*

miðvikudagur, 14. apríl 2021
Innlent 7. janúar 2021 11:48

Meiri viðskipti í dölum en evrum

Nær tvöfalt meiri útflutningur frá Íslandi í Bandaríkjadölum en evrum, en meirihluti innflutnings er í evrum.

Innlent 17. mars 2020 19:01

Olíuverð innanlands lækkað um 7%

Evran hefur styrkst um 12% gagnvart krónunni, og Bandaríkjadalur um 9,5% meðan hráolíuverð hefur helmingast.

Innlent 8. apríl 2019 16:23

Arion banki hækkaði um ríflega 4%

666 milljóna viðskipti voru með bréf bankans sem hækkuðu mest í kauphöllinni í dag, en Icelandair lækkaði mest.

Innlent 24. ágúst 2018 09:16

Bandaríkjadalur hefur styrkst gagnvart evru

Evra kostar nú um 1,14 bandaríkjadalií samanburði við 1,25 bandaríkjadali um áramót.

Innlent 2. ágúst 2017 09:55

Krónan veikst um 8% frá 6. júní

Krónan hefur veikst síðan í byrjun júní en í heildina hefur hún styrkst yfir árið, mest gagnvart Bandaríkjadal og Sádi-Arabísku ríali.

Innlent 22. maí 2017 13:52

Milligengið komið undir 100 krónur

Milligengi Bandaríkjadals er nú 99,675 krónur, sem er í fyrsta sinn sem það nær niður fyrir 100 krónu markið síðan fyrir hrun.

Erlent 24. apríl 2017 08:36

Evran styrktist en gaf svo eftir

Í kjölfar kosningaúrslitanna í Frakklandi styrktist evran en styrkingin hefur nú gengið til baka að hluta.

Innlent 15. desember 2016 13:20

Bandaríkjadalur ekki sterkari í áratug

Dalurinn hefur ekki verið sterkari gagnvart evru í heilan áratug. Gerðist þetta í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Bandaríkjanna.

Erlent 24. október 2016 09:06

Gengi Bandaríkjadals styrkist

Í kjölfar ummæla bankastjóra ECB, Mario Draghi, um að bankinn muni ekki draga úr skuldabréfakaupum veikist evran áfram.

Erlent 14. september 2016 08:30

Japanska jenið veikist á ný

Í kjölfar þess að dregið hefur úr væntingum um hækkun stýrivaxta í Bandaríkjunum veikist japanska jenið samt sem áður.

Innlent 28. september 2020 11:18

Kínverska hagkerfið jafnar sig

Styrking galdmiðilsins í Kína hefur ekki verið meiri á einum ársfjórðung síðan 2008. Hlutabréfavísitölur styrkjast.

Innlent 4. september 2019 10:12

Ísland komið með hæstu meðallaunin

Á síðustu þremur árum hafa meðallaun á Íslandi farið upp fyrir Sviss og Lúxemborg. Mun hærri hér en á Norðurlöndunum.

Innlent 11. september 2018 14:50

Krónan veikist enn

Bandaríkjadalur fór undir 100 krónur í mars á þessu ári en stendur nú í 114 krónum. Dollarinn hefur ekki verið dýrari síðan í apríl í fyrra.

Innlent 23. ágúst 2017 13:25

Krónan veikist

Í kjölfar stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans hefur krónan veikst í morgun gagnvart öllum helstu viðskiptamyntum.

Innlent 29. júní 2017 15:05

Breska pundið styrkist enn

Síðustu sjö daga hefur breska pundið styrkst gagnvart Bandaríkjadal, og jafngildir það nú 1,299 dölum.

Innlent 12. maí 2017 10:57

Gengi krónunnar sterkara en fyrir hrun

Gengi krónunnar hefur ekki verið sterkara gagnvart Bandaríkjadal síðan rétt um hrun, en gengisvísitalan bendir til meiri styrks.

Innlent 23. janúar 2017 08:54

Dalurinn veikist í kjölfar ræðunnar

Ræða nýs forseta Bandaríkjanna, Donalds Trump, sem lagði áherslu á verndarstefnu og Bandaríkin í fyrsta sæti hefur veikt Bandaríkjadalinn.

Erlent 9. nóvember 2016 13:18

Dalurinn ekki lægri síðan 2008

Bandaríkjadalurinn veiktist mikið á gjaldeyrismörkuðum í nótt í kjölfar sigurs Trump, en hefur náð sér mikið til aftur.

Erlent 11. október 2016 08:06

Hlutabréf í Japan hækkuðu í nótt

Nikkei vísitalan hækkaði í nótt með styrkingu Bandaríkjadals, í Kína vegur á móti að fasteignabólan virðist vera að hjaðna.

Erlent 13. september 2016 09:01

Bandaríkjadalur helst stöðugur

Gengi Bandaríkjadals hélst stöðugt gagnvart jeni og evru á mörkuðum asíu í nótt, Nikkei og Kospi vísitölurnar hækkuðu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.