Væntanlegir M-bílar BMW verða með 3 lítra vélar með tvöfaldri forþjöppu sem skila 473 hestöflum í M3 og 503 hestöflum M4.
Margir íhlutir í nýja sportbílnum frá BMW eru úr áli. Það léttir bílinn umtalsvert.
BMW hefur sent fram á sjónarsviðið M4 CS sem á að brúa bilið á milli hins hefðbundna M4 og ofurútgáfunnar M4 GTS.