Breska flugfélagið má ekki greiða út arð næstu þrjú árin eftir að hafa náð samkomulagi um tveggja milljarða punda ríkistryggt lán.
Stjórn IAG, móðurfélags British Airways, hefur ákveðið að ráða inn nýjan forstjóra.
British Airways mun héðan í frá hætta notkun á Boeing 747 þotunum, ákvörðuninni er flýtt sökum áhrif af COVID-19.
British Airways leitar allra leiða til að komast úr kórónakreppunni og hyggst selja 10 listaverk úr safninu sínu.
Stéttafélög segja British Airways ætla að ráðast í uppsagnir og endurráðningar til að lækka kjör starfsfólks.
British Airways mun tímabundið segja upp um 36 þúsund starfsmönnum vegna COVID-19. Fá greidd laun frá breska ríkinu.
British Airways og Ryanair draga úr flugferðum vegna minnkandi bókana í kjölfar útbreiðslu kórónavírusins.
Forstjóri British Airways saka bresk stjórnvöld um að misfara með almannafé eftir að tekið þátt björgunaraðgerðum flugfélagsins Flybe.
Trump hafði mögulega rétt fyrir sér um að vélarnar yrðu markaðssettar undir nýju nafni. Merktar sem 737-8200.
Lággjaldaflugfélagið hyggst fljúga til London frá Bandaríkjunum, og gera það sem Wow air og Primera gátu ekki.
FTSE 100 vísitalan hefur lækkað um tæplega 3% og bréf móðurfélags British Airways um 12%. OMXI10 vísitalan hefur lækkað um 1,4%.
IAG tapaði meira en fjórum milljörðum evra á fyrri helmingi ársins, m.a. vegna áhættuvarna á olíuverði og virðisrýrnun flugflotans.
British Airways, EasyJet og Ryanair hafa höfðað mál gegn breska ríkinu vegna tveggja vikna sóttkví ferðamanna.
Forstjóri BA segir að flugfélagið eigi ekki „algildan tilverurétt“ en félagið á í miklum deilum við verkalýðsfélög.
5 þúsund gætu misst vinnuna varanlega hjá SAS og 12 þúsund hjá British Airways. Búast ekki við eftirspurn fyrr en á næsta ári.
EasyJet og IAG, móðurfélag British Airways, hafa aflýst miklum fjölda flugferða og sjá fram á skerta starfsemi.
British Airways hafa frestað öllu frekara flugi til og frá meginlandi Kína. Fjölmörg fyrirtæki dregið úr eða lokað starfsemi.
Forstjóri móðurfélags British Airways, Iberia, Aer Lingus og Vueling mun láta af störfum í lok annars ársfjórðungs.
Félagið IAG sem meðal annars á British Airways hafa nú skrifað undir viljayfirlýsingu að fá til sín 200 Boeing 737 MAX vélar.
Samkeppniseftirlitið hefur beðið IAG, móðurfélag British Airways, um álit á yfirtöku Icelandair á Wow air.