*

mánudagur, 25. október 2021
Erlent 1. september 2021 14:19

Arnault selur hlut sinn í Carrefour

Bernard Arnault seldi 5,7% hlut sinn í Carrefour á genginu 16 evrur á hlut en hann keypti sig upphaflega inn á genginu 46 evrur.

Erlent 11. mars 2021 12:35

Auður Buffett yfir hundrað milljarða dala

Einungis Jeff Bezos, Elon Musk, Bill Gates og Bernard Arnault eru fyrir ofan Warren Buffett á lista Forbes yfir milljarðamæringa.

Erlent 19. júní 2017 19:46

Svartsýnn á stöðuna í heimshagkerfinu

Forstjóri LVMH segir að bóla sé að myndast og það sé ekki spurning um hvort heldur hvenær hún springur.

Erlent 8. september 2012 14:41

Ríkasti maður Frakkland vill nýtt ríkisfang

Á sama tíma og Frakklandsforseti kynnir 75% skatt á tekjuháa óskar Bernard Arnault eftir nýju ríkisfangi.

Erlent 30. júlí 2021 15:01

Bezos ekki lengur ríkastur

Bernard Arnault og fjölskylda sitja nú í efsta sæti auðmannalista Forbes eftir að auður Jeff Bezos lækkaði um 13 milljarða dala í dag.

Erlent 25. nóvember 2019 10:10

Risaviðskipti í tískuheiminum

Tískuvöruveldið LVMH kaupir skartgripaframleiðandinn Tiffany. Viðskiptin eru þau stærstu í stjórnartíð ríkasta manns Evrópu.

Erlent 25. apríl 2017 12:06

Sameinar Dior og LVMH

Ríkasti maður Frakklands einfaldar rekstur tveggja stórra fyrirtækja í sinni eigu.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.