Skimanir vegna Covid-19 kostuðu ríkissjóð 9,2 milljarða króna en þar af voru PCR próf langsamlega stærsti hlutinn.
Viðskiptaráð leggur áherslu á að umræða um stuðningsúrræði séu sett í samhengi við frelsisskerðingar og nauðsyn þeirra hverju sinni.
Novak Djokovic og eiginkona hans eiga 80% í dönsku líftæknifyrirtæki sem þróar meðferð gegn Covid-19.
Forstjóri Pfizer segir að nýtt bóluefni gegn Ómíkrón-afbrigðinu verði tilbúið í mars á þessu ári, en framleiðsla á bóluefninu er nú þegar hafin.
Sóttvarnaraðgerðir á landamærum verða óbreyttar út febrúar, en tillaga um fyrirkomulag á landamærum fyrir vorið verður kynnt fyrir 20. febrúar.
Arðsemi af bóluefninu fyrir Covid-19 mun leiða til þess að skatttekjur þýsku borgarinnar Mainz meira en fimmfaldist á þessu ári.
Bretar hafa nýlega tekið upp hertar ferðatakmarkanir, en Bandaríkjastjórn íhugar nú að gera slíkt hið sama.
Flugfélögin tóku snarpa dýfu á markaðnum í dag í kjölfar fregna um nýtt afbrigði af Covid-19.
Hlutabréfaverð í Moderna hefur fallið um 19% í dag eftir að félagið tilkynnti að sala bóluefnis við COVID-19 gangi hægar en búist var við.
Icelandair Group skilaði 2,5 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi 2021 þrátt fyrir neikvæð áhrif Delta afbrigðis Covid-19.
Öllum takmörkunum vegna Covid-19 verður aflétt aðfaranótt föstudags, bæði innanlands og á landamærum.
Listasöfn og kvikmyndahús í Hollandi hafa breytt starfsemi sinni tímabundið til að mótmæla nýjustu sóttvarnaraðgerðum.
Á sama tíma og smitin hafa aldrei verið fleiri ætla Svíar að fella niður kröfu um neikvætt Covid próf á landamærum.
BioNTech og Pfizer hyggjast þróa saman bóluefni gegn ristli eftir vel heppnað samstarf við Covid-19 bóluefnið.
Controlant hefur haft eftirlit með fjórða hverjum bóluefnaskammti sem dreift hefur verið í heiminum við Covid-19.
New York-borg verður fyrsta borg Bandaríkjanna sem skyldar starfsmenn einkageirans í bólusetningu gegn Covid-19.
Flugfélagið easyJet segir að flugbókunum hafi fækkað í kjölfar ferðatakmarkana vegna Ómíkron-afbrigðisins.
Pfizer hefur veitt samtökum, sem styrkt eru af Sameinuðu þjóðunum, leyfi á framleiðslu á Covid-19 pillu.
Spilaverslunin Spilavinir hagnaðist um 26 milljónir króna í fyrra og ríflega sexfaldaðist hagnaður frá fyrra ári.
Stjórnvöld stefna að fullri afléttingu samkomutakmarkana frá og með 18. nóvember.