Yfirskattanefnd féllst á kröfu Bylgju Hauksdóttur um niðurfellingu breytinga ríkisskattstjóra á skattframtölum áranna 2011 og 2012.