Sir Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands og landeigandi á Íslandi, hefur boðið 700 milljarða króna í knattspyrnufélagið Chelsea.
Talið er að breska ríkið geti fengið um 1 milljarð punda fyrir sjónvarpsstöðina Channel 4.
Hátt í fimmtíu bresk stórfyrirtæki heita því að bjóða úkraínsku flóttafólki vinnu eftir komu þess til Bretlands.
Rússnesk stjórnvöld svöruðu viðskiptaþvingun Breta með því að banna breskum flugfélögum að koma inn í lofthelgi Rússlands.
Verðbólgan heldur áfram að hækka í Bretlandi þrátt fyrir janúarútsölur. Greiningaraðilar spá meira en 7% verðbólgu í apríl.
Verðbólga í Bretlandi hefur ekki mælst hærri í þrjátíu ár og hefur verið fyrir ofan verðbólgumarkmið fimm mánuði í röð.
Hollenska ríkisstjórnin ræðir nú um að leggja niður 15% arðgreiðsluskatt til að reyna sannfæra Shell að flytja ekki til Bretlands.
Boris Johnson tilkynnti í dag um 400 milljóna punda samstarf við Bill Gates.
Jim Ratcliffe, eigandi Grímsstaða á Fjöllum, og Arik Shtilman, forstjóri Rapyd, eru á lista yfir fremstu frumkvöðla Bretlands.
Ísland hefur náð fríverslunarsamningi við Bretland en að sögn ráðherra er um tímamótasamning að ræða.
Verðbólga í Bretlandi jókst úr 6,2% í 7,0% á milli mánaða og hefur ekki mælst meiri frá mars 1992.
Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, hefur hækkað meginvexti bankans úr 0,5% í 0,75%. Vextirnir eru nú orðnir þeir sömu og fyrir faraldur.
Launahæsti forstjóri Bretlands fékk 43 milljarða í árslaun í fyrra sem er þó 30 milljörðum lægra en árinu á undan.
Áætlað jómfrúarflug Niceair verður þann 2. júní næstkomandi en flugfélagið mun í fyrstu fljúga til Bretlands, Danmerkur og Spánar.
Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, hefur hækkað meginvexti bankans úr 0,25% í 0,5%. Verðbólga í Bretlandi mælist 5,4%.
Greiðslumiðlunarfyrirtækið Checkout.com er verðmætasta tæknifyrirtæki Bretlands, en virði félagsins hefur fjórfaldast frá 2020.
Shell hyggst flytja höfuðstöðvar og skattalegt heimili sitt til Bretlands og fjarlægja „Royal Dutch“ úr nafninu sínu.
Fjármálaeftirlit Bretlands hyggst fá áhrifavalda í lið með sér til að vara ungt fólk við áhættusömum fjárfestingum líkt og rafmyntum.
Félag Atvinnurekenda segir að stjórnvöld hafi farið á mis við tækifæri til auka fríverslun með búvörur við Bretland vegna andstöðu Bændasamtakanna.
Sem stendur er Cornwallsýsla, suðvestasti oddi Bretlands, vinsælasti viðkomustaður Airbnb ferðamanna í landinu.