Þýski lúxusbílaframleiðandinn BMW mun bjóða 7-línuna sem hreinan rafbíl og er stefnan sett á að bíllinn komi á markað árið 2022.
Bæverska mótorverksmiðjan var stofnuð 7. mars árið 1916 undir nafninu Bayerische Flugzeugwerke.
Hlutabréf BMW lækkuðu um tæp 7% í gær vegna frétta um að einn bíll þeirra mengaði meira en reglur leyfa.
Það er merkilegt, að komi maður ekki beint frá því að keyra Fiat Uno eða álíka smábeyglu, þá venst maður stærðinni furðu fljótt.
Forsætisráðuneytið hefur fengið afhentan Mercedes Benz E 250 sem ráðherrabíl.
BMW gefur nú út viðhafnarútgáfu af 7-línu bifreið sinni í tilefni 100 ára afmælis síns í ár.
Gaman er að bera saman stærðir á bílum sömu tegundar og gerðar í dag og fyrir nokkrum áratugum síðan.
Vision Future Luxury er nafnið á nýja bílnum, sem er glæsilegur að sjá.