*

miðvikudagur, 16. júní 2021
Erlent 17. maí 2021 12:24

Hætti vegna rannsóknar á ástarsambandi

Microsoft hefur haft ástarsamband Bill Gates við verkfræðing fyrirtækisins, sem hófst árið 2000, til rannsóknar.

Erlent 11. mars 2021 12:35

Auður Buffett yfir hundrað milljarða dala

Einungis Jeff Bezos, Elon Musk, Bill Gates og Bernard Arnault eru fyrir ofan Warren Buffett á lista Forbes yfir milljarðamæringa.

Erlent 16. júlí 2020 11:01

Bréf Twitter lækka í kjölfar netárása

Twitter aðgangur nokkra auðkýfinga var hakkaður í gær og hafa bréf félagsins lækkað um rúmlega 7% í kjölfarið.

Tíska og hönnun 27. apríl 2020 11:55

Gates hjónin kaupa sex milljarða villu

Bill og Melinda Gates hafa fest kaup á 43 milljóna dollara, jafnvirði um 6 milljarða króna strandvillu við San Diego.

Innlent 17. mars 2019 11:02

Heimsókn Kardashian vakti athygli

Það vakti töluverða athygli þegar bæði Bill Gates og Kardashian systurnar ásamt Kanye West heimsóttu Friðheima.

Erlent 16. október 2018 09:14

Annar stofnanda Microsoft látinn

Paul Allen, lést í gær 65 ára gamall. Var 27. ríkasti maður heims með verðmæti yfir 3.000 milljarða króna.

Erlent 15. ágúst 2017 17:52

Gefur 4,6 milljarða dollara

Bill Gates hefur nú gefið 35 milljarða dollara til góðgerðamála frá 1994.

Erlent 27. júlí 2017 16:01

Jeff Bezos orðinn ríkasti maður heims

Töluverð hækkun á gengi hlutabréfa Amazon á þessu ári hefur gert Jeff Bezos að ríkasta manni heims.

Erlent 14. apríl 2017 10:27

Ortega aftur orðinn næst ríkastur

Aðaleigandi tískukeðjunnar Zara tók fram úr Jeff Bezos sem næst ríkasti maður heims á eftir Bill Gates.

Erlent 13. desember 2016 18:00

Líkir Trump við Kennedy

Bill Gates virðist bjartýnn á að Trump muni ná að sameina bandarísku þjóðina.

Erlent 3. maí 2021 20:52

Bill og Melinda Gates að skilja

Gates hjónin skilja eftir 27 ára hjónaband.

Innlent 31. október 2020 11:14

140 milljarða fjárfesting á Húsavík

Viðræður hafnar við erlenda fjárfesta um að nýta tækni sem Bill Gates hefur fjárfest í til að binda koltvísýring hér á landi.

Erlent 5. júní 2020 11:25

Hefur framleiðslu á bóluefni

AstraZeneca segist geta framleitt 2 milljarða af bóluefni gegn COVID-19. Ekki er ljóst hvort lyfin virki sem skyldi.

Hitt og þetta 9. febrúar 2020 17:28

Gates á 80 milljarða vetnissnekkju

Bill Gates lætur smíða 112 metra, 80 milljarða króna, vetnissnekkju. Þar verður að finna sundlaugar, þyrlupall og líkamsræktarstöð.

Erlent 8. nóvember 2018 14:31

Gates kominn í klóakið

Bill Gates telur að mannkynið geti bjargað mannslífum og sparað stórfé með nýrri aðferðafræði í fráveitumálum.

Innlent 15. janúar 2018 11:02

Björgólfur metinn á 1,8 milljarða dala

Í efsta sæti lista Forbes yfir ríkustu menn árið 2017 er Bill Gates, stofnandi Microsoft.

Erlent 28. júlí 2017 11:10

Afkoma Amazon undir væntingum

Bill Gates er aftur orðinn ríkasti maður heims eftir að Amazon birti uppgjör fyrir annan ársfjórðung.

Erlent 19. júní 2017 08:29

Bezos gæti orðið ríkastur

Jeff Bezos, forstjóri og stofnandi Amazon, nálgast Bill Gates óðfluga í kapphlaupinu um að vera ríkasti maður heims.

Erlent 1. janúar 2017 16:24

Hinir ríku urðu ríkari

400 ríkustu einstaklingar heimsins auðguðust um 237 milljarða Bandaríkjadala árið 2016.

Erlent 22. ágúst 2016 19:45

Bill Gates ósigrandi

Bill Gates trónir á toppi allra lista yfir ríkustu menn heims. Hann er nú metinn á ríflega 90 milljarða dollara.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.