*

þriðjudagur, 25. janúar 2022
Innlent 18. nóvember 2021 14:40

Bill Gates byggir háþróuð kjarnorkuver

TerraPower byggir háþróuð kjarnorkuver sem nota fljótandi natríum sem kælivökva.

Innlent 9. september 2021 15:21

Gates með ráðandi hlut í Four Seasons

Fjárfestingafélag Bill Gates hefur keypt 24% hlut sádi-arabísks prins í Four Seasons hótelkeðjunni fyrir 2,2 milljarða dala.

Frjáls verslun 4. júlí 2021 19:01

Sprotar: Nanó verði kísill Íslands

Á meðal fjárfesta í Nanom er fjárfestingarsjóðurinn Village Global, sem er m.a. fjármagnaður af Bill Gates og Jeff Bezos.

Erlent 3. maí 2021 20:52

Bill og Melinda Gates að skilja

Gates hjónin skilja eftir 27 ára hjónaband.

Innlent 31. október 2020 11:14

140 milljarða fjárfesting á Húsavík

Viðræður hafnar við erlenda fjárfesta um að nýta tækni sem Bill Gates hefur fjárfest í til að binda koltvísýring hér á landi.

Erlent 5. júní 2020 11:25

Hefur framleiðslu á bóluefni

AstraZeneca segist geta framleitt 2 milljarða af bóluefni gegn COVID-19. Ekki er ljóst hvort lyfin virki sem skyldi.

Hitt og þetta 9. febrúar 2020 17:28

Gates á 80 milljarða vetnissnekkju

Bill Gates lætur smíða 112 metra, 80 milljarða króna, vetnissnekkju. Þar verður að finna sundlaugar, þyrlupall og líkamsræktarstöð.

Erlent 8. nóvember 2018 14:31

Gates kominn í klóakið

Bill Gates telur að mannkynið geti bjargað mannslífum og sparað stórfé með nýrri aðferðafræði í fráveitumálum.

Innlent 15. janúar 2018 11:02

Björgólfur metinn á 1,8 milljarða dala

Í efsta sæti lista Forbes yfir ríkustu menn árið 2017 er Bill Gates, stofnandi Microsoft.

Erlent 28. júlí 2017 11:10

Afkoma Amazon undir væntingum

Bill Gates er aftur orðinn ríkasti maður heims eftir að Amazon birti uppgjör fyrir annan ársfjórðung.

Erlent 19. október 2021 15:15

Bretland í samstarf við Bill Gates

Boris Johnson tilkynnti í dag um 400 milljóna punda samstarf við Bill Gates.

Erlent 3. ágúst 2021 19:02

Gates-hjónin form­lega skilin

Bill Gates, fyrrum ríkasti maður heims, og Melinda French Gates eru formlega skilin.

Erlent 17. maí 2021 12:24

Hætti vegna rannsóknar á ástarsambandi

Microsoft hefur haft ástarsamband Bill Gates við verkfræðing fyrirtækisins, sem hófst árið 2000, til rannsóknar.

Erlent 11. mars 2021 12:35

Auður Buffett yfir hundrað milljarða dala

Einungis Jeff Bezos, Elon Musk, Bill Gates og Bernard Arnault eru fyrir ofan Warren Buffett á lista Forbes yfir milljarðamæringa.

Erlent 16. júlí 2020 11:01

Bréf Twitter lækka í kjölfar netárása

Twitter aðgangur nokkra auðkýfinga var hakkaður í gær og hafa bréf félagsins lækkað um rúmlega 7% í kjölfarið.

Tíska og hönnun 27. apríl 2020 11:55

Gates hjónin kaupa sex milljarða villu

Bill og Melinda Gates hafa fest kaup á 43 milljóna dollara, jafnvirði um 6 milljarða króna strandvillu við San Diego.

Innlent 17. mars 2019 11:02

Heimsókn Kardashian vakti athygli

Það vakti töluverða athygli þegar bæði Bill Gates og Kardashian systurnar ásamt Kanye West heimsóttu Friðheima.

Erlent 16. október 2018 09:14

Annar stofnanda Microsoft látinn

Paul Allen, lést í gær 65 ára gamall. Var 27. ríkasti maður heims með verðmæti yfir 3.000 milljarða króna.

Erlent 15. ágúst 2017 17:52

Gefur 4,6 milljarða dollara

Bill Gates hefur nú gefið 35 milljarða dollara til góðgerðamála frá 1994.

Erlent 27. júlí 2017 16:01

Jeff Bezos orðinn ríkasti maður heims

Töluverð hækkun á gengi hlutabréfa Amazon á þessu ári hefur gert Jeff Bezos að ríkasta manni heims.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.