*

fimmtudagur, 17. júní 2021
Innlent 24. maí 2021 10:32

Fellur á lista þrátt fyrir gróða

Björgólfur Thor Björgólfsson féll um átta sæti á lista The Times yfir ríkustu menn Bretlands. Hann er eini Íslendingurinn á topp 250.

Erlent 17. apríl 2021 11:37

Björgólfur berst við mjólkurkú Carlos Slim

WOM, fjarskiptafélag Novator, í Kólumbíu berst við félag fyrrum ríkasta manns heims um neytendur og dómssölum.

Innlent 15. mars 2021 10:42

Fjárfestingin þrefaldast á rúmlega ári

Fjárfesting Novators í fjártæknifyrirtækinu Stripe hefur nærri þrefaldast á ríflega einu ári. Stripe metið á 95 milljarða dala.

Erlent 20. janúar 2021 12:01

Björgólfur Thor í blómabransann

Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors, hefur fjárfest í Bloom & Wild sem býður m.a. upp á heimsendingar á blómum.

Innlent 2. desember 2020 19:16

Hlutur Davíðs nálgast auðæfi Björgólfs

Hlutur Davíðs í Unity er metinn á um 207 milljarða króna en auðæfi Björgólfs Thors eru metin á tæplega 300 milljarða.

Innlent 7. september 2020 07:02

Hagnaður hjá verktakafélagi Björgólfs

Framkvæmdafélagið Arnarhvoll hagnaðist um 173 milljónir króna á síðasta ári. Félagið er í eigu Björgólfs Thors auk fleiri fjárfesta.

Erlent 15. júlí 2020 19:18

Kaupir símafélag í fjárhagskröggum

Novator hefur keypt kólumbíska fjarskiptafyrirtækið Avantel og boðar stórsókn á kólumbískum fjarskiptamarkaði.

Innlent 19. maí 2020 14:12

Björgólfur setur meira fé í Rebag

Novator leiddi hóp fjárfesta í 15 milljóna dollara fjármögnun Rebag, endursölumarkaðs á handtöskum.

Innlent 15. maí 2020 08:08

Björgólfur fjármagnaði kaupin á DV

Björgólfur Thor Björgólfsson var lánveitandi eiganda DV. Kaupin á DV komu illa við Róbert Wessman og viðskiptafélaga hans.

Fólk 5. apríl 2020 19:01

Úkúlellurnar fylltu Hard Rock

Ragnhildur Sverrisdóttir, nýr upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, ætlar að troða upp með tylft lesbía á tónleikum í sumar.

Innlent 11. maí 2021 14:15

Novator kaupir í Better fyrir 25 milljarða

Félag Björgólfs Thors kaupir bandarískan húsnæðislánarisa sem frændi hans tók þátt í að stofna og er yfirmaður hjá.

Erlent 6. apríl 2021 19:04

Björgólfur sígur niður Forbes listann

Þrátt fyrir að auðæfi hans hafi aukist um 10% fellur hann úr sæti 1.063 niður í sæti 1.444. Davíð Helgason nýr á listanum.

Innlent 8. mars 2021 12:35

Björgólfur gæti stórgrætt á Deliveroo

Verðmæti Deliveroo, sem er á leið á markað, hefur margfaldast frá því Novator fjárfesti í félaginu fyrir fimm árum.

Innlent 16. desember 2020 20:20

Nýr áfengur drykkur frá Björgólfi Thor

Björgólfur Thor Björgólfsson hefur framleiðslu hins áfenga mezcal í samstarfi við David de Rothschild og mun selja í ÁTVR.

Innlent 22. september 2020 19:21

Neikvæður viðsnúningur Novator

Niðurfærðar kröfur Novator á Íslandi, fjárfestingafélag Björgólfs Thors, námu 810 milljónum króna og félagið tapaði 709 milljónum.

Erlent 5. ágúst 2020 07:03

Sala Play gæti numið 128 milljörðum

Fjarskiptafélagið Play er talið vilja selja hluta af fjarskiptaeignasafni sínu og gæti salan numið allt að 800 milljónum evra.

Innlent 1. júlí 2020 15:59

Björgólfur tapar gegn Glitni

Glitnir HoldCo var sýknað af riftunarkröfu þrotabú Mainsee Holding í Héraðsdómi í dag.

Innlent 17. maí 2020 16:04

Björgólfur Thor hafi tapað 16 milljörðum

Dettur niður um sæti, niður í 92., á lista The Times yfir ríkasta fólk Bretlands. Bakkavarabræður og móðir Dorritar meðal ríkustu.

Erlent 7. maí 2020 16:01

Björgólfur spáir frekari lækkunum

Segir að söguleg gögn úr síðustu kreppum bendi til þess að frekari lækkanir séu í kortunum á mörkuðum áður en birta fer til.

Fólk 20. mars 2020 13:46

Frá Björgólfi Thor til Landsvirkjunar

Landsvirkjun hefur ráðið þær Ragnhildi Sverrisdóttur, Steinunni Jónasdóttur og Birnu Björnsdóttur.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.