*

sunnudagur, 13. júní 2021
Innlent 7. júní 2021 19:45

Yfir 50 milljarða boð á fyrsta degi

Þegar hafa borist tilboð í alla þá hluti sem stendur til að selja í Íslandsbanka.

Innlent 17. desember 2020 19:20

Bankasýslan vill Íslandsbanka á sölu

Bankasýslan leggur til að ríkið selji hlut í Íslandsbanka á fyrri helmingi ársins í umfangsmiklu söluferli og skrái bankann á markað.

Innlent 18. apríl 2016 07:55

Stjórn Íslandsbanka tilnefnd

Bankasýslan tilnefnir fimm nýja stjórnarmenn í stjórn Íslandsbanka.

Innlent 7. apríl 2016 15:29

250 vilja í stjórn fjármálafyrirtækja

Bankasýslan óskaði eftir einstaklingum til að sitja í stjórnum fjármálafyrirtækja fyrir hönd ríkisins.

Innlent 18. mars 2016 09:06

Ný valnefnd skipuð hjá Bankasýslunni

Bankasýslan segir að hún hafi staðið faglega að verki í samskiptum sínum við Landsbankann vegna Borgunarmálsins.

Innlent 8. janúar 2016 18:18

Bankasýslan leggur til 28,2% sölu á Landsbankanum

Bankasýsla ríkisins áætlar að skila tillögum um sölu hluta eigna ríkisins í Landsbankanum til ráðherra á fjórðungnum.

Innlent 17. september 2015 10:54

Bankasýslan undirbýr sölu á hlut í Landsbankanum

Bankasýsla ríkisins áformar að skila formlegri tillögu til ráðherra um sölu á 30% hlut ríkisins í Landsbankanum í janúar.

Innlent 29. maí 2015 13:16

Bankasýslan stendur við fullyrðingar um óeðlileg afskipti

Bankasýsla ríkisins stendur við það sem fram kemur í umsögn stofnunarinnar um afskipti ráðuneytisstjóra.

Innlent 1. apríl 2015 16:03

Bankasýslan verði lögð niður

Fjármálaráðherra hefur lagt fram lagafrumvarp sem m.a. felur í sér að Bankasýslan verður lögð niður.

Innlent 20. janúar 2015 10:44

Bankasýslan vill sameiningar

Bankasýsla ríkisins á um helming stofnfjár Sparisjóðs Norðfjarðar og Sparisjóðs Vestmannaeyja.

Innlent 1. febrúar 2021 19:10

Leita að ráðgjöfum fyrir sölu Íslandsbanka

Bankasýslan fagnar ákvörðun Bjarna Benediktssonar um að selja hluti í Íslandsbanka. Auglýst verður eftir ráðgjöfum á EES svæðinu.

Innlent 27. september 2019 15:43

Tillaga um bankasölu tilbúin

Bankasýslan er tilbúin með tillögu til fjármálaráðherra um fyrirkomulag á sölu ríkisins á Íslandsbanka.

Innlent 11. apríl 2016 14:26

Nýir bankaráðsmenn kynntir á morgun

Bankasýslan hefur sent nöfn þeirra fimm sem hún gerir tillögu um í bankaráð Landsbankans.

Innlent 30. mars 2016 09:19

Bankaráð vanhæft til málshöfðunar

Hæstaréttarlögmaður telur heppilegra að nýtt bankaráð Landsbankans eða Bankasýslan ákveði um málshöfðun vegna Borgunarmálsins.

Innlent 2. mars 2016 13:51

Bankasýslan frestar aðalfundum bankanna

Bankasýslan hefur óskað eftir því að aðalfundum banka í ríkiseigu verði frestað.

Innlent 6. janúar 2016 15:43

Bankasýslan mun lifa

Bjarni Benediktsson áætlar ekki að leggja aftur til að fella niður Bankasýslu ríkisins.

Innlent 10. ágúst 2015 13:05

Bankasýslan tekur ákvörðun fyrir lok mánaðarins

Bankasýslan hefur ekki ákveðið hvort farið verði fram á hluthafafund í Landsbankanum vegna áforma um nýjar höfuðstöðvar.

Innlent 28. maí 2015 07:39

Segir eignarhluti ríkisins selda án lagaheimildar

Bankasýslan segir fjármálaráðherra hafa skort heimild til framsals eignarhluta ríkisins í Arion banka og Glitni til slitabúa.

Innlent 23. janúar 2015 16:43

Tillaga um sölu á Landsbankahlut ekki lögð fram enn

Forstjóri Bankasýslunnar segir að hingað til hafi stofnunin talið hagsmunum ríkisins betur borgið með því að halda Landsbankahlutnum.

Innlent 13. janúar 2015 14:34

Bankasýslan mun ekki grípa til aðgerða vegna Borgunar

Forstjóri Bankasýslu ríkisins segir að betra hefði verið ef hlutur Landsbankans í Borgun hefði farið í opið söluferli.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.