*

laugardagur, 29. janúar 2022
Erlent 27. janúar 2022 11:21

Ackman kaupir í Netflix

Vogunarsjóður á vegum Bill Ackman fjárfesti milljarði dala í Netflix eftir að hlutabréf streymisveitunnar tóku nýlega dýfu.

Erlent 23. febrúar 2021 19:22

Vogunarsjóðsstjóranir þénuðu vel í Covid

Árslaun Israel Englander, sjóðstjóri Millenium Management, námu 3,8 milljörðum dollara á síðasta ári.

Erlent 21. ágúst 2017 14:53

Herbalife hækkar í verði

Hlutabréfaverð Herbalife hefur hækkað töluvert eftir að félagið tilkynnti um að viðræður hafi átt sér stað um að taka félagið af markaði.

Erlent 27. ágúst 2016 19:17

Icahn kaupir enn meira í Herbalife

Fjárfestirinn Carl Icahn á hlutabréf í Herbalife að andvirði milljarð Bandaríkjadala, en bætir enn við sig bréfum.

Erlent 21. júní 2021 13:59

Fá 10% hlut á fjóra milljarða dollara

Stærsta sérhæfða yfirtökufélag heims, Pershing Square Tontine Holdings, hefur keypt 10% hlut í Universal fyrir um fjóra milljarða dollara.

Erlent 9. apríl 2020 12:50

Boðaði vítisloga og stórgræddi

Bill Ackman græddi milljarða dollara á falli hlutabréfa. Hann boðaði helvíti á jörðu í sjónvarpsviðtali og á meðan hrundu markaðir.

Erlent 7. nóvember 2016 18:48

Standa enn í stríði

Bill Ackmann stendur enn í stríði við Herbalife. Nú hefur verið gerð heimildarmynd um átök þessara hópa.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.