*

þriðjudagur, 26. október 2021
Innlent 26. júlí 2021 08:34

Frosti hagnast um 148 milljónir

F.Bergsson eignarhaldsfélag, fjárfestingarfélag Frosta Bergssonar, eins stofnenda Opinna kerfa, hagnaðist um 148 milljónir.

Innlent 6. september 2018 13:15

Stjórnarmaður kaupir í Eik

Frosti Bergsson, stjórnarmaður í Eik, hefur keypt hlutabréf í félaginu fyrir tæpar 5 milljónir króna.

Sport & peningar 10. ágúst 2018 16:31

Laun nýs landsliðsþjálfara trúnaðarmál

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að laun Erik Hamrén, nýs landsliðsþjálfara, séu hæfileg og að upphæð þeirra sé trúnaðarmál.

Innlent 6. september 2017 15:28

Íslenska landsliðið með í FIFA 18

Tölvuleikurinn FIFA 18, sem kemur út 29. september næstkomandi, mun innihalda íslenska landsliðið. Verður sérstök kápa með íslensku treyjunni í boði hér á landi.

Innlent 8. maí 2017 12:05

Bjartsýnn fyrir FIFA 18

Guðni Bergsson segir að þó að hann og Björn Einarsson hafi tekist á í viðtölum hafi þeir hlegið saman þegar slökkt var á myndavélunum.

Innlent 6. maí 2017 13:10

Sögulegt rekstrarár að baki

Guðni Bergsson segir síðasta rekstrarár KSÍ hafa verið sögulegt og að fólk muni halda áfram að sjá afrakstur þess þegar fram vindur.

Innlent 11. febrúar 2017 17:26

Guðni Bergsson nýr formaður KSÍ

Guðni Bergsson var fyrir stundu kosinn nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands.

Fólk 6. janúar 2017 11:45

Haraldur nýr framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar

Haraldur Bergsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar.

Veiði 26. mars 2016 16:05

Býst við flottri opnun

Kominn er hugur í marga veiðimenn enda aðeins nokkrir dagar í að stangveiðin hefjist.

Innlent 25. apríl 2015 12:25

Vanhæfir víki sæti

Mál Ólafs Ólafssonar er ekki enn komið á borð endurupptökunefndar.

Innlent 26. maí 2020 11:33

Birting merkisins kom KSÍ í opna skjöldu

Framkvæmdastjóri Knattspyrnusambandsins lýsir nýja landsliðsmerkinu: „Fallegar pælingar úr sögu lands og þjóðar“.

Fólk 29. ágúst 2018 18:00

Sigurður nýr tollstjóri

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett Sigurð Skúla Bergsson, aðstoðartollstjóra, tímabundið í embætti tollstjóra.

Sport & peningar 27. febrúar 2018 13:00

N1 bakhjarl KSÍ til næstu þriggja ára

N1 og KSÍ hafa endurnýjað samstarfssamning sinn til þriggja ára en um er að ræða stærsta samstarfssamning félagsins.

Innlent 18. júlí 2017 09:39

Meiri sala heitra potta en fyrir hrun

Heitir pottar seljast eins og heitar lummur. Hefur salan ekki verið meiri síðan árið 2008.

Innlent 7. maí 2017 17:02

Völlurinn ónothæfur í mars og nóvember

Guðni Bergsson telur að ástand Laugardalsvallar geti staðið íslenskri knattspyrnu fyrir þrifum enda sé völlurin ónothæfur nokkra mánuði á ári.

Innlent 21. apríl 2017 12:05

Brýnt að byggja

Eftir tvö ár þarf landsliðið að leika í nóvember og mars og segir formaður KSÍ mikilvægt að gera úrbætur á Laugardalsvelli.

Innlent 22. janúar 2017 18:02

Nýtir gámana til fulls

Haraldur Bergsson hóf nýlega störf sem framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar en hann tekur við starfinu af Baldri Björnssyni.

Innlent 14. desember 2016 11:04

Guðni býður sig fram til formanns KSÍ

Guðni Bergsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur tilkynnt um framboð sitt til formanns KSÍ.

Fólk 4. ágúst 2015 15:27

Baldvin Þór Bergsson einn umsjónarmanna Kastljóss

Baldvin Þór Bergsson mun koma til starfa þegar Kastljós snýr aftur 24. ágúst.

Innlent 6. mars 2015 14:17

Bergsson opnar í húsi Sjávarklasans

Í lok apríl mun Bergsson opna í húsi Sjávarklasans þar sem mikil áhersla verður lögð á fisk á matseðlinum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.