*

miðvikudagur, 22. september 2021
Innlent 20. september 2021 13:39

Rapyd og SaltPay í hár saman

Rapyd hefur sakað stafsmenn Borgunar, nú SaltPay, um að hafa nálgast viðskiptavini sína undir fölskum formerkjum.

Innlent 22. júní 2021 15:00

Salt býður notendum yfir til SalesCloud

Viðskiptavinum boðgreiðsluþjónustu SaltPay hefur verið gefinn kostur á að flytja sig yfir til SalesCloud.

Innlent 7. júní 2021 09:35

Lidl í hart við Borgun

Matvöruverslunarkeðjan hefur hótað málsókn vegna meintrar ólögmætrar uppsagnar færsluhirðasamnings í Ungverjalandi.

Innlent 19. apríl 2021 14:10

SaltPay fækkar starfsfólki

Uppsagnirnar ná til „talsverðan“ fjölda starfsfólks, en þó aðallega þá sem störfuðu í tengslum við eldra greiðslukerfi Borgunar.

Innlent 6. apríl 2021 09:57

Útrás eiganda Borgunar heldur áfram

SaltPay hefur fest kaup á tveimur fjártæknifyritækjum sem eru með starfsemi í yfir 50 löndum.

Innlent 20. mars 2021 13:47

Kvika kaupir Aur

Kvika banki hefur keypt allt hlutafé í Aur af Nova, Borgun og fleiri aðilum.

Innlent 12. desember 2020 13:02

Borgun verði leiðandi í fjártækni

Stjórnarformaður Salt Pay segir að greiðslumiðlunarfyrirtækin verða að horfa fram á við, leggja eldri arfleifð og taka tækninni opnum örmum.

Innlent 23. ágúst 2020 16:04

Borgun varar við fjársvikum

Yfir standa svikatilraunir með tölvupósti og SMS-skilaboðum, hafi fólk brugðist við er mælt með að hafa samband við Borgun.

Innlent 16. júlí 2020 13:17

Salt Pay hyggst ráða 60 háskólastúdenta

Fyrirtækið staðfestir að 10 starfsmönnum hefur verið sagt upp en fyrirtækið ætlar að ráða 60 nýútskrifaða háskólanema.

Innlent 15. júlí 2020 17:04

Sæmundur hættir sem forstjóri Borgunar

Stjórn Borgunar tilkynnti í dag að Sæmundur Sæmundsson hafi ákveðið að láta af störfum sem forstjóri fyrirtækisins.

Innlent 4. júlí 2021 20:04

Höfnuðu tvöfalt hærri boðum í Borgun

Íslandsbanki hafnaði tveimur tilboðum í Borgun sem voru um tvöfalt hærri en endanlegt söluverð þegar SaltPay eignaðist alla hluti í greiðslumiðlunarfyrirtækinu.

Innlent 22. júní 2021 12:28

„Aldrei kynnst svona viðskiptasiðferði“

SaltPay hætti boðgreiðsluþjónustu með tveggja daga fyrirvara. Fyrrverandi stjórnarformaður furðar sig á viðskiptaháttum félagsins.

Innlent 27. apríl 2021 19:47

Ari hættur í stjórn SaltPay á Íslandi

Ari Daníelsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Glitnis í Lúxemborg, sagði sig úr stjórn félagsins skömmu fyrir hópuppsögn.

Innlent 16. apríl 2021 19:15

Hlutafé SaltPay aukið um 60 milljarða

SaltPay, móðurfélag Borgunar, hefur sótt um 80 milljarða króna í nýtt hlutafé á fimm mánuðum til að fjármagna stórhuga vaxtaráform.

Innlent 31. mars 2021 09:18

Deila við Íslandsbanka um VISA-bréfin

Hluthafar í BVS telja Íslandsbanka vera að selja hlutabréf í VISA á undirverði til „huldumanns“.

Frjáls verslun 10. janúar 2021 18:04

Auðmenn: Eigendur kortafyrirtækjanna

Kaupendur Kortaþjónustunar og Borgunar eiga að baki litríka fortíð.

Innlent 30. nóvember 2020 10:10

Borgun segir upp 29 manns

Huldufyrirtækið sem tilkynnti hópuppsögn til Vinnumálastofnunar fyrir helgi er Borgun.

Innlent 29. júlí 2020 18:29

Borgun tapað 828 milljónum

Þetta kemur fram í hálfsársuppgjöri Íslandsbanka. Salan á hlutnum í Borgun mun koma fram í bókum bankans á þriðja fjórðungi.

Innlent 16. júlí 2020 11:33

Tíu sagt upp hjá Borgun

Tíu starfsmönnum Borgunar var sagt upp í gær, helmingur uppsagnanna er úr æðsta stjórnendalagi fyrirtækisins.

Innlent 15. júlí 2020 08:30

Salt Pay fær Borgun á 4,3 milljarða

1,3 milljarði minna en við undirritun kaupsamnings í mars. Kaupin voru samþykkt af Fjármálaeftirlitinu í gær.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.