*

miðvikudagur, 19. janúar 2022
Erlent 9. desember 2019 14:31

Paul Volcker látinn 92 að aldri

Fyrrum seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sem þakkað er að hafa náð niður verðbólgu í landinu, er fallinn frá.

Erlent 14. apríl 2018 09:31

Aðgerðir hafnar gegn efnavopnum Sýrlands

Bandaríkin, Bretland og Frakkland sprengdu í nótt þrjú skotmörk sem stjórnvöld í Sýrlandi nýta í efnavopnaframleiðslu sína.

Innlent 20. nóvember 2017 16:22

Trump þrengir innflutning tæknifólks

Donald Trump hefur gert tæknifyrirtækjum erfiðara fyrir um að flytja inn tæknimenntað fólk, sérstaklega lægst launuðustu.

Innlent 11. júlí 2017 12:54

Fresta sérleyfi fyrir frumkvöðla

Stjórn Trump frestar reglugerð Obama um innflutningsleyfi fyrir frumkvöðla sem hefja rekstur í Bandaríkjunum.

Erlent 26. apríl 2017 11:41

Obama gagnrýndur fyrir 400 þúsund dollara ræðu

Barack Obama hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að fallast á að halda 400 þúsund dollara eða 43 milljón króna ræðu fyrir fjárfestingabanka á Wall Street.

Innlent 4. mars 2017 12:33

Trump sakar Obama um að hafa hlerað sig

Donald Trump er með alvarlegar ásakanir í garð forvera síns á Twitter.

Erlent 21. desember 2016 12:15

Obama bannar olíuvinnslu á Norðurskautinu

Barack Obama, fráfarandi forseti Bandaríkjanna, hefur ákvarðað um að banna olíuvinnslu á Norðurskautssvæðinu.

Erlent 7. desember 2016 19:11

Vill skrifa bók með Obama

Michael Lewis vill skrifa bók með Barack Obama.

Innlent 11. nóvember 2016 08:47

Fundur Trump og Obama í Hvíta húsinu

Barack Obama Bandaríkjaforseti og Donald Trump, nýkjörinn forseti, hittust til að ræða valdaframsalið.

Erlent 5. september 2016 10:41

Obama setur Bretland aftast í röðina

Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir úrsögn Bretlands úr ESB mistök og segir Bretland ekki fá sérmeðferð í fríverslun.

Innlent 5. nóvember 2018 09:27

Olíuverð lækkar vegna undanþága

Refsiaðgerðir gegn írönskum olíuútflutningi hófust í dag á ný. Var aflétt þegar samið var um stöðvun á þróun kjarnorkuvopna.

Erlent 21. febrúar 2018 18:07

Billy Graham, prestur forsetanna, látinn

Einn áhrifaríkasti predikari heims er látinn 99 ára að aldri. Þjónaði forsetum Bandaríkjanna allt frá tímum Eisenhower.

Erlent 18. september 2017 19:49

Úr Hvíta húsinu í faðm Wall Street

Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hefur verið ófeiminn við það að halda ræður fyrir auðuga bankamenn á Wall Street.

Erlent 2. júní 2017 19:11

Sjöunda stærsta hagkerfi heims

Kostnaður vegna reglugerða bandaríska ríkisins jókst um 600 milljarða dollara í stjórnartíð Barack Obama.

Erlent 16. mars 2017 14:55

Twitter reikningur McDonald's ræðst á Trump

Átt var við Twitter aðgang McDonald's og tíst var: „Donald Trump, þú ert viðbjóðsleg afsökun forseta og við myndum elska það að fá Barack Obama aftur, auk þess ertu með pínulitar hendur.“

Erlent 10. janúar 2017 13:40

Spotify býður Obama starf

Spotify hefur boðið Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseta starf sem „forseta lagalista,“ líklega var það þó í gríni gert.

Erlent 17. desember 2016 12:30

Obama sendir Putín kaldar kveðjur

Barack Obama segist hafa varað Rússa við því að afskipti þeirra af kosningum í Bandríkjunum myndu hafa afleiðingar.

Erlent 17. nóvember 2016 10:45

Obama og Merkel: Alþjóðavæðing óumflýjanleg

Barack Obama og Angela Merkel skrifuðu saman varnarræðu fyrir alþjóðavæðingu og frjáls viðskipti.

Erlent 11. október 2016 14:45

Obama: Bandaríkin taka risaskref til Mars

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, horfir til stjarnanna.

Erlent 25. ágúst 2016 20:16

Ætlar að loka Guantanamo

Barack Obama mun reyna að efla kosningaloforð sitt um lokun Guantanamo áður en kjörtímabilinu lýkur.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.