Ýmsar breskar vörur gætu verið tolllagðar í Bandaríkjunum. Svar Bandaríkjanna við fyrirhugaðri skattlagningu Breta á tæknifyrirtæki.
Sendiherra Bretlands á Íslandi segir byrjunarörðugleika óhjákvæmilega eftir gildistöku útgöngunnar.
Verði niðurstaða Brexit frjálsari viðskipti og nánara samstarf og tengsl Bretlands við Evrópu og umheiminn, mega þau 27 ríki sem eftir standa gjarnan fylgja í þeirra fótspor.
Tryggingafélag í Bretlandi tapaði máli fyrir hæstarétti landsins sem gæti kostað tryggingageirann hundruð milljóna punda.
Verði af Brexit án samnings mun Bretland vera talið þriðja ríki þegar kemur að miðlun persónuupplýsinga þangað frá ESB- og ríkjum EES.
Fjármálaráðherra Bretlands upplýsti ekki um gríðarleg auðæfi eiginkonu sinnar sem nema um 76 milljörðum króna.
Skuldir Bretlands eru nú ríflega árleg verg landsframleiðsla þjóðarinnar. Bretland hefur ekki tekið jafn mikið að láni og í október síðan 1993.
Leikarinn sem oft var valinn besti leikarinn í hlutverki njósnarans James Bond sem hann lék 1962-1971 er látinn.
Bresk hugveita segir miklar skattahækkanir þar í landi næsta hálfa áratug óumflýjanlegar vegna skuldasöfnunar.
FA segir að innflytjendur ættu að forðast að binda fé í aukabirgðum á breskum vörum því ólíklegt að tollamúrar rísi um áramót.
Sendiherra Bretlands á Íslandi segir margt líkt með aðstæðum og hugarfari Íslendinga og Breta.
„Þetta er ekki búið,“ segir utanríkisráðherra, sem er vongóður um frjálsari vöruviðskipti milli Íslands og Bretlands.
Flogið verður milli Manchester-flugvallar og Keflavíkurflugvallar tvisvar í viku frá apríl til október árið 2022.
Nær tvöfalt meiri útflutningur frá Íslandi í Bandaríkjadölum en evrum, en meirihluti innflutnings er í evrum.
Stærsta þrot Bretlands vegna faraldursins. Félagið hafði þó lengi staðið illa, eftir að hafa flogið hátt í upphafi aldarinnar.
Um áramót lýkur aðlögunartíma vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og þar með Evrópska efnahagssvæðinu.
Störfum innan breska þjónustugeirans hefur fækkað um 20% vegna faraldursins. Tekjur dregist saman um 40% frá fyrra ári.
Ef stjórnmálaþróun verður hagfelld í Bandaríkjunum er tilbúinn grunnur að samkomulagi um alþjóðlega lágmarksskattheimtu.
Sagnfræðingur segir deilur um fiskveiðar í alþjóðlegum hafsvæðum gætu blossað upp á ný semjist ekki um veiðar milli Bretlands og ESB.
Bresk heilbrigðisyfirvöld lentu í excelpúkanum þegar skjal yfir þá sem greindust með kórónuveiruna fylltist.