*

fimmtudagur, 27. janúar 2022
Erlent 6. september 2021 11:42

Varar við framboðsvanda vegna Brexit

M&S telur að bresk stjórnvöld og ESB séu ekki undirbúin fyrir nýrri bylgju af skriffinnsku þegar nýjar Brexit reglur taka gildi

Innlent 11. febrúar 2021 13:32

Amsterdam hirðir toppsætið af London

Amsterdam klifraði upp fyrir London í toppsætið yfir borgir með mesta veltu hlutabréfaviðskipta. Tilkomið vegna Brexit.

Innlent 7. febrúar 2021 11:48

Þorskastríðin og EM 2016 koma alltaf upp

Sendiherra Bretlands á Íslandi segir margt líkt með aðstæðum og hugarfari Íslendinga og Breta.

Innlent 23. janúar 2021 14:26

Eygir frjálsari viðskipti eftir Brexit

„Þetta er ekki búið,“ segir utanríkisráðherra, sem er vongóður um frjálsari vöruviðskipti milli Íslands og Bretlands.

Erlent 31. desember 2020 17:50

Samkomulag Breta við ESB betra en EES

Norskir þingmenn vilja endurskoða EES samkomulagið og segja að með Brexit fáist betri aðgangur að innri markaði ESB.

Erlent 24. desember 2020 15:12

Samið um Brexit

Samkomulag vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu er höfn en fjögur ár eru síðan Bretar kusu að ganga úr sambandinu.

Erlent 14. október 2020 18:05

Veiran þykkir budduna

Aukin sala í heimsfaraldrinum hefur aukið hagnað netverslunarinnar Asos. Brexit gæti þó orðið horn í síðu fyrirtækisins.

Erlent 12. október 2020 17:24

Brexit gæti endurvakið þorskastríðin

Sagnfræðingur segir deilur um fiskveiðar í alþjóðlegum hafsvæðum gætu blossað upp á ný semjist ekki um veiðar milli Bretlands og ESB.

Erlent 21. júlí 2020 11:50

Afskipti Rússa í Bretlandi „nýja normið“

Leyniþjónustur Bretlands skiptu sér ekki af afskiptum Rússa í kosningunum um sjálfstæði Skota og Brexit, samkvæmt skýrslu ISC.

Erlent 30. janúar 2020 13:28

Útgangan dýrkeyptari en aðildin

Frávik landsframleiðslu frá því sem annars hefði verið nemur 130 millörðum punda samkvæmt Bloomberg.

Erlent 12. maí 2021 12:00

Frakkar setja pressu á Breta

Frönsk stjórnvöld reyna að hindra aðgengi breskra fjármálafyrirtækja að innri markaði ESB út af fiskveiðideilum.

Innlent 9. febrúar 2021 08:05

Pressan á Bretum að auka fríverslun

Bretar hyggjast beita sér á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar auk þess að gera tvíhliða samninga.

Innlent 6. febrúar 2021 14:05

Áhrif Brexit áratug að koma fram

Sendiherra Bretlands á Íslandi segir byrjunarörðugleika óhjákvæmilega eftir gildistöku útgöngunnar.

Leiðarar 22. janúar 2021 15:41

Hnattrænt Bretland

Verði niðurstaða Brexit frjálsari viðskipti og nánara samstarf og tengsl Bretlands við Evrópu og umheiminn, mega þau 27 ríki sem eftir standa gjarnan fylgja í þeirra fótspor.

Erlent 29. desember 2020 15:38

Svipta breska hluthafa atkvæðisrétti

Ryanair og Wizz Air svipta hluthafa utan Evrópusambandsins atkvæðisrétti til að standast reglur sambandsins eftir útgöngu Breta.

Pistlar 23. desember 2020 16:06

Brexit án samnings: Miðlun persónuupplýsinga og tilnefning fulltrúa

Verði af Brexit án samnings mun Bretland vera talið þriðja ríki þegar kemur að miðlun persónuupplýsinga þangað frá ESB- og ríkjum EES.

Erlent 13. október 2020 09:08

Miklar skattahækkanir óumflýjanlegar

Bresk hugveita segir miklar skattahækkanir þar í landi næsta hálfa áratug óumflýjanlegar vegna skuldasöfnunar.

Innlent 9. október 2020 14:12

Inn- og útflytjendur andi rólega

FA segir að innflytjendur ættu að forðast að binda fé í aukabirgðum á breskum vörum því ólíklegt að tollamúrar rísi um áramót.

Erlent 31. janúar 2020 10:38

Útgangan í höfn en markmiðin ekki

Lítið mun breytast á þessu ári þrátt fyrir að formleg útgönga Bretlands úr ESB gangi loks í gegn í dag.

Innlent 28. janúar 2020 17:13

Ísland skrifar undir Brexit samning

Utanríkisráðherra hefur skrifað undir samning við Bretland vegna útgöngu landsins úr Evrópusambandinu á föstudag.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.