*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 16. apríl 2021 15:55

Leggja einni 737 Max til öryggis

Greining Boeing leiddi í ljós að vandi í rafkerfi 737 Max vélanna kynni að hafa áhrif á eina vél í eigu Icelandair.

Erlent 29. mars 2021 18:08

Stærsta pöntun frá kyrrsetningu Max

Flugfélagið Southwest Airlines hefur pantað hundrað Max þotur frá Boeing en kyrrsetning vélanna reyndi á viðskiptasambandið.

Erlent 22. febrúar 2021 09:30

Boeing vill kyrrsetja allar 777 vélarnar

Flugvélaframleiðandinn hefur lagt til að allar 128 Boeing-777 vélarnar verði kyrrsettar í kjölfar hreyfilbilunar í gær.

Erlent 25. janúar 2021 10:27

Ótímabær endurkoma 737 Max?

Fyrrverandi yfirmaður í verksmiðju Boeing telur þörf á frekari rannsóknum áður en 737 Max þoturnar snúa í háloftin á ný.

Innlent 11. janúar 2021 12:04

Ætla að þjálfa á bæði Boeing og Airbus

Arnar Jökull, Arnar Már, Kári og Margrét Hrefna stofna flugþjálfunarfyrirtæki. Fengu fyrsta ATO leyfið frá 2016.

Erlent 3. desember 2020 16:03

Ryanair pantar 75 Max þotur í viðbót

Lággjaldaflugfélagið hefur pantað 75 Boeing 737 Max þotur, til viðbótar við 135 þotur sem áður höfðu verið pantaðar.

Erlent 18. nóvember 2020 13:48

MAX vélarnar í loftið á ný

FAA samþykkir afléttingu kyrrsetningar Boeing 737 MAX vélanna. Gætu þó mánuðir liðið áður en færu að flytja farþega.

Erlent 29. október 2020 11:51

Boeing boðar frekari niðurskurð

Boeing tapaði 466 milljónum dollara á þriðja ársfjórðung. Störfum verður fækkað enn frekar, um 11 þúsund.

Innlent 8. október 2020 15:01

Fjórar vélar Icelandair í niðurrif

Fjórar Boeing 757 þotur Icelandair verða sendar í niðurrif en félagið seldi þrjár vélar í gær til félagsins Icelease ehf.

Erlent 6. október 2020 08:06

Salan drifin áfram af smærri vélum

Boeing spáir því að breyttar ferðavenjur hjá fólki muni leiða til meiri spurnar eftir smærri flugvélum líkt og 737 MAX-vélunum.

Erlent 9. apríl 2021 15:59

Stöðva flug hluta 737 Max véla

Boeing hefur tilkynnt um vandamál í rafkerfi hluta vélanna. Vélar Icelandair eru ekki á meðal vandræðavélanna.

Innlent 10. mars 2021 16:18

Taka tvær nýjar fraktvélar í rekstur

Icelandair selur og endurleigir tvær Boeing 767 farþegavélar sem síðar verður breytt í fraktvélar.

Innlent 16. febrúar 2021 11:31

Boeing Max: Hvað var lagað?

Myndband sem Icelandair birti sýnir á einfaldan hátt hvað hefur verið lagað í Boeing Max-vélunum.

Erlent 19. janúar 2021 14:11

Heimila endurkomu Max véla í Evrópu

EASA hyggst útlista kröfur til búnaðar og þjálfunar flugmanna Boeing 737 Max vélanna í næstu viku.

Erlent 8. janúar 2021 08:22

Boeing sektað um 316 milljarða

Flugvélaframleiðandinn hefur samið um sektargreiðsluna fyrir að hafa leynt upplýsingum um 737 MAX vélarnar.

Innlent 19. nóvember 2020 09:28

Max eru „framtíðarvélar í okkar flota“

Forstjóri Icelandair segir Boeing 737 Max vélarnar sem hefja sig brátt á loft á ný hafa nýst mjög vel. Verði notaðar í sumar.

Erlent 10. nóvember 2020 10:19

Max vélarnar gætu tekið á loft í nóvember

Svo gæti farið að Boeing 737 Max flugvélarnar verði leyfðar á ný þann 18. nóvember næstkomandi.

Innlent 16. október 2020 08:48

Hyggjast heimila flug Boeing 737 Max

Flugmálayfirvöld í Evrópu telja kyrrsetta flugvélategund Boeing nægilega örugga til að fljúga fyrir árslok á ný.

Innlent 7. október 2020 22:20

Icelandair selur þrjár Boeing 757

Icelandair fær tæpa þrjá milljarða króna fyrir þrjár Boeing 757 flugvélar. Sú yngsta er 20 ára gömul.

Innlent 27. september 2020 14:05

Hvernig munu farþegar taka 737 MAX?

Munu farþegar vilja fljúga með 737 MAX flugvélunum þegar Icelandair tekur þær í notkun á næsta ári?

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.