*

mánudagur, 16. maí 2022
Erlent 29. apríl 2022 15:15

Íslandsvinur vill eignast Chelsea

Sir Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands og landeigandi á Íslandi, hefur boðið 700 milljarða króna í knattspyrnufélagið Chelsea.

Erlent 5. apríl 2022 10:15

Breska ríkið hyggst selja Channel 4

Talið er að breska ríkið geti fengið um 1 milljarð punda fyrir sjónvarpsstöðina Channel 4.

Erlent 14. mars 2022 11:48

Heita flóttafólki vinnu

Hátt í fimmtíu bresk stórfyrirtæki heita því að bjóða úkraínsku flóttafólki vinnu eftir komu þess til Bretlands.

Erlent 25. febrúar 2022 12:41

Rússar setja bann á bresk flugfélög

Rússnesk stjórnvöld svöruðu viðskiptaþvingun Breta með því að banna breskum flugfélögum að koma inn í lofthelgi Rússlands.

Erlent 16. febrúar 2022 10:52

5,5% verðbólga í Bretlandi

Verðbólgan heldur áfram að hækka í Bretlandi þrátt fyrir janúarútsölur. Greiningaraðilar spá meira en 7% verðbólgu í apríl.

Erlent 19. janúar 2022 13:35

5,4% verðbólga í Bretlandi

Verðbólga í Bretlandi hefur ekki mælst hærri í þrjátíu ár og hefur verið fyrir ofan verðbólgumarkmið fimm mánuði í röð.

Erlent 16. nóvember 2021 09:12

Ríkisstjórnin reynir að halda í Shell

Hollenska ríkisstjórnin ræðir nú um að leggja niður 15% arðgreiðsluskatt til að reyna sannfæra Shell að flytja ekki til Bretlands.

Erlent 19. október 2021 15:15

Bretland í samstarf við Bill Gates

Boris Johnson tilkynnti í dag um 400 milljóna punda samstarf við Bill Gates.

Erlent 10. september 2021 19:02

Ratcliffe fremsti frumkvöðull Bretlands

Jim Ratcliffe, eigandi Grímsstaða á Fjöllum, og Arik Shtilman, forstjóri Rapyd, eru á lista yfir fremstu frumkvöðla Bretlands.

Innlent 4. júní 2021 13:04

Tilkynntu samning við Bretland

Ísland hefur náð fríverslunarsamningi við Bretland en að sögn ráðherra er um tímamótasamning að ræða.

Erlent 13. apríl 2022 10:28

Verðbólgan í Bretlandi tekur stökk

Verðbólga í Bretlandi jókst úr 6,2% í 7,0% á milli mánaða og hefur ekki mælst meiri frá mars 1992.

Erlent 17. mars 2022 12:37

Englandsbanki hækkar vexti í 0,75%

Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, hefur hækkað meginvexti bankans úr 0,5% í 0,75%. Vextirnir eru nú orðnir þeir sömu og fyrir faraldur.

Erlent 3. mars 2022 18:12

Laun Coates lækkuðu um 30 milljarða

Launahæsti forstjóri Bretlands fékk 43 milljarða í árslaun í fyrra sem er þó 30 milljörðum lægra en árinu á undan.

Innlent 17. febrúar 2022 09:19

Akureyrska flugfélagið Niceair í loftið

Áætlað jómfrúarflug Niceair verður þann 2. júní næstkomandi en flugfélagið mun í fyrstu fljúga til Bretlands, Danmerkur og Spánar.

Erlent 3. febrúar 2022 14:46

Englandsbanki hækkar vexti í 0,5%

Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, hefur hækkað meginvexti bankans úr 0,25% í 0,5%. Verðbólga í Bretlandi mælist 5,4%.

Erlent 13. janúar 2022 15:25

Tryggja sér 176 milljarða fjármögnun

Greiðslumiðlunarfyrirtækið Checkout.com er verðmætasta tæknifyrirtæki Bretlands, en virði félagsins hefur fjórfaldast frá 2020.

Erlent 15. nóvember 2021 09:41

Flytja höfuð­stöðvarnar til Bret­lands

Shell hyggst flytja höfuðstöðvar og skattalegt heimili sitt til Bretlands og fjarlægja „Royal Dutch“ úr nafninu sínu.

Erlent 15. september 2021 13:25

Á­hrifa­valdar vari við á­hættu­fjár­festingum

Fjármálaeftirlit Bretlands hyggst fá áhrifavalda í lið með sér til að vara ungt fólk við áhættusömum fjárfestingum líkt og rafmyntum.

Innlent 7. júní 2021 16:49

Misst af tækifæri til að auka fríverslun

Félag Atvinnurekenda segir að stjórnvöld hafi farið á mis við tækifæri til auka fríverslun með búvörur við Bretland vegna andstöðu Bændasamtakanna.

Erlent 30. maí 2021 16:50

Túristar sækja úr borg í sveit

Sem stendur er Cornwallsýsla, suðvestasti oddi Bretlands, vinsælasti viðkomustaður Airbnb ferðamanna í landinu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.