*

miðvikudagur, 8. desember 2021
Innlent 2. desember 2021 08:33

CRI endurskoðar skráningu

Vegna markaðsaðstæðna hefur skráningarferli Carbon Recycling International teki lengri tíma en áætlað var.

Fólk 30. júní 2021 13:55

Björk ráðin fjármálastjóri CRI

Björk Kristjánsdóttir hefur verið ráðin í starf fjármálastjóra hjá Carbon Recycling International.

Fólk 13. október 2019 18:15

Eins og í sögu eftir Kafka

Ingólfur Guðmundsson, nýr forstjóri CRI, starfaði í tvo áratugi fyrir Landsbankann en síðar tók ferill hans óvænta stefnu.

Innlent 23. maí 2019 07:01

Reisa verksmiðju í Kína fyrir 10 milljarða

Íslenska tækniþróunarfyrirtækið CRI hefur samið við kínverskt fyrirtæki um að hanna umhverfisvæna verksmiðju.

Innlent 8. apríl 2018 17:05

Þarf ekki þungar og dýrar rafhlöður

Sindri Sindrason, forstjóri CRI, segir metanólbíla ekki þurfa þungar og dýrar rafhlöður, sem geri þá oft að betri kosti en rafbílar.

Innlent 24. mars 2018 16:02

NEFCO hyggst fjárfesta í CRI

NEFCO hefur lýst yfir vilja til að leggja 2 milljónir evra í íslenska nýsköpunarfyrirtækið Carbon Recycling International.

Innlent 3. júlí 2015 14:00

Kínverskur fjárfestir leggur 6 milljarða í CRI

Geely Holding Group, sem á m.a. Volvo, kaupir stóran hluta í íslenska félaginu Carbon Recycling International á Reykjanesi.

Innlent 27. september 2021 12:01

Landa 4,6 milljarða samningi

Íslenska tæknifyrirtækið CRI mun koma að byggingu verksmiðju til framleiðslu á metanóli hjá kínverskum efnaframleiðanda.

Innlent 11. mars 2021 07:02

Stefna á markað í Ósló

Forstjóri CRI, telur best að skrá félagið á Euronext Growth markaðinn - gangi allt að óskum gæti það gerst eftir tvo mánuði.

Fólk 1. október 2019 12:44

Breytingar á yfirstjórn CRI

Ingólfur Guðmundsson er nýr forstjóri Carbon Recycling International og Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir er nýr aðstoðarforstjóri.

Innlent 9. apríl 2018 12:02

Forsendur sjóðanna einsleitar

Sindri Sindrason, forstjóri CRI segir fyrirtækið hafa verið opið fyrir fjárfestingu í tólf ár. Rætt var við Sindra í Viðskiptablaðinu í síðustu viku.

Innlent 7. apríl 2018 13:09

Búa til eldsneyti úr afgöngum

Sindri Sindrason, forstjóri CRI, segir fyrirtækið stefna að fimmtánhundruðföldun metanólframleiðslunnar árið 2030.

Innlent 3. desember 2015 11:59

Tækni Carbon Recycling vekur athygli

Forstjóra CRI boðið að taka þátt í hringborði forstjóra og stjórnarformanna á loftslagsráðstefnunni í París.

Innlent 30. júlí 2013 16:20

Risafyrirtæki með augastað á Íslandi

Nýr hluthafi í íslenska fyrirtækinu CRI er milljarðavirði. Starfsmenn fyrirtækisins eru um 1000 og starfa víða um heim.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.