*

sunnudagur, 24. október 2021
Innlent 1. september 2021 12:31

Þrjár milljónir spilað nýjasta leik CCP

Alls hafa þrír milljónir einstaklinga spilað farsímaleikinn EVE Echoes frá því að leikurinn var gefinn út í Kína fyrir þremur vikum síðan.

Innlent 27. febrúar 2021 12:46

Hilmar er ekki að fara neitt

CCP kann að verða fyrsta erlenda leikjafyrirtækið til að gefa út tölvuleik fyrir farsíma og tölvur í Kína. Félagið ræður tug starfsmanna á Íslandi.

Innlent 19. nóvember 2020 18:32

Hefja starfsemi á Íslandi og votta CCP

Great Place to Work hefur hafið vottun íslenskra fyrirtækja. CCP er fyrsta fyrirtækið til að fá vottunina.

Innlent 28. október 2020 20:30

Boða endurkomu Hættuspilsins

Gefa á Hættuspilið út á ný en spilið hefur verið ófáanlegt eftir að hafa selst í þúsundum eintaka í kringum aldamótin.

Innlent 7. september 2020 07:02

Hagnaður hjá verktakafélagi Björgólfs

Framkvæmdafélagið Arnarhvoll hagnaðist um 173 milljónir króna á síðasta ári. Félagið er í eigu Björgólfs Thors auk fleiri fjárfesta.

Innlent 7. júní 2020 17:29

CCP bætir í á Íslandi

Forstjóri CCP segir að stór alþjóðleg verkefni muni koma til landsins eftir að endurgreiðslur vegna nýsköpunar voru hækkaðar.

Innlent 13. mars 2020 08:57

Búast við margföldun EVE spilara

CCP fær útgáfuleyfi fyrir EVE Online í Kína. Höfðu beðið frá árini 2017 eftir sérstöku leyfi fyrir tölvuleikjastarfsemi.

Innlent 28. febrúar 2020 19:12

EVE Fanfest aflýst

Skipuleggjendur EVE Fanfest hafa ákveðið að aflýsa hátíðinni, sem átti að fara fram í Hörpu eftir um mánuð vegna kórónuveirunnar.

Innlent 26. janúar 2020 13:09

Tækifæri fyrir Ísland

„Það sem maður hefur áhyggjur af í þessu samhengi er hvort að fjármagnsmarkaðurinn sé nógu sterkur til að geta stutt við næstu Marel, Össur eða CCP.“

Innlent 12. nóvember 2019 09:28

EVE Online kemur út á kóresku

Forstjóri CCP kynnir kóreska útgáfu leiksins á einum stærsta tölvuleikjaviðburði heims í Suður-Kóreu á föstudaginn.

Fólk 21. júní 2021 10:27

Bestu vinnustaðir Íslands

CCP, Sahara og Flugger skipta efstu þrjú sætin sem bestu vinnustaðir landsins hjá Great Place to Work.

Innlent 25. febrúar 2021 07:03

Seljendur CCP urðu af 26 milljörðum

Kaupverð CCP verður 47% lægra en það gat mest orðið. Björgólfur Thor og forstjóri CCP eru meðal þeirra sem verða af milljörðum.

Innlent 18. nóvember 2020 10:47

Beint: Nýsköpunarverðlaun Íslands

Meðal fyrirtækja sem áður hafa hlotið verðlaunin eru Curio, Kerecis, Skaginn, Meniga, Valka, Nox Medical, ORF líftækni og CCP.

Fólk 17. september 2020 15:27

Stefanía frá Landsvirkjun til Eyris

Eyrir Invest hefur ráðið Stefaníu Guðrúnu Halldórsdóttur til að stýra nýjum vísissjóð. Var áður hjá HugurAx, CCP og Orkustofnun.

Innlent 8. júlí 2020 10:20

CCP fjölgar starfsfólki

Rekstur CCP gengið vel í miðjum heimsfaraldri, félagið hefur verið að bæta við sig starfsfólki og hyggst halda því áfram.

Innlent 4. júní 2020 06:33

Gætu orðið af 27 milljörðum

Pearl Abyss býst ekki við að þurfa að greiða 13,5 milljarða árangurstengda greiðslu til fyrri eigenda CCP. Novator á mikið undir.

Innlent 2. mars 2020 16:11

Hilmar Veigar fjárfestir í The One

Fjárfestar setja 27 milljónir í íslenska stefnumóta-appið The One, meðal annars forstjóri og fyrrum stjórnarmaður í CCP.

Innlent 13. febrúar 2020 09:17

Urðu af árangurstengdri greiðslu

Skilyrði fyrir 12,7 milljarða króna árangurstengdri kaupverðsgreiðslu voru ekki uppfyllt og varð seljandi CCP af þeirri upphæð.

Innlent 15. janúar 2020 08:23

Hagnaðist vel á CCP

Hagnaður félaga Björgólfs Thor Björgólfssonar vegna sölu á CPP nam ríflega 7 milljörðum króna.

Innlent 4. september 2019 08:48

Fjárfesta í tölvuleikjafyrirtæki

Novator, félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, og forstjóri CCP hafa fjárfest í tölvuleikafyrirtækinu Lockwood Publishing.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.