Greining Boeing leiddi í ljós að vandi í rafkerfi 737 Max vélanna kynni að hafa áhrif á eina vél í eigu Icelandair.
Flugfélagið Southwest Airlines hefur pantað hundrað Max þotur frá Boeing en kyrrsetning vélanna reyndi á viðskiptasambandið.
Flugvélaframleiðandinn hefur lagt til að allar 128 Boeing-777 vélarnar verði kyrrsettar í kjölfar hreyfilbilunar í gær.
Fyrrverandi yfirmaður í verksmiðju Boeing telur þörf á frekari rannsóknum áður en 737 Max þoturnar snúa í háloftin á ný.
Arnar Jökull, Arnar Már, Kári og Margrét Hrefna stofna flugþjálfunarfyrirtæki. Fengu fyrsta ATO leyfið frá 2016.
Lággjaldaflugfélagið hefur pantað 75 Boeing 737 Max þotur, til viðbótar við 135 þotur sem áður höfðu verið pantaðar.
FAA samþykkir afléttingu kyrrsetningar Boeing 737 MAX vélanna. Gætu þó mánuðir liðið áður en færu að flytja farþega.
Boeing tapaði 466 milljónum dollara á þriðja ársfjórðung. Störfum verður fækkað enn frekar, um 11 þúsund.
Fjórar Boeing 757 þotur Icelandair verða sendar í niðurrif en félagið seldi þrjár vélar í gær til félagsins Icelease ehf.
Boeing spáir því að breyttar ferðavenjur hjá fólki muni leiða til meiri spurnar eftir smærri flugvélum líkt og 737 MAX-vélunum.
Boeing hefur tilkynnt um vandamál í rafkerfi hluta vélanna. Vélar Icelandair eru ekki á meðal vandræðavélanna.
Icelandair selur og endurleigir tvær Boeing 767 farþegavélar sem síðar verður breytt í fraktvélar.
Myndband sem Icelandair birti sýnir á einfaldan hátt hvað hefur verið lagað í Boeing Max-vélunum.
EASA hyggst útlista kröfur til búnaðar og þjálfunar flugmanna Boeing 737 Max vélanna í næstu viku.
Flugvélaframleiðandinn hefur samið um sektargreiðsluna fyrir að hafa leynt upplýsingum um 737 MAX vélarnar.
Forstjóri Icelandair segir Boeing 737 Max vélarnar sem hefja sig brátt á loft á ný hafa nýst mjög vel. Verði notaðar í sumar.
Svo gæti farið að Boeing 737 Max flugvélarnar verði leyfðar á ný þann 18. nóvember næstkomandi.
Flugmálayfirvöld í Evrópu telja kyrrsetta flugvélategund Boeing nægilega örugga til að fljúga fyrir árslok á ný.
Icelandair fær tæpa þrjá milljarða króna fyrir þrjár Boeing 757 flugvélar. Sú yngsta er 20 ára gömul.
Munu farþegar vilja fljúga með 737 MAX flugvélunum þegar Icelandair tekur þær í notkun á næsta ári?