*

laugardagur, 23. október 2021
Innlent 10. maí 2021 15:05

Birgir með 35% hlut í Domino‘s

Félög í eigu Guðbjargar M. Matthíasdóttur og Bjarna Ármannssonar verða með sitthvorn 26% hlut í Domino's á Íslandi.

Innlent 1. apríl 2021 08:45

Domino's á markað?

Birgir Þór Bieltvedt hefur áhuga á að fjölga Domino's veitingastöðum á Íslandi og telur að þeir geti orðið a.m.k. 30 talsins.

Innlent 8. mars 2021 09:05

Birgir kaupir Domino‘s í Svíþjóð

Birgir Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir kaupa Domino‘s í Svíþjóð. Fyrir eiga þau Domino‘s í Noregi og vilja reksturinn á Íslandi.

Innlent 13. janúar 2021 10:20

Stofnandi Spaðans vill kaupa Domino´s

Fyrrverandi framkvæmdastjóri IKEA og Domino´s sem stofnaði eigin pizzustað er meðal keppinauta Birgis Þór Bieltvedt um keðjuna.

Innlent 3. desember 2020 07:03

Birgir og Skeljungur á eftir Domino's

Birgir Bieltvedt og Skeljungur standa að baki tilboði í Domino's á Íslandi. Fjöldi erlendra og innlendra aðila hafa boðið í reksturinn.

Innlent 13. febrúar 2020 12:10

Birgir kaupir í Dominos í Noregi

Birgir Bieltvedt skiptir á hlutum í Domino‘s í Svíþjóð fyrir hluti í Domino‘s í Noregi og fær 120 milljónir í ráðgjafagreiðslu.

Innlent 25. september 2019 09:28

Solla selur Gló

Birgir Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir hafa keypt 30% hlut Sólveigar Eiríksdóttur og Elíasar Guðmundssonar í Gló.

Innlent 14. desember 2017 11:59

Eignast 95% í Dominos á Íslandi

Breski Dominos sérleyfishafinn flýtir kaupum sínum í Dominos á Íslandi og hefur Birgir Þór Bieltvedt nú selt sig út úr félaginu.

Innlent 18. mars 2017 13:10

Ísland var tilraunamarkaður

Rauði þráðurinn í viðskiptasögu Birgis Bieltvedt er veitingakeðjan Domino´s sem hann kom að því að flytja til landsins árið 1993 en fjárfesti svo sjálfur í rúmum tíu árum seinna.

Innlent 9. mars 2017 10:12

Eignast íslenska Dominos í Skandinavíu

Birgir Bieltvedt segir íslenska hlutahafa hafa fengið gott verð fyrir hlutabréfin og þannig margfaldað fjárfestingu sína frá árinu 2014. 

Innlent 7. apríl 2021 10:01

Punga út 2,4 milljörðum fyrir Domino's

Fjárfestahópur, sem inniheldur m.a. Birgi Bieltvedt og Bjarna Ármannsson, greiddi 2,4 milljarða fyrir kaup á Domino's á Íslandi.

Innlent 29. mars 2021 08:20

Birgir Bieltvedt kaupir Domino‘s á ný

Birgir Örn Birgisson, framkvæmdastjóri Domino’s á Íslandi undanfarin ár, mun láta af störfum.

Innlent 4. febrúar 2021 07:44

Kaupir Esso-húsið á 1,2 milljarða

Félag Birgis Bieltvedt hefur keypt Esso-húsið að Suðurlandsbraut 18 af fasteignaþróunarfélagi Ólafs Ólafssonar.

Innlent 5. desember 2020 11:05

Sér ný tækifæri í Domino‘s

Birgir Bieltvedt telur að Domino's á Íslandi „eigi heilmikið inni“. Ef kauptilboð hans verður samþykkt eignast hann reksturinn í þriðja sinn.

Innlent 12. ágúst 2020 16:10

Kaupir 25% hlut í Brauð&Co og Gló

Skeljungur mun kaupa 25% hlut í Brauð&Co og Gló, en Birgir Bieltvedt hefur verið meirihlutaeigendi beggja stað.

Innlent 5. febrúar 2020 16:39

Samdráttur hjá Dominos á Ísland

Meðan breska Domino´s keðjan stefnir að sölu rekstrar síns á Norðurlöndum dregst salan þar saman.

Innlent 24. mars 2018 18:15

Ólafur Steinn fjárfestir í Gló

Gló mun breyta einum veitingastað hér á landi í vegan stað.

Innlent 19. mars 2017 15:04

Magasin var skemmtilegasta verkefnið

Birgir Bieltvedt hefur verið umfangsmikill í fjárfestingum sínum undanfarin ár og hefur með þeim sett töluverðan svip á íslenskt og
danskt viðskiptalíf.

Innlent 15. mars 2017 19:10

Fóru langt með að kaupa Parken

Birgir Bieltvedt segir í samtali við Viðskiptablaðið að hópur fjárfesta, sem hann tilheyrði, hafi farið langt með að kaupa ráðandi hlut í Parken í Danmörku.

Fólk 5. febrúar 2017 18:02

Synti frá Alcatraz

Baldur Már Helgason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tveggja félaga í eigu Birgis Þórs Bieltvedt.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.