:08

Macron: Frakkar myndu kjósa úrsögn

Ef franskir kjósendur fengju um það að segja myndi Frakkland líklega ganga út úr ESB að mati forseta landsins.

Innlent 15. september 2017 10:25

„Ríkisstjórn fellur vegna barnaníðings“

Á vef BBC segir að ríkisstjórn Íslands hafi fallið sökum óánægju almennings vegna meðferð á máli barnaníðings.

Innlent 17. mars 2017 10:30

Stjórnarmenn lifi í takmörkuðum veruleika

Lucy P. Marcus, er frummælandi á ráðstefnu um góða stjórnarhætti en hún er þekktur viðmælandi hjá BBC, Reuters og fleirum.

Innlent 23. september 2016 13:36

BBC: „Iceland gegn Iceland“

„Það er skömm að rífast yfir nafninu eftir allt sem að þeir [Ísland og Iceland] hafa gengið í gegnum saman.“

Erlent 28. júní 2015 12:30

Evrópski seðlabankinn sagður munu skrúfa fyrir lánveitingar

Heimildarmaður BBC innan evrópska seðlabankans segir að bankinn muni skrúfa fyrir lánafyrirgreiðslu til grískra banka.

Erlent 7. júní 2015 11:31

Hafa gögn um 10 milljóna peningaþvætti

BBC hefur undir höndum gögn sem sanna að fyrrum varaforseti FIFA notaði 10 milljónir dollara af fé sambandsins til eigin nota.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.