Wedo, sem á Heimkaup, Hópkaup og Bland.is, tapaði hálfum milljarði króna á síðasta ári. 300 milljónir voru lagðar í félagið í október.
Chris, sem er með doktorsgráðu frá Háskóla Íslands, tekur við starfinu af Katrínu Jónsdóttur.
Skorri Rafn hjá Móbergi segir smásölurekstur Skífunnar ekki henta netfyrirtæki.
Móberg ehf sem rekur meðal annars Bland.is, 433.is og fleiri vefi hefur keypt sport.is
Rúmlega hundrað tilboð bárust í 25 verk á uppboði Bland.is til styrktar Kvennaathvarfinu.
Skorri Rafn Rafnsson hefur tekið við framkvæmdastjórastöðu Bland.is, innan við viku eftir að tilkynnt var um ráðningu McClure.
Ef ríkisstofnun vill selja tölvur eða aðra lausamuni hins opinbera þá er hægt að gera það á Bland.is fram í maí á næsta ári.
Í dag hefst uppboð í tilefni af Mottumars. Að uppboðinu stendur Netgíró í samstarfi við Bland.is.
Skorri Rafn Rafnsson segir hátt í 10.000 bíla skráða á Bland í hverjum mánuði. Bland auglýsti eftir bílasala á dögunum.
Bland.is er sjöunda vinsælasa heimasíðan hér landi samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernus.is.