*

þriðjudagur, 17. maí 2022
Innlent 7. mars 2022 15:34

Skimanir kostuðu ríkið 9,2 milljarða

Skimanir vegna Covid-19 kostuðu ríkissjóð 9,2 milljarða króna en þar af voru PCR próf langsamlega stærsti hlutinn.

Innlent 25. janúar 2022 14:05

Of langt gengið í sóttvarnaraðgerðum

Viðskiptaráð leggur áherslu á að umræða um stuðningsúrræði séu sett í samhengi við frelsisskerðingar og nauðsyn þeirra hverju sinni.

Erlent 20. janúar 2022 12:25

Djoko­vic á 80% í dönsku líf­tækni­fyrir­tæki

Novak Djokovic og eiginkona hans eiga 80% í dönsku líftæknifyrirtæki sem þróar meðferð gegn Covid-19.

Erlent 10. janúar 2022 16:33

Nýtt Ómíkrón bóluefni í mars

Forstjóri Pfizer segir að nýtt bóluefni gegn Ómíkrón-afbrigðinu verði tilbúið í mars á þessu ári, en framleiðsla á bóluefninu er nú þegar hafin.

Innlent 4. janúar 2022 13:54

Óbreyttar aðgerðir á landamærum

Sóttvarnaraðgerðir á landamærum verða óbreyttar út febrúar, en tillaga um fyrirkomulag á landamærum fyrir vorið verður kynnt fyrir 20. febrúar.

Erlent 27. desember 2021 15:05

Tekjur borgarinnar marg­faldast út af Co­vid

Arðsemi af bóluefninu fyrir Covid-19 mun leiða til þess að skatttekjur þýsku borgarinnar Mainz meira en fimmfaldist á þessu ári.

Erlent 1. desember 2021 14:17

Banda­­ríkja­­menn herða tak­­markanir

Bretar hafa nýlega tekið upp hertar ferðatakmarkanir, en Bandaríkjastjórn íhugar nú að gera slíkt hið sama.

Innlent 26. nóvember 2021 16:26

Svartur föstudagur í Kauphöllinni

Flugfélögin tóku snarpa dýfu á markaðnum í dag í kjölfar fregna um nýtt afbrigði af Covid-19.

Erlent 4. nóvember 2021 18:03

Bréf Moderna taka dýfu

Hlutabréfaverð í Moderna hefur fallið um 19% í dag eftir að félagið tilkynnti að sala bóluefnis við COVID-19 gangi hægar en búist var við.

Innlent 20. október 2021 17:51

Hagur Icelandair vænkast

Icelandair Group skilaði 2,5 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi 2021 þrátt fyrir neikvæð áhrif Delta afbrigðis Covid-19.

Innlent 23. febrúar 2022 13:25

Öllum takmörkunum aflétt á föstudag

Öllum takmörkunum vegna Covid-19 verður aflétt aðfaranótt föstudags, bæði innanlands og á landamærum.

Erlent 20. janúar 2022 14:47

Listasöfn bjóða upp á handsnyrtingu

Listasöfn og kvikmyndahús í Hollandi hafa breytt starfsemi sinni tímabundið til að mótmæla nýjustu sóttvarnaraðgerðum.

Erlent 19. janúar 2022 12:32

Svíar fara ekki fram á neikvætt próf

Á sama tíma og smitin hafa aldrei verið fleiri ætla Svíar að fella niður kröfu um neikvætt Covid próf á landamærum.

Erlent 6. janúar 2022 09:51

Pfizer og BioNTech víkka út samstarfið

BioNTech og Pfizer hyggjast þróa saman bóluefni gegn ristli eftir vel heppnað samstarf við Covid-19 bóluefnið.

Innlent 31. desember 2021 13:04

Ótrúlegur uppgangur Controlant

Controlant hefur haft eftirlit með fjórða hverjum bóluefnaskammti sem dreift hefur verið í heiminum við Covid-19.

Erlent 6. desember 2021 19:25

Víð­tækari bólu­setningar­skylda í New York

New York-borg verður fyrsta borg Bandaríkjanna sem skyldar starfsmenn einkageirans í bólusetningu gegn Covid-19.

Erlent 30. nóvember 2021 14:12

Færri bóka flug vegna nýja afbrigðisins

Flugfélagið easyJet segir að flugbókunum hafi fækkað í kjölfar ferðatakmarkana vegna Ómíkron-afbrigðisins.

Erlent 16. nóvember 2021 14:51

Opna á framleiðslu Covid pillu

Pfizer hefur veitt samtökum, sem styrkt eru af Sameinuðu þjóðunum, leyfi á framleiðslu á Covid-19 pillu.

Innlent 3. nóvember 2021 19:22

Landsmenn spiluðu sem aldrei fyrr

Spilaverslunin Spilavinir hagnaðist um 26 milljónir króna í fyrra og ríflega sexfaldaðist hagnaður frá fyrra ári.

Innlent 19. október 2021 11:27

Full aflétting eftir mánuð

Stjórnvöld stefna að fullri afléttingu samkomutakmarkana frá og með 18. nóvember.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.