*

miðvikudagur, 16. júní 2021
Erlent 12. maí 2021 19:15

Verðbólga þýtur upp vestanhafs

Verðbólga í Bandaríkjunum var 4,2% í apríl miðað við 2,6% í mars, er þetta mesta verðbólga þar ytra frá því í september 2008.

Erlent 31. mars 2021 09:52

Volkswagen verður ekki Voltswagen

Tikynning um að starfsemi Volkswagen í Bandaríkjunum fengi nafnið „Voltswagen of America“ er nú sögð vera markaðsbrella.

Erlent 15. febrúar 2021 14:51

Mercedes-Benz innkallar yfir milljón bíla

Bílaframleiðandinn hefur neyðst til að innkalla ríflega eina milljón bíla í Bandaríkjunum vegna galla í neyðarbúnaði.

Innlent 7. janúar 2021 11:48

Meiri viðskipti í dölum en evrum

Nær tvöfalt meiri útflutningur frá Íslandi í Bandaríkjadölum en evrum, en meirihluti innflutnings er í evrum.

Erlent 12. nóvember 2020 14:36

Fyrsta flugið til Kína í um 9 mánuði

American Airlines mun hefja farþegaflug til Kína á nýjan leik næsta miðvikudag. Ekki flogið til Kína síðan í febrúar.

Erlent 10. nóvember 2020 12:07

Trump í framboð 2024?

Trump íhugar að bjóða sig fram í næstu forsetakosningum. Þykir sýna að hann viti að hann hafi tapað nýloknum kosningum.

Erlent 4. nóvember 2020 16:11

Markaðir tvístíga vegna forsetakosninga

Markaðir víða um heim hafa sveiflast nokkuð eftir að ljóst var að tvísýnt væri um hvort Biden eða Trump beri sigur úr bítum.

Erlent 26. október 2020 15:28

Ant Group með stærsta útboð sögunnar

Heildarvirði fyrrum dótturfélags Alibaba, sem heldur utan um Alipay greiðslulausnina, samsvarar 43,5 billjónum króna.

Innlent 15. október 2020 13:52

OECD samkomulag ógnar skattasamkeppni

Ef stjórnmálaþróun verður hagfelld í Bandaríkjunum er tilbúinn grunnur að samkomulagi um alþjóðlega lágmarksskattheimtu.

Fólk 13. október 2020 10:56

Good Good ráða Þóru Björg og Morgen

Þóra Björg Stefánsdóttir og Morgen Cole koma til starfa hjá Good Good sem aðfangastjóri og sölustjóri í Bandaríkjunum.

Innlent 28. apríl 2021 19:44

Íslenskt brugghús í útrás vestur um haf

Og Natura, sem framleiðir áfengi sem unnið er úr íslenskum hráefnum, mun brátt hefja sölu á vörum sínum í Bandaríkjunum.

Erlent 29. mars 2021 17:06

Bandaríkin hóta Bretum með tollum

Ýmsar breskar vörur gætu verið tolllagðar í Bandaríkjunum. Svar Bandaríkjanna við fyrirhugaðri skattlagningu Breta á tæknifyrirtæki.

Erlent 12. janúar 2021 19:00

Deutsche snýr baki við Trump

Stærsti lánveitandi Bandaríkjaforseta, sem hann skuldar andvirði nærri 44 milljarða króna, hyggjast hætta viðskiptunum.

Erlent 26. desember 2020 20:19

Kína framúr Bandaríkjunum 2028

Vegna Covid mun hagkerfi kommúnistaríkisins fara fram úr því bandaríska fimm árum fyrr en áður var búist við.

Erlent 12. nóvember 2020 07:05

Vonir um góð ferðajól fara dvínandi

Bandarísku flugfélög vara við því að mikil aukning kórónuveirusmita vestanhafs geti dregið úr ferðalögum yfir hátíðarnar.

Erlent 6. nóvember 2020 09:35

Besta mögulega útkoma fjárfesta

Fjárfestar margir bjartsýnir á að flokkarnir í Bandaríkjunum stýri sínu hvoru þingi og forseta. Nikkei vísitalan ekki hærri í 29 ár.

Erlent 4. nóvember 2020 12:41

Kanye West gefst ekki upp

Rapparinn skrautlegi stefnir á að bjóða sig fram sem forseta árið 2024. Framboð hans í ár hlaut litlar undirtektir.

Innlent 22. október 2020 12:54

Lokast gæti á fiskmarkaði Bandaríkjanna

Ef íslensk stjórnvöld skila ekki inn upplýsingum um aðgerðir gegn meðafla sjávarspendýra virkjast ákvæði um innflutningsbann.

Menning & listir 14. október 2020 11:06

Ráðherrann í sjónvarp erlendis

Sjónvarpsþáttaröðin Ráðherrann hefur verið seld til sýninga í Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada og Suður Evrópu.

Erlent 28. september 2020 18:03

Höfða mál gegn Allianz

Lífeyrissjóðir í Bandaríkjunum telja Allianz hafa mistekist að vernda fjárfestingar sjóðanna eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.