*

sunnudagur, 20. júní 2021
Innlent 15. júní 2021 16:47

Brim lækkar í kjölfar veiðiráðgjafar

Brim lækkaði um 2,5% í dag en Hafrannsóknarstofnun birti í dag ráðgjöf um 13% samdrátt í ráðlögðum þorskafla.

Innlent 21. maí 2021 16:29

Gengi Brims aldrei verið hærra

Brim hækkaði mest allra félaga í Kauphöllinni í dag og hefur nú hækkað um 16,4% á síðustu tíu dögum.

Innlent 20. maí 2021 16:14

Loðnan skilar Brimi á sléttari sjó

Fyrsta loðnuvertíðin í þrjú ár hafði í för með sér að afkoma Brims batnaði til muna á milli ára.

Innlent 7. maí 2021 14:38

Vill fiskveiðikvótann af markaði

Ragnar Þór er á móti því að fyrirtæki með fiskveiðikvóta séu á markaði. LIVE er þriðji stærsti hluthafinn í Brimi.

Innlent 25. febrúar 2021 18:40

„Erfiðleikarnir hertu okkur“

Forstjóri Brims segir afkomuna ásættanlega í ljósi heimsfaraldursins. Félagið greiðir 2,4 milljarða í arð.

Fólk 4. febrúar 2021 14:39

Gréta María til Brims

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Krónunnar verður framkvæmdastjóri nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla.

Innlent 6. janúar 2021 11:39

Kauphöllin áminnir Brim

Áminnt fyrir brot á reglum fyrir útgefendur hlutabréfa er snúa að upplýsingaskyldu um viðskipti fjárhagslega tengds aðila.

Innlent 15. desember 2020 16:55

Hlutabréf Icelandair lækka mest

Úrvalsvísitalan hækkaði um tæplega 0,5% og nálgast nú 2.500 stig. Hlutabréf Brims hækkuðu mest eða um 2,26%.

Innlent 20. nóvember 2020 17:30

Bréf Brims hækka mest eftir uppgjör

Hlutabréf Icelandair lækkuðu mest í mestri veltu eða um 2,75%. Velta á hlutabréfamarkaði nam 2,1 milljarði.

Innlent 8. nóvember 2020 11:34

Þórsberg kaupir útgerðarfélagið Grábrók

Þórsberg ehf. hyggst kaupa útgerðarfélagið Grábrók ehf. af Brim. Greitt yrði með hlutafé í félaginu og myndi Brim eignast 41% hlut í Þórsbergi.

Innlent 12. júní 2021 17:06

Tekjusamdráttur hjá ÚR

Hagnaður Útgerðarfélags Reykjavíkur nam 954 milljónum króna á síðasta ári miðað við 4,7 milljarða króna árið 2019.

Innlent 20. maí 2021 16:30

Brim hækkað um 13% frá útboði SVN

Brim hækkaði um 4,6% í Kauphöllinni í dag, mest allra félaga, og hefur nú hækkað um 13,5% frá 11. maí síðastliðnum.

Innlent 14. maí 2021 16:36

Sýn og Brim hækka mest

Hlutabréf Sýn og Brim komust á skrið í dag í 1,4 milljarða króna veltu á hlutabréfamarkaði.

Innlent 25. mars 2021 15:43

Tafir SKE tjón fyrir Brim og starfsfólk

Athafnir og fyrirhöfn stjórnvalda eru tilefnis- og ástæðulitlar og valda sjávarútvegsfyrirtækjum tjóni, segir forstjóri Brims.

Innlent 22. febrúar 2021 16:06

Brim hækkar mest í Kauphöllinni

Nær öll velta Kauphallarinnar var með hlutabréf Brims, Arion og Marels.

Fólk 28. janúar 2021 16:05

Guðmundur tekur við Brimi á ný

Guðmundur Kristjánsson hefur tekið aftur við sem forstjóri útgerðarfélagsins Brims, tæpu ári eftir að hann steig til hliðar.

Innlent 5. janúar 2021 18:00

Ekki jafn kátt í höllinni

Eftir líflegan viðskiptadag í Kauphöllinni í gær var rólegra yfir viðskiptum dagsins. Brim leiddi hækkanir og Reginn lækkanir.

Innlent 26. nóvember 2020 08:49

Veruleg hagnaðaraukning

Hagnaður tíu stærstu útgerðarfyrirtækja landsins jókst um helming milli ára og nam 29 milljörðum króna 2019.

Innlent 19. nóvember 2020 17:10

Brim hagnast um 2.600 milljónir

Hagnaður Brims á þriðja ársfjórðungi dróst saman um 10% milli ára. Félagið hyggst bjóða út skuldabréf fyrir allt að 9.700 milljónir króna.

Innlent 26. október 2020 16:41

Rauð vikubyrjun í kauphöllinni

Öll félög, utan Brims, lækkuðu á hlutabréfamarkaði í dag og krónan veiktist gagnvart öllum helstu viðskiptamyntum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.