*

fimmtudagur, 27. janúar 2022
Bílar 7. janúar 2022 14:33

Nýr rafsendibíll frá Citroën

Citroën hefur gefið út nýjan rafsendibíl, Citroën ë-Berlingo. Bíllinn er væntanlegur til landsins í apríl en forsala er nú þegar hafin hjá Brimborg

Bílar 21. október 2020 08:47

Nýir Volvo lögreglubílar á 200 milljónir

Lögreglan tók tilboði Brimborgar á 17 nýjum Volo lögreglubílum, en hafa notast við bíla frá Volvo í áratugi.

Bílar 25. september 2020 19:19

Rafknúinn Mazda MX-30 forsýndur

Nýr hreinn rafbíll frá japanska bílaframleiðandanum verður frumsýndur hjá Brimborg á morgun laugardag.

Bílar 1. september 2020 10:05

Rafmagnaður Volvo XC40 á leiðinni

Forpantanir á fjórhjóladrifnum nettum sportjeppa frá Volvo eru hafnar, en hann er 408 hestafla 100% rafbíll.

Innlent 26. júlí 2020 12:03

„Næsta byltingin í bílabransanum“

Aukin forsala í bílabransanum getur leitt til þess að vöruverð lækki „alveg gríðarlega mikið“ að sögn forstjóra Brimborgar.

Bílar 18. febrúar 2020 10:47

Nýr rafbíll frá Peugeot

Um helgina frumsýndi Brimborg rafbíl sem hægt er að hlaða að 80% í háhraðahleðslu á hálftíma.

Bílar 12. nóvember 2019 18:15

300 hestafla tengiltvinnjeppi

Peugeot 3008 SUV PHEV bíllinn er kominn í forsölu hjá Brimborg. Takmarkað magn tengiltvinnbíla koma til landsins.

Innlent 22. júlí 2019 13:50

Innkalla bíl ársins 2016

Brimborg hefur tilkynnt Neytendastofu að innkalla þurfi 165 bifreiðar af gerðinni Volvo XC90 árgerð 2016.

Bílar 12. júní 2019 07:30

Stórsýning á Mazda

Brimborg blæs til stórsýningar Mazda á laugardaginn í Reykjavík.

Innlent 2. júní 2019 18:01

Seldu einn bíl á viku

Rekstur bílaleigu bjargaði Brimborg þegar sala nýrra bíla varð að engu í hruninu.

Bílar 28. nóvember 2020 12:47

Peugeot 3008 á leið til landsins

Brimborg mun bjóða bílinn frá franska framleiðandanum í bensín, dísil og tengiltvinn rafútfærslu.

Bílar 16. október 2020 18:21

Citroën kynnir tengiltvinnbíl

Í lok október verður nýr tengiltvinnbíll franska bílaframleiðandans frumsýndur en forpantanir eru þegar hafnar hjá Brimborg.

Bílar 8. september 2020 17:24

Fyrsti hreini rafbíll Mazda

Forpantanir á Mazda MX-30 hafnar hjá Brimborg, en fyrstu eintökin koma til landsins í október og til afhendingar í lok árs.

Bílar 4. ágúst 2020 09:50

Glænýr rafbíll frá Peugeot

Langbakurinn Peugeot e-2008 er hreinn rafbíll með fjarstýrðum forhitara sem verður frumsýndur í Brimborg næstu helgi.

Innlent 25. júlí 2020 14:02

Ferðasjóðurinn settur í nýjan bíl

Maí og júní voru stærstu mánuðir í sögu Brimborgar hvað sölu notaðra bíla varðar, að sögn forstjórans.

Bílar 10. janúar 2020 10:37

Nýr Pegueot 208 frumsýndur

Nýr Peugeot 208 er mættur til leiks og verður frumsýndur hjá Brimborg á morgun laugardag kl. 12-16.

Bílar 20. september 2019 17:00

Spennandi frumsýningar

Hekla frumsýnir alls fimm nýja bíla á sérstakri Hausthátíð og Brimborg kynnir glænýjan Ford Focus Active á morgun, laugardag.

Innlent 21. júní 2019 18:00

Brimborg býður 5 ára ábyrgð

Allir Citroën bílar koma nú með fimm ára verskmiðjuábyrgð.

Innlent 5. júní 2019 07:30

Enn þörf á bílasölumönnum

Tækniþróun lætur bílabransann þó ekki ósnertan. Fólk kemur sjaldnar á staðinn og er fljótt að ákveða sig.

Innlent 1. júní 2019 11:05

Rafbílaflóð á leiðinni

Mengunarreglur á EES skapa mikinn hvata fyrir framleiðendur til að selja raf- og tvinnbíla frá og með næsta ári.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.