Flugvélaframleiðandinn hefur lagt til að allar 128 Boeing-777 vélarnar verði kyrrsettar í kjölfar hreyfilbilunar í gær.
Emirates og Qatar Airways hafa bæði lýst yfir áhuga á því að kaupa nýjustu útgáfuna af Boeing 777 vélinni.
Eru nú þegar stærsti notandi 777 línunnar og eiga samtals um 90 vélar pantaðar. Eiga einnig pantaðar 70 Airbus A350 vélar.
Sérfræðingur í flugöryggi telur þó að það yrði ekki auðsótt að fá leyfi fyrir slíkum flugvélum.
Takist Boeing að framleiða lengri útgáfu af 787 Draemliner vélinni er það ákjósanlegri kostur frekar en að lengja og breyta Boeing 777 vélunum.