*

fimmtudagur, 2. desember 2021
Erlent 16. nóvember 2021 09:12

Ríkisstjórnin reynir að halda í Shell

Hollenska ríkisstjórnin ræðir nú um að leggja niður 15% arðgreiðsluskatt til að reyna sannfæra Shell að flytja ekki til Bretlands.

Erlent 19. október 2021 15:15

Bretland í samstarf við Bill Gates

Boris Johnson tilkynnti í dag um 400 milljóna punda samstarf við Bill Gates.

Erlent 10. september 2021 19:02

Ratcliffe fremsti frumkvöðull Bretlands

Jim Ratcliffe, eigandi Grímsstaða á Fjöllum, og Arik Shtilman, forstjóri Rapyd, eru á lista yfir fremstu frumkvöðla Bretlands.

Innlent 4. júní 2021 13:04

Tilkynntu samning við Bretland

Ísland hefur náð fríverslunarsamningi við Bretland en að sögn ráðherra er um tímamótasamning að ræða.

Innlent 24. maí 2021 10:32

Fellur á lista þrátt fyrir gróða

Björgólfur Thor Björgólfsson féll um átta sæti á lista The Times yfir ríkustu menn Bretlands. Hann er eini Íslendingurinn á topp 250.

Innlent 5. maí 2021 14:02

Flýta flugi til Íslands

Flugfélagið Jet2.com og Jet2CityBreaks flýtir um mánuð áætlunum sínum um flug og borgarferðir frá Manchester til Íslands.

Innlent 7. febrúar 2021 11:48

Þorskastríðin og EM 2016 koma alltaf upp

Sendiherra Bretlands á Íslandi segir margt líkt með aðstæðum og hugarfari Íslendinga og Breta.

Innlent 23. janúar 2021 14:26

Eygir frjálsari viðskipti eftir Brexit

„Þetta er ekki búið,“ segir utanríkisráðherra, sem er vongóður um frjálsari vöruviðskipti milli Íslands og Bretlands.

Innlent 22. janúar 2021 11:44

Flogið frá Manchester til Keflavíkur

Flogið verður milli Manchester-flugvallar og Keflavíkurflugvallar tvisvar í viku frá apríl til október árið 2022.

Innlent 7. janúar 2021 11:48

Meiri viðskipti í dölum en evrum

Nær tvöfalt meiri útflutningur frá Íslandi í Bandaríkjadölum en evrum, en meirihluti innflutnings er í evrum.

Erlent 15. nóvember 2021 09:41

Flytja höfuð­stöðvarnar til Bret­lands

Shell hyggst flytja höfuðstöðvar og skattalegt heimili sitt til Bretlands og fjarlægja „Royal Dutch“ úr nafninu sínu.

Erlent 15. september 2021 13:25

Á­hrifa­valdar vari við á­hættu­fjár­festingum

Fjármálaeftirlit Bretlands hyggst fá áhrifavalda í lið með sér til að vara ungt fólk við áhættusömum fjárfestingum líkt og rafmyntum.

Innlent 7. júní 2021 16:49

Misst af tækifæri til að auka fríverslun

Félag Atvinnurekenda segir að stjórnvöld hafi farið á mis við tækifæri til auka fríverslun með búvörur við Bretland vegna andstöðu Bændasamtakanna.

Erlent 30. maí 2021 16:50

Túristar sækja úr borg í sveit

Sem stendur er Cornwallsýsla, suðvestasti oddi Bretlands, vinsælasti viðkomustaður Airbnb ferðamanna í landinu.

Erlent 12. maí 2021 12:00

Frakkar setja pressu á Breta

Frönsk stjórnvöld reyna að hindra aðgengi breskra fjármálafyrirtækja að innri markaði ESB út af fiskveiðideilum.

Erlent 29. mars 2021 17:06

Bandaríkin hóta Bretum með tollum

Ýmsar breskar vörur gætu verið tolllagðar í Bandaríkjunum. Svar Bandaríkjanna við fyrirhugaðri skattlagningu Breta á tæknifyrirtæki.

Innlent 6. febrúar 2021 14:05

Áhrif Brexit áratug að koma fram

Sendiherra Bretlands á Íslandi segir byrjunarörðugleika óhjákvæmilega eftir gildistöku útgöngunnar.

Leiðarar 22. janúar 2021 15:41

Hnattrænt Bretland

Verði niðurstaða Brexit frjálsari viðskipti og nánara samstarf og tengsl Bretlands við Evrópu og umheiminn, mega þau 27 ríki sem eftir standa gjarnan fylgja í þeirra fótspor.

Erlent 15. janúar 2021 17:35

Gert að bæta skaða af Covid lokunum

Tryggingafélag í Bretlandi tapaði máli fyrir hæstarétti landsins sem gæti kostað tryggingageirann hundruð milljóna punda.

Pistlar 23. desember 2020 16:06

Brexit án samnings: Miðlun persónuupplýsinga og tilnefning fulltrúa

Verði af Brexit án samnings mun Bretland vera talið þriðja ríki þegar kemur að miðlun persónuupplýsinga þangað frá ESB- og ríkjum EES.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.