*

þriðjudagur, 21. september 2021
Innlent 26. mars 2021 13:51

Fljúga til þriggja borga í Bandaríkjunum

Delta Air Lines mun hefja daglegt flug milli Íslands og þriggja borga í Bandaríkjunum, þar á meðal Boston, í maí næstkomandi.

Innlent 15. janúar 2021 15:43

Ríkið borgaði 350 milljónir í flugið

Flug Icelandair til Boston, London, Stokkhólms og jafnvel Alicante var niðurgreitt um tíma. Tekjur lækkuðu niðurgreiðslu.

Innlent 5. júní 2020 10:35

Icelandair flýgur 41 sinni í viku

Icelandair gerir ráð fyrir 41 ferð í seinni hluta júní en það er rúmlega sex sinnum fleiri ferðir en í maí.

Innlent 27. mars 2020 13:31

Tvær brottfarir hjá Icelandair á morgun

Icelandair flýgur einungis til tveggja borga á morgun vegna minnkandi eftirspurnar í kjölfar veirufaraldursins.

Innlent 27. febrúar 2020 07:01

Opna aftur í Boston

Icelandair hefur endurvakið söluskrifstofu sína í Boston eftir að henni var lokað árið 2017.

Erlent 22. nóvember 2017 10:58

Fljúga frá Bretlandi til Spánar

Primera Air kynnir flug frá London og Birmingham til vinsællra sólarstrandastaða á Spáni.

Innlent 26. júlí 2017 15:15

Primera býður fargjaldið á 99 dali

Primera Air, sem er í eigu Andra Más Ingólfssonar, hyggst bjóða flugferðir milli Bandaríkjanna og Evrópu á um 10 þúsund krónur.

Fólk 9. nóvember 2016 13:57

Barbara nýr sölustjóri Icelandair

Nýr sölustjóri Icelandair fyrir Norður - Ameríku er með aðsetur í Boston, en hún Barbara Karakyriakou hefur starfað þar síðan 2012.

Innlent 20. ágúst 2015 14:51

Jafnrétti er langhlaup

Kathrine Switzer ætlar að hlaupa Boston maraþonið árið 2017, fimmtíu árum eftir að hún hljóp fyrst.

Innlent 25. júlí 2015 15:49

Miklar verðlækkanir á Ameríkuflugi

Mun ódýrara er að fljúg með Delta Airlines til Bandaríkjanna í september samanborið við íslensku félögin.

Pistlar 9. mars 2021 10:50

Ættu stjórnarmenn Icelandair brautargengi í stjórnum annarra flugfélaga?

Í flestum stjórnum erlendra flugfélaga er stór hluti stjórnarinnar fólk sem hefur mikla reynslu af flugrekstri,

Innlent 13. júní 2020 18:23

„Kaupa flug með skömmum fyrirvara“

Icelandair fær áfram greitt fyrir flug til Boston og London en ekki Stokkhólm. Ný flugáætlun gæti tekið breytingum.

Innlent 29. mars 2020 20:08

Ríkið borgar Icelandair 100 milljónir

Icelandair hefur samið um greiðslur frá stjórnvöldum fyrir flug til Boston, Lundúna og Stokkhólms næstu þrjár vikurnar.

Innlent 12. mars 2020 10:01

Óbreytt flug Icelandair til laugardags

Áfram flogið til New York, Chicago, Seattle og Washington, en aflýst til Boston, Minneapolis, Denver og Orlando.

Innlent 29. maí 2018 14:09

Önnur Airbus vél afhent Primera Air

Ný flugvél Primea air mun fljúga frá London til Boston og Toronto en félagið hefur flug til Washington í lok sumars.

Innlent 26. september 2017 09:39

Flestir fljúga til New York

Stærsti flugvöllurinn sem tekur við farþegum til Bandaríkjanna frá Íslandi er Logan völlurinn í Boston.

Fólk 11. desember 2016 18:02

Einhver lúmsk athyglissýki

Orri Freyr Rúnarsson var nýlega ráðinn til starfa hjá framleiðslufyrirtækinu Tjarnargatan, þar sem hann sinnir m.a. handritagerð.

Innlent 10. september 2015 10:45

Fargjöld til Boston lækkað um 30% með aukinni samkeppni

Flugfélagið Wow air ætlar að tvöfalda sætaframboð sitt til Norður-Ameríku á næsta ári, segir Skúli Mogensen.

Innlent 19. ágúst 2015 09:14

Íslensku flugfélögin fá samkeppni

Forsvarsmenn Norwegian hafa tilkynnt að flugfélagið muni hefja áætlunarflug til Boston á næsta ári.

Erlent 24. júní 2015 08:55

Dæmdur til dauða fyrir árásina í Boston

Dauðadómur yfir Dzhokhar Tsarnaev verður formlega kveðinn upp í dag.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.